Morgunblaðið - 10.01.1985, Síða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985
Enskir punktar:
Agboola
fer til
Sunderland
Frá Bob HtniwMy, fréttamanni Morgun-
btateina í Englandi.
SUNDERLAND hefur keypt
varnarmanninn sterka, Reuben
Agboola frá Southampton, fyrir
150.000 sterlingspund. Hann
lenti í útistööum viö Lawrie
McMenemy fyrr í vetur, eftir aö
hafa lent í slagsmálum á nœt-
urklúbbi, og hefur lítiö leikiö
meö aöalliði fólagsins eftir þaö.
Agboola mun leika sinn fyrsta
leik meö Sunderland á laugar-
dag, gegn Liverpool.
• Eins og viö höfum sagt frá
hefur Sunderland áhuga á kaupa
skoska landsliösframherjann lan
Wallace, sem í vetur lék meö
Brest í Frakklandi. Nú er Ijóst aö
Brian Clough, stjóri Nottingham
Forest, hefur einnig áhuga á
Wallace, en kappinn lék einmitt
meö Forest áöur en hann fór til
Frakklands.
McDermott leikur
á írlandi
# Terry McDermott, fyrrum leik-
maöur Liverpool og enska lands-
liösins í knattspyrnu, hefur nú
gert fimm mánaöa samning um
aö leika meö írska liöinu Cork
City. McDermott hefur leikiö með
Newcastle undanfariö, en hann
náöi ekki samningum um launa-
kröfur fyrr í haust og hefur síöan
ekkert leikið meö liöinu.
McDermott var meö um 500
sterlingspund í vikulaun og vildi
meira, en forráðamenn New-
castle voru ekki tilbúnir aö mæta
þeim kröfum. Vitaö er aö kapp-
inn fær 500 pund á viku hjá Cork.
Hann býr enn í Newcastle, en
mun fljúga til írlands um helgar til
aö leika meö liöinu á sunnudög-
um.
Aöeins er ein deild í írsku
knattspyrnunni, en á næsta
keppnistímabili veröur einnig
leikið í 2. deild og veröa fjögur
neöstu liöin í lok þessa keppnis-
tímabils í deildinni meö í 2. deild
næsta vetur. Því berjast írsku fé-
lögin nú um aö fá þekkta leik-
menn til sín. McDermott hefur
leikiö 25 landsleiki fyrir England,
og hann hefur veriö kjörinn leik-
maöur ársins í Englandi, bæöi af
leikmönnum og fréttamönnum.
Sýnt beint frá
Brúnni 19. jan.
NÆSTA beina sjónvarpsút-
sending frá ensku knattspyrn-
unni veröur laugardaginn 19.
janúar. Þá verður sýndur leik-
ur Chelsea og Arsenal á
Stamford Bridge.
• Einar Ólafsson
• Gottlieb Konráösson
Einar og Gottlieb á
heimsmeistaramótið
SKÍÐASAMBAND íslands hefur
valiö tvo keppendur til aö keppa
fyrir íslands hönd á heimsmeist-
aramótið í norrænum greinum
sem fer fram í Seefeld í Austur-
ríki dagana 17.—27. janúar nk.
Þaö veröa þeir Einar Ólafsson,
ísafiröi og Gottlieb Konráösson,
Ólafsfiröi, sem veróa sendir
þangaö.
Þjálfari þeirra er Siguröur Aöal-
steinsson og fararstjóri veröur Ing-
ólfur Jónsson.
Göngumennirnir hafa veriö aö
æfa og keppa í Svíþjóö aö undan-
förnu, þeir munu fara niöur til
Austurríkis 11. janúar og æfa þar
fram aö móti, til aö venjast lofts-
laginu. Svæöiö sem göngukeppnin
fer fram á er í um 1000 metra hæð.
Einar og Gottlieb munu keppa í 15,
30 og 50 km og veröa 15 km á
dagskrá 18. janúar, daginn eftir
mótssetningunna. Þaö veröur hálf-
gerö aukagrein aö keppa í 50 km
hjá þeim félögum, því þeir hafa
aldrei gengiö þessa vegalengd í
móti fyrr.
V.J.
Snjólaust á Akureyri:
Koma suöur
til æfinga!
ÞAÐ heföi einhverntíma þótt
undarlegt aö Akureyríngar þyrftu
aö sækja til Reykjavíkur til aö
komast á skíði.
Skíöafólk á Akureyri hyggst fara
í æfingaferö til Reykjavíkur nú á
næstu dögum, ef ekki fer aö snjóa
fyrir noröan. Lítill sem enginn snjór
er í Hlíöarfjalli við Akureyri nú og
ekki hægt aö hafa neina lyftu í
gangi. Nú fer aö styttast í aö skíöa-
mót vetrarins hefjist og gæti þaö
oröiö erfitt að halda mót ef ekki
snjóar í bráö. Lítill snjór er á Norö-
urlandi og eins á Vestfjörðum, þaö
eru helst Sunnlendingar sem geta
skroppiö á skíöi um þessar mund-
ir.
Golac til
Portsmouth
Frá Bob Honnossy, frétta-
manni Mbl. f Englandi.
ALAN Ball, framkvæmdastjóri
Portsmouth, fékk < gær júgó-
slavneska bakvöröinn Ivan
Golac aö láni í einn mánuö frá
Southampton.
Taliö er aö eftir þennan eins
mánaðar reynslutíma muni
Portsmouth kaupa Júgóslav-
ann. Ball og Golac léku saman
með Southampton um tíma.
Kaup Sheffield United á
írska landsliösmanninum Kevin
O’Callaghan frá Ipswich fóru út
um þúfur í gær. United haföi
samiö viö Ipswich um aö borga
100.000 pund fyrir hann, en
leikmaöurinn náöi ekki sam-
komulagi viö Sheffield-liöiö um
launamál. Sætti sig ekki viö aö
lækka í launum.
17 ára strákur til Liver-
pool fyrir 250.000 pundi
Fré Bob Honnossy, fréttamsnni Morgun-
blaösins í Englandi.
ENSKU meistararnir í knatt-
spyrnu, Liverpool, keyptu í gær
17 ára framherja, Wayne Harris-
son, frá Oldham Athletic, fyrir
hvorki meira né minna en
250.000 sterlingspund — sem
eru um ellefu og hálf milljón ís-
lenskra króna.
Harrisson hefur aðeins leikiö
fjórum sinnum í aöalliöi Oldham á
keppnistímabilinu og skoraö tvö
mörk. Hann var nánast óþekktur
þar til í gær er Liverpool keypti
hann skyndilega.
Hann er mikill markaskorari —
og í vetur hefur hann skoraö 35
• Joe Fagan, framkvæmdastjóri
Liverpool.
Heimsmet á sunnudaginn?
MO AGUNBLAÐINU hefur borist
eft rfarandi fréttatilkynning frá
Feröaskrífstofunni Útsýn:
„Friklúbburinn, feröa- og
skemmtiklúbbur Útsýnar, sem á
ársafmæli um þessar mundir og
opinn er fólki á öllum aldri, efnir til
nýstárlegrar keppni á sunnudaginn
13. janúar. Tvær sveitir, A og B,
munu keppa í boösundi á vind-
sængum í Sundhöll Reykjavíkur
viö Barónsstíg, og hefst keppnin
kl. 2 e.h. og stendur til um þaö bil
kl. 5.30 e.h. Hún er opin körlum og
konum á öllum aldri frá 16 ára,
eins og gildir um þátttöku í Frí-
klúbbinn.
Keppnin er fólgin í því aö hver
þátttakandi syndir á vindsæng
eina ferö fram og aftur í lauginni.
samtals 66 2/3 m, og síðan tekur
næsti keppandi viö. Tekinn veröur
tími á ferö hvers keppanda, og sá
sem beztan tíma hlýtur fær stór-
verölaun: ókeypis sumarleyfisferö
meö Útsýn og Friklúbbnum. Auk
þess fá allir þátttakendur þeirrar
sveitar, sem fer meö sigur af
hólmi, viðurkenningarskjal og
1000 kr. afslátt af Útsýnarferð
sumariö 1985.
Þátttaka í keppninni er ókeypis,
og þurfa væntanlegir keppendur
ekkert aö leggja til annaö en
sundfatnaö sinn og handklæöi, því
vindsængurnar veröa á staönum.
Þátttakan krefst engrar sérstakrar
sundkunnáttu, enda fer árangurinn
mest eftir lagi keppandans. Vitaö
er þegar, aö um mikla aösókn
veröur aö ræöa, enda vegleg verö-
laun í boði. Þegar keppninni lýkur,
veröur búiö aö setja heimsmet,
þar eö aldrei hefur veriö keppt áö-
ur opinberlega í þessari grein. Gert
er ráö fyrir aö metið verði skráö í
Heimsmetabók Guinness.
Sundhöllin rúmar allmarga
áhorfendur, sem fá aögang fyrir 50
kr. Aögangseyririnn verður látinn
renna til styrktar kappanum Jóni
Páli Sigmarssyni, sem er aö leggja
upp í keppnina „Sterkasti maöur
heims“.
Væntanlegir keppendur eru
vinsamlega beðnir aö skrá nöfn sín
ásamt aldri og heimilisfangi hjá Út-
sýn í síma 26611 í dag eöa í síö-
asta lagi fyrir kl. 17.00 á föstudag."
Fróttatílkynning Irá Útaýn
mörk með unglinga- og varaliöum
Oldham. Sex af stærstu félögum
Englands vildu kaupa hann nú, en
Liverpool bar sigur úr býtum í því
kapþhlaupi. Everton og Man-
chester United voru meðal þeirra
félaga sem vildu kaupa strákinn.
Framkvæmdastjóri Oldham er
Joe Roley, fyrrum leikmaöur Ev-
erton og Manchester City. Hann
samdi í gær viö forráöamenn Liv-
erpool um aö hafa strákinn aö
láni hjá félagi sínu út þetta keppn-
istímabil.
Joe Fagan, framkvæmdastjóri
Liverpool, sagöist í gær aldrei
hafa séö Harrisson spila, og kom
þaö nokkuö á óvart. Njósnari hjá
Liverpool sá Harrisson leika meö
unglingaliöi Oldham gegn ungl-
ingaliöi Liverpool, „morguninn
eftir var komin skýrsla inn á borö
til mín um leikmanninn, þar sem
sagöi aö þessi leikmaöur væri
mjög sérstakur. Hann ætti eftir aö
veröa stórspilari ef rétt yröi haldiö
á málum hans. Hann heföi yfir
miklum hraöa aö ráöa, mikilli yfir-
sýn og nánast öllu sem nöfnum
tjáir aö nefna“.
Fagan sagöi aö Harrisson
myndi þroskast mun fyrr sem
knattspyrnumaöur ef hann léki í
2. deildinni meö Oldham í vetur
en ef hann léki í varaliöadeildinni
meö Liverpool. Því heföi hann
samiö viö Oldham um aö hann
yröi þar fram á vor.
Þaö er mjög sjaldgæft aö svo
mikil fjárupphæö sem hér um
ræöir sé greidd fyrir svo ungan
leikmann í Englandi, en þess má
geta aö Liverpool keypti lan Rush,
núverandi markakóng Evrópu, frá
Chester á sínum tíma fyrir
300.000 sterlingspund. Rush var
þá aöeins 18 ára gamall, og segja
má að hann sé margbúinn aö
endurgreiða þá upphæö meö
mörkum sínum.
Skíöasvæd-
ið í Skála-
felli opnar
um helgina
SKÍDASVÆÐIÐ í Skálafelli
verður formlega opnaö um
helgina. Svæöið veröur opiö
alla daga frá kl. 10—18. Skíöa-
kennsla veröur fyrir almenn-
ing allar helgar í vetur. Ferðir
veróa á vegum Úlfars Jakobs-
sonar sem áöur hafa verið
auglýstar. Nægur snjór er nú í
Skálafelli og ágætis skíöafæri.
Körfubolti
í Keflavík
EINN leikur veröur í kvöld í bik-
arkeppni Körfuknattleikssam-
bandsins í Keflavík. Keflvíkingar
mæta Grindvíkingum og hefst
leikurinn kl. 19.