Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985
Þórdís gengur í
Uml. Selfoss
Þórdís Gísladóttir, mesta af-
rekskona íslendinga í frjálsíþrótt-
um, íslandsmethafi í hástökki og
margfaldur bandarískur háskóla-
meistari utanhúss sem innan í
þeirri grein, hefur tilkynnt félaga-
skipti úr ÍR og gengió til liós vió
ungmennafélag Selfoss.
Þórdís hóf frjálsíþróttaiókun hjá
ÍR á fermingaraldri. Setti hún is-
iandsmet áriö 1975, 15 ára gömul,
en í millitíöinni hefur hún slegiö
met sitt margsinnis. Áriö eftir
keppti hún á ólympíuleikunum í
Montreal, en hún keppti einnig á
leikunum i Los Angeles í fyrra. Hef-
ur Þórdís veriö viö nám og æfingar
í Kanada og Bandaríkjunum und-
anfarin fimm ár og staöiö sig vel
ytra, m.a. þrisvar oröiö bandarísk-
ur háskólameistari í hástökki. Fjöl-
skylda Þórdísar fluttist búferlum til
Selfoss fyrir rösku ári.
Tvö af þekktustu handknatt-
leiksliðum V-Þýskalands
vilja viðræður við Jóhann Inga
TVÖ AF þekktustu handknatt-
leikslióum V-Þýskalands hafa
sett sig í samband við Jóhann
Inga Gunnarsson handknattleiks-
þjálfara hjá THW-Kiel og innt
hann eftir því hvort hann hafi
áhuga á því aó taka vió þjálfun á
lióunum fyrir næsta keppnistíma-
bil. Þaó eru TV-Grossvaldstad og
Gummersbach sem hafa áhuga á
því aó fá Jóhann til starfa. f þessu
felst mikil vióurkenning þvi aó
þessi tvö stórlió vilja aóeins þaó
besta og eru þekkt fyrir aó hafa
aöeins úrvals þjálfara. Enda hafa
þau í gegnum tíðina náó afar
góóum árangri og oft oróiö Evr-
ópumeistarar.
Þegar Jóhann Ingi var inntur eft-
ir þessu sagöi hann: „Samningur
minn við THW-Kiel rennur út í lok
yfirstandandi keppnistímabils.
Stjórn félagsins hefur þegar óskaö
eftir fundi meö mér þar sem mér
verður væntanlega gert tilboö, því
aö ég geri fastlega ráö fyrir því aö
þeir bjóöi mér þjálfarastarfið hér
áfram. Ég mun athuga öll mál
gaumgæfilega.
TV-Grossvaldstad hefur óskaö
eftir viöræöum viö mig og ég mun
væntanlega ræöa viö forráöamenn
félagsins áöur en langt um líöur.
Gummersbach hefur líka veriö aö
þreifa fyrir sér en ekki eins ákveöið
og Grossvaldstad. Þaö er vissu-
• Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfar lió THW-Kiel, sem er um þessar
mundir í öóru sæti (1. deildinni. Samningur vió lióiö rennur út í vor og
nú eru þekktustu lió V-Þýskalands farin aó setja sig (samband vió
Jóhann.
lega ánægjulegt fyrir mig aö þessi
stórliö skuli sýna mér áhuga.
Þessi liö eru og hafa oftast veriö
í röö efstu liöa í deildarkeppninni
og eru stórveldi á handknatt-
leikssviöinu hér í V-Þýskalandi.
Hvaö verður ofan á í þessum efn-
um veit ég ekki. Mér og fjölskyldu
minni líöur vel í Kiel og þar hef ég
fest vissar rætur. Þar þarf ég aö
Ijúka námi í háskólanum í sálar-
fræöi og ég þarf því aö skoöa öll
tilboö vel ofan i kjölinn áöur en ég
tek einhverja ákvöröun. Ég þekki
orðiö mjög vel til í Kiel, samstarf
mitt viö stjórn félagsins hefur veriö
mjög gott og geri þeir mér gott
tilboö aftur mun ég ekki fara aö
skipta um leiö eingöngu vegna
þess aö nafniö er frægt. Þaö spllar
meira inní. En mér finnst þetta at-
hyglisvert og um leiö viss viöur-
kenning fyrir mig á því starfi sem
ég hef innt af hendi fyrir lið
THW-Kiel. Viö erum núna í ööru
sæti í 1. deild. Náöum góöum
árangri síöastliöin tvö keppnis-
tímabil og vonandi á okkur eftir aö
ganga vel í þeim leikjum sem eru
framundan,“ sagöi Jóhann.
— ÞR.
Aðalsteinn og
Oddný til Parísar
Aöalsteinn Bernharósson UM-
SE og Oddný Árnadóttir ÍR veröa
meöal keppenda á heimsmeist-
aramótinu í frjálsíþróttum innan-
húss, sem haldiö veróur ( París
18. og 19. janúar næstkomandi.
Keppa þau (400 metra hlaupi.
Mótiö er fyrsta heimsmeistara-
mótiö i frjálsíþróttum innanhúss og
veröa keppendur mörghundruö úr
öllum heimshornum. Þátttaka Aö-
alsteins og Oddnýjar er Frjáls-
íþróttasambandi íslands aö kostn-
aöarlausu þar sem mótshaldarar
borga feröir þeirra og uppihald.
Meö þeim fer Guöni Halldórsson
formaöur FRÍ.
Bæði Aöalsteinn og Oddný
munu reyna viö íslandsmet í sínum
greinum. Aöalsteinn reynir viö met
Bjarna Stefánssonar KR, sem er
48,5 sekúndur, sett í Gautaborg
1972. Oddný, sem á utanhússmet-
iö, 54,90 sekúndur, ætti ekki aö
veröa í miklum erfiöleikum meö aö
slá met Lilju Guömundsdóttur ÍR,
sem er 61,3 sekúndur, sett í Norr-
köping 1978.
Myndin af slagsmálunum
selst vel í Bandaríkjunum
VIÐ SÖGDUM frá því hér í Mbl.
«kki alls fyrir löngu aó mjög
óvenjuleg uppákoma hefói átt
sér staó ( bandarísku atvinnu-
mannakeppninni í körfuknatt-
leik. Þar lenti þeim saman stór-
stjörnunum Julius Erving og
Larry Bird.
Erving sem leikur fyrir Phila-
delphia og Bird sem leikur meö
Boston eru afar snjallir leikmenn
og þaö hefur aldrei fyrr skeö aö
þeir hafi lent í slagsmálum i leik á
öllum ferli þeirra sem oröinn er
nokkuö langur.
Þann 9. nóvember brá svo viö
er lið þeirra léku saman aö þaö
hitnaöi svo í kolunum aö hnefar
voru á lofti á milli þeirra eins og
um hnefaleikakeppni væri aö
ræöa.
Ljósmyndara einum tókst aö
ná mynd af köppunum i slags-
málunum. Birtist hún hér aö
ofan. Ljósmyndarinn hefur látiö
útbúa veggspjaid meö myndinni
og selst þaö mjög vel i Banda-
ríkjunum. Veggspjöldin eru seld í
tveimur stæröum og kostar
minni myndin 16 dollara en sú
stærri 117 dollara.
Einn körfuknattleiksunnandi
MORGUNBLAÐIÐ mun ( dag
heióra nokkra íþróttamenn í hófi
sem blaóíó gengst fyrir ( hádeg-
inu í dag. Um langt árabil hefur
Morgunblaóiö heiórað afreks-
menn í íþróttum. Blaóiö hefur val-
ió leikmann íslandsmótsins í
lét þau orö falla aö þaö væri
synd aö vera aö selja svona
mynd af þessum frægu kempum
þegar til væru svo margar góöar
myndir af þeim í hita leiksins þar
sem þeir færu oftast á kostum og
bæru af öörum körfuknattleiks-
mönnum.
knattspyrnu, körfuknattleik og
handknattleik og jafnframt veitt
marka- og stígahæstu leik-
mðnnum verölaun. Fyrir nokkrum
árum tók svo blaóiö uppá þeirri
nýbreytni aö heióra íþróttafólk (
ðórum greinum.
Morgunblaðiö
heiðrar íþróttafólk
• Forseti alþjóóaólympfunefndarinnar Juan António Samaranch af-
hendir hér Horst Dassler syni hins þekkta Adi Dassler oróu ólympíu-
nefndarinnar fyrir mikil og góó stðrf ( þágu iþrótta ( heiminum. Nú
nýverió lést móóir Horst Dassler, en hún var aóalstjórnandi hins stóra
íþróttavðrufyrirtsskis Adidas. Þar sem foreldrar Horst eru látnir mun
hann nú taka vió yfirstjórn fyrirtækisins. Samaranch minntist Adi
Dassler í ræóu sinni og sagói hann mikin frumkvðóul á sviói íþrótta-
vðruframleiöslu ( heiminum. Þaó er afar sjaldgæft aó alþjóóaólympíu-
nefndin veiti oróu þessa til þeirra sem ekki tengjast alþjóðaólymp-
íuhreyfinginni beint.