Morgunblaðið - 18.01.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985
í DAG er föstudag 18. janú-
ar, sem er átjándi dagur
ársins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 4.17 og síð-
degisflóö kl. 16.41. Verk-
Ijóst kl. 9.42. Sólarupprás
kl. 10.47 og sólarlag kl.
16.30. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.38 og
tungliö í suöri kl. 11.19. (Al-
manak Háskóla Islands.)
Því aö af náö eruö þér
hólpnir orönir fyrir trú.
Þetta er ekki yöur að
þakka. Þaö er Guöa gjöf.
(Efes. 2, 8).
KROSSGÁTA
LÁRÍ7TT: — 1 stúlka, 5 laut, 6 skor
dýr, 7 tveir eins, 8 farkosts, 11 bogi,
12 er mikiO af, 14 höfuA, 16 innihald.
l/H)RÍl'I: — 1 ímyndunarveiki, 2
illvirki, 3 hreinn, 4 fornrit, 7 flýtir, 9
verslunarfyrirUeki, 10 húsgagn, 13
stormur, 15 samhljóðar.
LAIIHN SfDUSmi KROSSGÁTU:
LÁRÍTT: — 1 farald, 5 il, 6 refsar, 9
kta, 10 LI, 11 nn, 12 man, 13 laga, 15
ati, 17 gstinn.
LÓDR&IT: — 1 fkránleg, 2 rifa, 3
als, 4 dýrinu, 7 Etna, 8 ala, 12 mati,
14 gat, 16 in.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Á morgun,
0\/ 19. þ.m., verður áttræð
Sesselja Magnúsdóttir, Vatns-
nesvegi 13, Keflavík. Hún ætl-
ar að taka á móti gestum í
safnaðarheimili Keflavíkur-
kirkju á afmælisdaginn milli
kl. 14 og 19.
rT/kára afmæli. Á morgun,
I U 19. janúar, verður sjö-
tug frú Sigríður Björnsdóttir,
fyrnim hótelstjóri í Hveragerði,
Heiðarbrún 41 þar í bænum.
Hún ætlar að taka á móti gest-
um sínum í félagsheimilinu
Bergþóru eftir kl. 16 á afmæl-
isdaginn. Sigríður er ekkja
Eiríks hótelstjóra Bjarnason-
ar, sem látinn er fyrir nokkr-
um árum.
FRÉTTIR
Jæja, þá kom að því að Veður-
stofan kom með annan tón í
spárinngangi. í gærmorgun
sagði hún að heldur færi veður
kólnandi. í fyrrinótt hafði frost
verið inn til landsins, en frost-
laust við ströndina. Var kaldast
8 stiga frost uppi á Hveravöllum
og 6 stig á Staðarhóli í Aðaldal.
Hér í Reykjavík fór hitinn niður
í plús tvö stig og hafði vætt stétt-
ar og úrkoma ekki teljandi á
landinu. Þess var getið að sól-
skin hefði verið í Reykjavík í 50
mín. í fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrravetur var 24 stiga frost á
Staðarhóli og hér í Rvík var 12
stiga frost
RANNSÓKNARLÖGREGLU-
STJÓRI ríkisins auglýsir i nýju
Lögbirtingablaði lausar stöður
lögreglufulltrúa og rann-
sóknarlögreglumanns. Er um-
sóknarfrestur um stöðurnar
til 28. þ.m. Þá er í sama Lög-
birtingi auglýst laus staða
varðstjóra í lögreglu Akraness
og auglýsir bæjarfógetinn þar
umsóknarfrest um stöðuna til
28. janúar.
APOLLO-klúbburinn (Dale
Carnegie) heldur fund nk.
miðvikudag kl. 20.30 í Tækni-
skóla íslands við Höfðabakka.
f HEGNINGARHÍISINU við
Skólavörðustíginn eru nú sam-
kvæmt augl. frá dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu i
Lögbirtingablaðinu lausar
stöður m.a. forstöðumanns.
Skal skipa öðrum fremur í þá
stöðu lögfræðing eða félags-
ráðgjafa og skulu þeir hafa
kynnt sér sérstaklega fangels-
ismál, segir í auglýsingunni.
Einnig er þar laus staða varð-
stjóra og fangavaröar. Ald-
ursmörk í það starf er 20—40
ár. Umsóknarfrestur er til 1.
febrúar nk.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór togarinn
Viðey úr Reykjavíkurhöfn til
veiða og í fyrrinótt kom Esja
úr strandferð. í gær kom
Kyndill úr ferð og fór samdæg-
urs aftur. Selá lagði af stað til
útlanda svo og Skaftafell. Þá
lagöi Skógarfoss af stað til út-
landa en átti að koma við á
ströndinni í útleið. Mælifell
átti að fara til útlanda í
gærkvöldi og þá átti Hekla að
fara f strandferð. Togarinn
Hjörleifur er farinn aftur til
veiða. Þá kom olíuskip I gær
frá Hafnarfirði en þar hafði
það losað hluta farmsins. {
gær var losun lokið á öðru
olíuskipi og lét það þegar úr
höfn.
KIRKJA
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra á morgun, laugardag,
kl. 15. Jón B. Guðmundsson
stjórnar sýningu með
strengjaleikbrúðum. Anna
Guðmundsdóttir leikkona flyt-
ur gamanmál. Sr. Frank M.
Halldórsson.
DÓMKIRKJAN. Barnasam-
koma í kirkjunni á morgun,
laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes
Sigurðardóttir.
KvMd-, iMktur- og hatgtdagaplðnutla apótakanna I
Reykjavík dagana 16. januar tll 24. janúar, aö báöum
dögum meötöldum er í Laugarnaaapótaki. Auk þess er
IngóHs Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Lssknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum,
en hssgt er aö ná sambandl viö laaknl á Qöngudaild
Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 siml 29000 Qðngudelld er lokuö á
helgldðgum.
Bofginpitilinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fölk sam ekkl hetur heimlllslasknl eös nasr ekki tll hana
(síml 81200). En alyae- og ajúkravskt (Slysadelld) slnnlr
slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnginn (siml
81200). Eftlr kl. 17 vlrks daga tll klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu-
dðgum er laaknavakt I aíma 21280. Nánarl upplýsingar um
Mjabúöir og laaknaþjönustu aru gefnar (slmsvara 18888.
OnaMnisaögaröir fyrlr fulloröna gagn mænusótt fara fram
I Heilsuvemdarstðó Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fölk hafl meö aér ónæmlsskírtelnl.
Neyöarvakt Tannlaaknafólagt felanda f Heílsuverndar-
stööinni vlö Barónsstig ar opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyrf. Uppl. um lækna- og apöteksvakt i simsvörum
apötekanna 22444 eöa 23718.
Hafnerfjöröur eg Qeröabasr: Apöfekln I Hafnarflröi.
Hafnarfjaröar Apótsk og Noröurbaajar Apótek eru opln
vlrka daga tll kl. 18.30 og tll akiptlat annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavik aru gefnar i
aimsvara 51600 aftlr lokunartfma apótekanna.
Keflavfk: Apótaklö er opiö kl. 9—19 mónudag tll tðstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frldaga kl.
10—12. Sfmsvarl Hallaugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Setfoea: 8ettoes Apótak ar oplö tll kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í afmsvara 1300 aftlr kl. 17 á vlrkum
dögum. avo og laugardðgum og aunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni aru í aímsvara 2358
•ftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, ettlr kl. 12 á hádegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apötak bæjarlna ar
opfö vlrka daga tll kl. 16.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvannaathvarf: Oplö allan sólarhringlnn, siml 21208.
Húsaskjöl og aóstoö vtö konur sam belttar hata verlö
ofbeldl í haimahúsum aöa orölö fyrlr nauögun Skrlfstofa
Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, siml 23720.
Póstglrónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráögjöfln Kvannahúsinu vtö Hallærlsplanlö: Opln
priöludagskvöldum kl. 20—22, slmi 21500.
8ÁA Samtðk áhugafólks um áfanglsvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum
61515 (simsvari) Kynningarfundlr I Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur aimi 81615.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohölista, Traöar-
kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla taugardaga. simi 19282.
Fundfr alla daga vlkunnar
AA-samtökln. Elglr pú vló áfengisvandamál aö sfriöa, þá
ar siml samtakanna 18373, milll kl. 17—20 daglega
8áltræöistööin: Ráögjöf I sáltrssöllegum efnum. Sfmi
687075.
Stuttbytgjusendlngar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Enntremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Brotland og
Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og aunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga-föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö
QMT-tima. Sont á 13,797 MHZ eöa 21,74 matrar.
SJÚKRAHÚS
Haimsóknartfmar: Landapftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadaiklin: Kl. 19.30—20. 8æng-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—18. Halm-
söknartlml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftall
Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild
Landapitalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi. — Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30 - Borgarspftallnn í Foaavogl: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. HafnarMðin
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld:
Helmsöknartlmi frjála alla daga. QranaáadeiM: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvarndarstööln: Kl. 14
tll kl. 19. — Fæóingarhaimill Raykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - Klappaapftall: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl.
15.30 tH kl. 17. — KópevogahæUó: Eftlr umtall og kl. 15 tll
kl. 17 á helgldögum. — Vffllastaóaspftalt: Helmsóknar-
tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 8t. Jóe-
efaspftali Mafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhaimili I Kópavogl: Heimsóknartfml
kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavikur-
læknisháraös og heflsugæzlustöóvar Suöurnesja Slmlnn
ar 92-4000. Sfmaþjónusta ar allan sólarhrlnglnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hlts-
vaitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fmi á heigldðg-
um. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasatn fslanda: Safnahúslnu vtö Hvarfiagötu:
AOallestrarsalur oplnn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlánaj
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háakóiabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opló
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartima útlbúa I aöalsatni, afml 25088.
blóómlniasafnló: Oplö alla daga vlkunnar kl.
13 30—16.00.
ðtofnun Ama Magnúasonar Handrltasýnlng opln þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Llstasafn falands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 18.
Borgarbókasafn Raykjavlkur Aóalsafn — Ullánsdelld,
Þlnghollsstrætl 29a, slml 27155 opiö mánudaga — föatu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnlg oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á þrlðjud. kl
10.30—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þingholtsatrætl
27, sfml 27029. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 13—19.
Sept,—aprll er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sárúttán — Þlngholtsstrætl 29a, siml
27158. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sótheimasaln — Sólhelmum 27. aiml 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprd er alnnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára bðm á
miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát.
Bókln heim — Sólheimum 27. aiml 83780. Helmsend-
Ingarþjönusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofa-
vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — fðstudaga
kl. 18—19. Lokaö I frá 2. Júlf—6. ágúst. Búataóaaafn —
Bústaóaklrkju, siml 36270. Oplð mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —aprll er elnnlg oplö á laugard. kl.
13—16. Sðgusturtd fyrir 3)a—6 ára börn á mlövlkudðg-
umkl. 10—11.
Blindrabókmatn fsianda, Hamrahllö 17: Vlrka daga kl.
10—16. slmi 86922.
Norrssna hútlö: Bókasalnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Árbæ|araafn: Aöeins oplð samkvæmt umtall. Uppl. I sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Áagrimaaafn Bergataöastræti 74: Oplö sunnudaga,
prlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vtó Slgtún er
opiö prlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
LMaaafn Einara Jónsaonar. Safnlö lokaö desember og
janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn laugardaga og
sunnudaga kl. 11—17.
Hús Jónt Blguróssonar i Kaupmannahðfn er oplö miö-
vlkudaga tll föatudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—töat.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguatundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577.
Náttúrufræðislofa Kópsvogs: Opln á mlövlkudðgum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Raykjavfk simi 10000.
Akureyri aiml 96-21840. Slgluf|öröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin: Opln mánudaga — föatudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 6—13.30. Uppl. um gufubööln, siml 34039.
Sundlaugar Fb. Braiöholfl: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547.
SundhólHn: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 18.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og aunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vaafurbæfariaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30
Qufubaölö I Veaturbælariauglnnl: Opnunartfma aklpt mllll
kvenna og karia. — Uppl. I aima 15004.
Varmártaug I MoafellaavMt: Opln mánudaga — löalu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kaflavikur er opln mánudaga — llmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar
prlðjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—fðttudsga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru priöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299.
8undlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frákl.
9—11.30.
Sundlaug Akurayrsr er opln mánudega — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Slml 23260.
ðundlaug ðeltjarnamaaa: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.