Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | St. Jósefsspítali Landakoti Laus staöa: Fóstru eða aðstoðarmann vant- ar nú þegar á barnadagheimili „Litlakot" (börn 1—31/2 árs). Umsækjendur vinsamlega hafi samband við fóstru á „Litlakoti" í síma 19600-297. Reykjavík 31/1 1985, St. Jósefsspítali, Landakoti. Starfsmann vantar strax að félagsheimilinu Hlégaröi í Mosfellssveit. Verksvið er húsvarsla, framreiðslustörf, þrif og útleiga á húsinu. Upplýsingar gefur framkv.stj. í síma 666602 á kvöldin. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Póst- og símamála- stofnunin óskar aö ráða Tækniteiknara sem fyrst. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild. Fær sölumaður óskast strax til fasteignasölu, í miöborginni, sem hefur áratuga reynslu. Þarf að hafa bif- reið til umráða. Skilyrði: Góö kunnátta í íslensku og vélritun. kunnátta á tölvu æskileg. Miklir tekjumöguleikar fyrir færan og dugleg- an sölumann. Ovenjuhá söluprósenta í boði. Eiginhandar umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af eink- unnum sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 17.00 nk. mánudag merktar: „Sölumaður — miklir möguleikar — 2679“. Búnaðarbanki íslands óskar eftir aö ráöa viöskiptafræöinga og fólk meö viðskiptamenntun. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi bankans, Austurstræti 5, Reykjavík. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Auglýsingateiknari Við óskum eftir að ráða læröan auglýsinga- teiknara með starfsreynslu. Góö laun í boði fyrir góðan teiknara. Fullum trúnaði heitið. Frekari upplýsingar veita Óðinn Jónsson og Sigríður Bragadóttir. f _ Olafur Stephensen Auglysingar - Almenningstengsl Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Sími 68-54-66. Heimilishjálp Kona óskast til léttrar heimilishjálpar eftir há- degi 3 daga í viku hjá eldri konu í Norður- mýri, sem er sjúklingur, en hefur fótavist. Upplýsingar í síma 41260 um helgina. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráða: Sjúkraþjálfara í fullt starf frá 15. apríl 1985. Vinsamlegast sendið umsókn strax. Góð íbúö er til staðar og einnig dagheimili. Upplýsingar gefnar í síma 93-8128. Príorinnan, St. Franciskusspítalinn Stykkishólmi. Hef meira- og rútupróf Þrítugur maður óskar eftir atvinnu. Hefur ek- iö leigubílum sem og stærri bílum. Góð með- mæli. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40783. Fæðingarheimili Reykjavíkur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á kvennagang Fæðingarheimilis Reykjavikur við Eiríksgötu. Æskilegt að viðkomandi hafi einnig Ijósmæöramenntun. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukona eða Sigríöur Lister deildarstjóri, sími 22544 eða 24672. 2. vélstjóra og háseta vantar á mb. Æskuna SF 140. Uppl. í síma 97-8498. Tækniteiknarar Verkfræðistofan Hnit hf., Síðumúla 31, Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa strax tvo tækniteiknara. Óskað er eftir skriflegum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda. Upplýsingar um störfin ekki veittar í síma. ÍSLENSKUR HÚSBÚNAÐUR óskar eftir að ráða starfsmann (karl eöa konu) til starfa í sýningarsal og söluskrifstofu okkar að Langholtsvegi 111. Þarf að hafa góða þekkingu á húsgögnum og húsbúnaði. Reynsla í verslunarstörfum æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist íslenskum húsbúnaði hf., Póst- hólf 4212, 124 Reykjavík fyrir 6. febrúar. EVORA SNYRTIVÖRUR Ráðum söluráðgjafa Aldurstakmark 25 ár. EVORA-snyrtivörur eru eingöngu kynntar og seldar í snyrtiboðum. Námskeiö verður haldið 6.—8. febrúar (3 kvöld). Skemmtilegt starf. Góð sölulaun. Upplýsingar í síma 20573. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar [ til sölu Innflutningsfyrirtæki Til sölu er innflutningsfyrirtæki að hálfu eöa öllu, góð umboð og sambönd í bygginga- vöruinnflutningi frá traustum og góðum fyrir- tækjum. Traustir og góðir dreifingaraðilar hér á landi. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á þessu sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Byggingar — 0378“. | nauöungaruppboö Nauöungaruppboö Eftirfarandi nauðungaruppboð fara fram á eignunum sjálfum sem hér segir: Á Seljalandsvegi 28. isafiröi, þriöjudaginn 5. febrúar 1985 þinglesinni eign Kjartans Sigurjónssonar kl. 10.30. A Sólgötu 5, suöurhluta. Isafiröi. þinglesinni eign Geirs Guöbrands- sonar sama dag kl. 11.00. Á Stórholti 7, 1. haBÖ B, ísafiröl, þinglesinni eign Kára Svavarssonar sama dag kl. 13.30. Á Fjaröarstræti 20, Isafiröi talinni eign Jakobs og Halldórs hf. miö- vikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 15.00. Á Góuholti 7, Isafiröi, þinglesinni eign Siguröar Stefánssonar, fimmtudaginn 7. febrúar 1985 kl. 11.00 — síóari sala. 1. febrúar 1985. Bæjarfógetinn á isafirði, Pétur Kr. Hafstein. Nauöungaruppboö sem auglýst var i 105., 107. og 110. tbl. Lögbirtingablaösins 1983 á fasteigninni Traöarland 12, Bolungarvík, þinglesinni eign Bjarna Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Bolungarvik. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 71., 75. og 77. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Skólastigur 12, efri hæö, Bolungarvík, þingleslnni eign Magnúsar H. Magnússonar og Ingibjargar S. Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 10.00. Upþboöiö er annaö og síöara uppboö á eigninni. Bæjarfógetinn i Bolungarvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.