Morgunblaðið - 10.01.1985, Page 38

Morgunblaðið - 10.01.1985, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Mötuneyti nemenda Kennara- háskóla íslands óskar eftir aðstoöarmanneskju strax. Umsóknum ber aö skila á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „KHÍ — 3729“ fyrir hádegi föstudag 11. janúar. Öskum að ráöa sendil til starfa hálfan daginn. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 83833. Verkstjóri Hraöfrystihús Sjófangs hf. óskar aö ráöa verkstjóra meö full matsréttindi. Einnig starfsfólk í frystihúsiö. Upplýsingar í síma 24980. © Valdlmar Oslasontf UMBOÐS- & HEILDVERSLUN Skalfan 3 - Slmar: 3158S - 30655 Lagerstarf Ungur maöur óskast til lagerstarfa. Upplýsingar á staönum á föstudag, 11. janú- ar frá 9—11. Fóstrur óskast aö leikskólanum Höfn í Hornafirði frá febrú- armánuöi. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 97- 8315. Rafvirki Vana rafvirkja vantar nú þegar. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Hagvirki óskar að ráöa nú þegar rafvirkja. Upplýsingar í síma 53999. Kennarar Okkur vantar kennara strax í nokkra tíma á viku í eftirtöldum námsgreinum: Grunnskólastig: Lestri, stæröfræöi, ensku, eölis- og efnafræöi. Framhaldsskólastig: íslensku, ensku og efnafræði. Færri nemendur og hærri laun. Einungis fólk meö kennsluréttindi og kennslureynslu kemur til greina. Hafiö samband í síma 79233 kl. 16.30—18.30 eöa 74831 á kvöldin. Leiðsögn sf., Þangbakka 10. Atvinna óskast Þrítugan mann vantar atvinnu strax til sjós eöa lands. Er meö 4. stig frá Vélskóla íslands og mikla reynslu sem 1. vélstjóri á skuttogur- um svo og af kælikerfum. Upplýsingar í síma 82617. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa til starfa á skrifstofu okkar í Keflavík mann vanan enskum bréfa- skriftum auk annarra skrifstofustarfa. Veröur aö geta unniö sjálfstætt. Viökomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. janúar nk. í|3 islenskur Markaður hf., EU 235 Keflavíkurflugvelli. Fiskvinnsla Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í alla almenna fiskvinnslu. Fæði og húsnæöi á staönum. Upplýsingar gefur verkstjóri á vinnutíma í síma 94-4909. Frosti hf., Súðavík. Samtök um kvennaathvarf Upplýsingar í síma 32733 og 40140. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa skrifstofustúlku til starfa eigi síðar en 1. mars nk. Starfiö felst einkum í vélritun, innfærslu og vinnu við tölvu og afgreiöslu á erindum viö- skiptamanna. Æskilegur aldur 20—30 ár. Verslunarskóla- nám eöa sambærileg menntun/reynsla er nauösynleg. Leitað er aö reglusamri, duglegri og sam- viskusamri manneskju sem á gott meö að umgangast fólk og hefur áhuga á aö vinna í vaxandi fyrirtæki þar sem ríkir góöur starfs- andi í líflegu umhverfi. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnað- armál. Öllum veröur svaraö. Þeir, sem hafa áhuga, sendi sem ítarlegastar persónuupplýsingar til afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 17. janúar merkt: „Skrifstofu- starf — 3728“. óska eftir starfsmönnum í tvenn hlutastörf. a) Starfsmann á skrifstofu. b) Starfsmann til aö vinna meö börnum. Umsóknir berist fyrir 17. janúar og uppl. í síma 21204. Atvinna lönfyrirtæki í Rvík óskar að ráöa í eftirtalin störf: 1. Starfskraft á skrifstofu. Starfiö felur í sér alhliöa skrifstofustarf, s.s. síma- vörslu, launaútreikninga, útskrift reikninga og innheimtu í síma. 2. Starfskraft í afgreiöslu. Starfiö felur í sér afgreiöslu á framleiöslu- og inn- flutningsvörum fyrirtækisins, nótna- útskrift, útkeyrslu og lagerstörf. Framtíöarstörf fyrir rétta aöila. Lysthafendur leggi inn upplýsingar um nafn, heimilisfang, síma og fyrri störf á augld. Mbl. fyrir þriöjudagskvöld 15. janúar merkt: „Framtíð — 2375“. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 Offsetljósmyndun — skeyting Óskum að ráöa menn vana offsetljósmyndun og skeytingu. Góö laun fyrir góöa menn. Upplýsingar gefur Ólafur Brynjólfsson. Lifandi starf Háskólabíó óskar eftir aö ráöa starfsmann við myndbandadeild bíósins. Starfiö felst m.a. í frágangi myndbanda, sölu og eftirliti á myndbandaleigu. Nánari upplýsingar um starfiö verða veittar á skrifstofu bíósins virka daga frá kl. 10.00—12.00. Skriflegar umsóknir óskast sendar ásamt upplýsingum um fyrri störf til skrifstofu bíós- ins fyrir 18. janúar nk. Háskólabíó. Iðnskólinn í Reykjavík Stundakennara vantar í rafeindavirkjun og hársnyrtiiön. Lausar stöður Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru eftir- taldar stööur lausar til umsóknar: 1. Staöa skattendurskoöanda. 2. Staöa viö skráningu á tölvu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Sími 51788. 19 ára stúlka óskar eftir líflegu starfi Er með gott stúdentspróf og vélritunarkunn- áttu. Upplýsingar í síma 45830. Verslun til sölu Vegna brottflutnings eiganda úr Keflavík, er til sölu verslunin Rósalind, Hafnargötu 24, Keflavík. Upplýsingar í versluninni frá 9—18, sími 3255 og í símum 2887 og 2656 á kvöldin. Afgreiðslu- og sölustarf óskum aö ráöa starfskraft til afgreiöslu- og sölustarfa. Starfiö krefst góörar kunnáttu í ensku, vélritun og enskum bréfaskrifum. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „A — 2547“. Atvinna í boði Óskum aö ráöa stúlku, vana innskrift á setn- ingartölvu. Umsóknir skal leggja inn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 16. janúar merktar: „Linotype — 300“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.