Morgunblaðið - 10.01.1985, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985
61
Banna hvorugt
50%
Niðurstaða úr skoðanakönnun USA TODAY. 602
fullorðnir hvaöanæva úr Bandaríkjunum voru ■
spurölr.
A að banna hnefaleika?
Banna áhugamennsku
2%
Óákveðnir
Banna atvinnumennsku
5%
Banna bæði
áhuga- og
atvinnumennsku
39%
Á að banna hnefaleika?
Á AÐ banna hnefaleika í Banda-
ríkjunum? Skoðanakönnun var
gerð vítt og breitt um Banda-
ríkin í eíðasta mánuöi. í kðnn-
uninni kom fram að tæplega
helmingur er á mðti hnefaleik-
um og víll að þeir verði bannaö-
Jose Torres sem er formaöur
alþjóöa hnefaleikasambandsins
sagöi eftir aö hafa frótt af þessari
skoðanakönnun. „Ég er ekkert
undrandi þótt fólk telji aö banna
eigi hnefaleika. Fólkiö myndar
sór skoöanir eftir niörandi um-
mæli lækna um íþróttina. Ég
mundi taka læknasamtökin mun
alvarlegar ef þeir gætu frætt mig
um hvort orsakaöi fleiri dauöa-
Oft eru höggin þung ...
tilfelli, röng meöhöndlun sjúkl-
inga eöa hnefaleikar," sagöi
hann.
Læknasamtökin sögöu nú ný-
veriö aö aö hnefaieikar orsökuöu
heilaskemmdir og ætti aö banna
þessa íþrótt. Læknasamtökin
bandarísku fullyrtu þetta eftir aö
hafa rannsakaö 18 hnefaleika-
menn sem höföu allir hlotiö vísir
af heilaskemmdum. Torres sagöi
um þessa yfirlýsingu aö þeir
heföu ekki veriö rannsakaöir áö-
ur en þeir fóru aö stunda hnefa-
leika, svó þetta væru ekki mark-
tækar niöurstööur.
Mikil umræöa hefur veriö um
þessi mál í Bandaríkjunum aö
undanförnu og menn ekki á eitt
sáttir.
Brun kvenna í Bad Kleinkirchheim:
Svissneski Ólympíu
meistarinn sigraði
Svissneska stúlkan Michela
Figini sigraöi I bruni ( heims-
bikarkeppninní á skíðum ( Bad
Kleinkirchheim i Austurríki i gær.
Svíssnesku stúlkurnar stóðu sig
mjög vel i gssr — urðu í þremur
efstu sætunum. í öðru sæti varö
Brigitte Oertli og Ariane Ehrat
varð þriðja.
Þetta var fyrsta brunkeppni ný-
hafins árs. Figini, sem sigraöi i
bruni á Ólympíuleikunum í Saraj-
evo í fyrra, fókk tímann 1:43,23
mín. í gær. Brautin i Bad Klein-
kirchheim var 2.670 metra löng og
fallhæöin var 700 metrar. Úrslit
keppninnar í gær og stórsvigs í
Santa Clara á ftalíu gilda sameig-
inlega til stigagjafar og í þeim
tveimur mótum sigraöi Figini sam-
anlagt og kemst viö þaö úr sjötta í
annað sæti í samanlagöri stiga-
keppni heimsbikarsins.
„Ég skíöaöi mjög vel í dag. Mjög
vel. Alveg eins og á æfingunni í
gærdag," sagöi sigurvegarinn eftir
keppnina. „Mér urðu varla á nokk-
ur mistök alla leiöina. Ég er mjög
ánægö meö sjálfa mig í þessari
keppni.“
Konurnar keppa aftur í bruni í
dag, fimmtudag, á sama staö. Fig-
ini viidi ekki úttala sig neitt um þá
• Michela Figini
keppni. Hún sagöi aöeins: „Mór
tókst vel upp í dag en allt getur
gerst. Viö veröum aö bíöa til morg-
uns og sjá hvaö setur."
Um góöa frammistööu svissn-
esku stúlknanna sagöi Figini: „Viö
erum allar í mjög góöri æfingu."
Eins og áöur sagöi uröu þær í
þremur efstu sætunum en úrslitin
uröu annars þessi:
Micheta Flginl. Sviss 1:43,23
Brtgttte Oertli. Sviss 1:43.83
Artane Ehrat, Sviss 1:44,32
Ellsabeth Kirchler, Austurríki 1:44,33
Marla Walllser, Sviss 1:44,61
Laurte Graham. Kanada 1:44,64
Marina Klehl. V-Þýskalandi 1:44,67
Eftir keppnina í gær eru þessar
stúlkur efstar í samanlagöri stiga-
keppni heimsbikarsins: Marina
Kiehl, Vestur-Þýskalandi, hefur
117 stig, Michela Figini, Sviss, hef-
ur 105, Elisabeth Kirchler, Austur-
ríki, 93, Maria Walliser, Sviss, 87,
Brigitte Oertli, Svlss, 86, Erika
Hess, Sviss, 84, Zoe Haas, Sviss,
76, Tamara McKinney, Bandaríkj-
unum, 75, Olga Charvatova,
Tékkóslóvakíu, 68, Christille Gu-
ignard, Frakklandi, 57.
f stigakeppninni í bruni eru
þessar eftir: Elisabeth Kirchler hef-
ur 49 stig, Michela Figini 42, Mar-
ina Kiehl 39 og Ehrat og Haas hafa
báöar 31 stig.
Knattspyrnu-
þjálfari óskast
Uppl. á kvöldin í síma 666957.
Markvöröurinn rotaöist en hélt áfram ...:
Leika Leicester
og Burton á ný?
Frá Bob Hwwww, fréttamanni Morgunblaðeina í Englandi.
SVO GÆTI fariö aö leikur
Leicester og utandeildarliös-
ins Burton Albion í ensku
bikarkeppninni í knattspyrnu
yrði að fara fram aftur. Lei-
cester sigraði 6:1 í leik lið-
anna á laugardag — en for-
ráðamenn Burton hafa nú
kært þá viðureign og mun
knattspyrnusambandið skera
úr um það í vikunni hvort
leikið skuli aö nýju.
Þannig er mál meö vexti, aö
í leiknum á laugardag er staö-
an var enn 1:1 — var trébút
kastað inn á völlinn og lenti
hann í höföi markvaröar
Burton-liösins. Hann rotaöist
og varö aö fara af velli um
tíma. Leikurinn var vitanlega
stöðvaður á meöan, en eftir aö
hann rankaði viö sér fór hann
inn á aftur og tók þátt í leikn-
um til enda, þrátt fyir aö lækn-
ar ráðlegðu honum aö gera
það ekki.
Eftir leikinn hélt markvörö-
urinn því síöan fram aö hann
myndi ekkert eftir ööru og
þriöja marki Leicester! Því var
kært, því trébúturinn kom úr
þeim hluta áhorfendapallanna.
sem áhangendur Leicester
voru. Nefnd knattsþyrnusam-
bandsins fór til Derby í gær til
aö kanna málið, og skoðaði
atvikiö á myndbandi. Leikiö
var á Baseball, leikvangi
Derby County.
Martti Vainio:
Úrslit og
met ógild
FINNSKA íþróttasambandið hef-
ur nú ógilt ðll met og úrelit hlaup-
arans Martti Vainio frá 14. aprfl á
síðasta ári, en þá hljóp hann (
Rotterdam-maraþoninu og fóll á
lyfjaprófi eftir þaö mót. Þaó var
reyndar akki gart opinbart fyrr an
nú fyrir skömmu að svo hofði var-
ið.
Vainio fóll síðan aftur á lyfjaprófí
á Ólympíuleikunum í Los Angeles i
sumar, en þar hlaut hann silfur-
verðlaun í 10.000 metra hlaupi.
Iþróttasambandiö ógilti nýtt met
Vainos i 5.000 m hlaupi og finnska
meistaratitla hans í 15 kílómetra
víöavangshlaupi og 5.000 og
10.000 metra hlaupum.
Magnús Jónatansson
þjálfar Selfossliðið
í BYRJUN janúar róðu knatt-
spyrnumenn á Selfossí sár nýj-
an þjállara í maistaraflokki,
Magnús Jönatansson.
Samníngur viö Magnús var
undirritaöur fyrlr nokkrum dög-
um og þvi jafnframt heitiö aö
minnka biliö milli Selfossliösins
og þeirra liöa sem fremst eru í
fréttum og leika í 1. deild.
Æfingar eru þegar hafnar og
er mikitl hugur í mönnum aö gera
þetta komandi ár aö góöu upp-
skeruári í knattspyrnulegu tilllti
hér á Selfossi og þykir mörgum
kominn tími til.
Meöfylgjandi mynd var tekin
þegar forráöamenn knattspyrnu-
deildar undirrituöu samninginn
viö Magnús. Þaö eru Magnús og
Þóröur G. Árnason gjaldkeri sem
takast í hendnr aö lokinni undir-
skrift.
Sig. Jóns.
„Hinir lettu og lipru“
í Höllinni á
FH-INGAR loika fyrri leik ainn (
átta liða úralitum Evrópukeppni
meiataraliða ( handknattleik á
aunnudag í Laugardalshöll og
hefst leikurinn kl. 20.30.
20 ár eru liöin frá því FH hóf
þátttöku sína í Evrópukeppni í
handknattleik. Frá árinu 1965 hef-
ur FH spilaö 42 leiki sem er mesti
Evrópuleikjafjöldi sem íslenskt fó-
lagsliö hefur spilaö. FH hefur sigr-
aö í 18 lelkjum, gerð 2 jafntefli og
tapaö 22 leikjum.
Á þessu afmælisári Evrópuleikja
eygir FH í fyrsta sinn raunhæfan
möguleika á því aö komast í und-
anúrslit og þaö í Evrópukeppni
meistaraliöa. Næsta sunnudag
sunnudag
mætir FH hollenska llöinu Herschi
(sem ku víst þýöa hintr iéttu og
lipru) í næstu umferö. Hollenska
liöið Herschi er óþekkt stærö hér á
landi. Liöiö hefur unniö hollenska
meistaratitilinn 3 ár í röö sem segir
sína sögu um samstillingu liösins.
Meö Herschi spila 4 leikmenn í
hollenska iandsliöinu. Hollenska
liðiö Herschi sló út franska liöiö
Marseilles í síöustu umferö.
Holiendingarnir unnu fyrri leik-
inn heima meö 4 mörkum en töp-
uöu seinni leiknum í Frakklandi
meö 2 mörkum. Frakkar hafa veriö
í mikilli sókn á sviöi handknattleiks
undanfarin ár svo Ijóst má vera aö
hollenska liöiö veröur ekki léttur
móthérji.