Morgunblaðið - 02.02.1985, Síða 53

Morgunblaðið - 02.02.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. PEBRÚAR 1985 53 • Þing Alþjóöahandknattleikssambandsins var haldiö í ísrael á dögunum. Þingiö sátu þrír fulltrúar HSÍ og hér má sjá (frá vinstri) Jón Erlendsson, framkvæmdastjóra HSÍ, Jón Hjaltalín Magnússon, formann sambandsins, og Rósmund Jónsson, stjórnarmann í HSÍ, á þinginu. Fulltrúar HSÍ í ísrael Belgía ÚRSLIT leikja í 1. deild belgísku knattspyrnunnar — og staöan f deild- Brugge — Ghent Sint Niklaas — Waterschei Lokeren — Beveren Andertecht — Cercle Brugge Mechlin — Lierse Waregem — Antwerpen Beerschot — Kortrijk Liege — Seraing Standard Liege — Racing Jet Anderiecht Waregem AA Ghent FC Liege FC Brugge 18 14 4 0 18 12 2 4 18 10 4 4 FC Antwerpen Standard Liege FC Kortrijk Lokeren FC Seraing FC Mechlin Beerschot Cercle Brugegsqb.18 Waterschei 18 Lierse 18 Sint Niklaas 18 Racing Jet 18 9 6 3 9 6 3 9 3 5 8 6 5 6 5 6 4 5 6 5 6 5 4 4 6 3 7 4 4 10 3 5 10 3 3 12 0—0 0—2 0—1 2—1 3— 0 4— 0 1—0 3—3 60:16 32 40&4 26 41:21 24 33:17 24 2921 24 34:18 21 1926 18 2624 17 25:30 17 26:34 16 2128 16 24:34 16 2727 14 1726 14 921 13 1523 12 1925 10 21:44 9 Boðsmót í golfi: Heim með húsgögn Morgunblaöinu hefur boríst eftirfarandi fréttatil- kynning: Þann 23. september sl. var haldiö Old Charm boösmót í golfi á Hvaleyr- arvelli. Verölaun í mótiö gaf Wood Bros Furniture Ltd. í samvinnu viö húsgagna- verslunina Dúnu, í tilefni 60 ára framleiöslu Old Charm húsgagna. Verölaun hlutu: punktar 1. Sigurður Héðinsson GK. 36 2. Guömundur Jónasson GR. 36 3. Guðmundur Hallsteinsson 36 Þátttakendur voru 84 • Tómas Tómaason mótsstjóri, Guömundur Jónasson GR, Sigurður Héðinsson GR, Guömundur Hallsteinsson GK, Ray Stocker söiustjóri Wood Bros. og Óskar Halldórsson framkvæmdastjóri húsgagnaversl- unarinnar Dúnu. vegari varö IBM á íslandi (Hallsteinn Traustason) sem sigraöi OPAL (Daníel Óla- son) í úrslitum. Leikin var holukeppni. Golfklúbburinn Keilir þakkar öllum þeim sem veittu okkur stuöning meö þátttöku í keppninni. (FréNatilkynning) Firmakeppni GK. Síðastliðiö haust var haldin firmakeppni Golf- klúbbsins Keilis meö þátt- töku 128 fyrirtækja. Sigur- Morgunblaöinu hefur borist eftirfarandí fréttatilkynning: „Föstudaginn 25. janúar síð- astliöinn afhenti innflutningsfyr- irtækiö ísis körfuknattleiksdeild Vals veglega gjöf, sem voru körfuknattleiksskór og íþrótta- töskur fyrir alla leikmenn úrvals- deildarliðs Vals í körfuknattleik. Þetta er í annaö sinn sem isis afhendir Körfuknattleiksliöi Vais svo höföinglega gjöf, en fyrirtæk- ið geröi slikt hiö sama í fyrra. Skór þeir sem fyrirtækiö flytur inn eru af geröinni Tiger og tösk- urnar eru einnig frá Tiger. Tiger-íþróttavörur eru meöal vinsælustu merkjanna á mörkuö- um víða um heim, en fyrirtækiö, sem er japanskt, hóf einmitt framleiöslu á körfuknattleiks- skóm, en hefur nú aukiö heldur betur viö sig og framleiðir nú hverskonar íþróttavörur viö góö- an orðstír. isis er ekki nema rúmlega eins árs gamalt fyrirtæki og hefur þaö flutt inn íþróttavörur frá Tiger og æ fleiri islenskir íþróttamenn klæöast nú fatnaöi og skóm frá þessu fyrirtæki. Þaö var Jakob Pétursson, framkvæmdastjóri ís- is, sem afhenti Valsmönnum Tig- er-töskurnar og skóna, en þeir Lárus Hólm, formaður Körfu- knattleiksdeildar Vals, og Torfi Magnússon, leikmaöur og þjálf- ari, tóku við gjöfinni fyrir hönd körfuknattleiksdeildar Vals.“ (Fréttatilkynning.) Day til Leeds Frí Bob Hennessy, tréttamanni MorgunblaAsins i Englandi. MERVIN Day, markvöröurinn kunni, hefur skrifaö undir samn- ing við 2. deildarliöiö Leeds Uni- ted. Day, sem lék fyrst meö West Ham um árabil og síðan með Orient, var keyptur til Aston Villa í fyrra er Nigel Spink meiddist og síðan var Day í aölliöi félagsins 19 fyrstu leikina á yfirstandandi keppnistímabili. Síöan slettist upp á vinskapinn hjá honum og fram- kvæmdastjóra liösins, er Spink var skyndilega settur í liðiö í vetur, þó Day heföi leikiö mjög vel. Gaf hann út niörandi yfirlýsingar í blööum um stjórann, Graham Turner, og var sektaður fyrir vikiö, upphæö sem nám hálfsmánaöar- launum hans. Leeds greiddi 35.000 pund fyrir Day, en þess má geta aö fyrir 18 mánuöum, er hann var keyptur til Villa, greiddi félagiö 15.000 pund fyrir hann. Þaö hagnast því um 20.000 pund á honum. Ekki svo slæmt. ísis gefur körfubolta- deild Vals íþróttavörur Þjálfaranámskeið KSÍ Tækninefnd KSÍ hefur ákveöiö aö halda eftirtalin þjálfaranámskeiö fyrir knattspyrnuþjálfara. B-stigs námskeið: 22., 23. og 24. febr. C-stigs námskeið: 26., 27. og 28. apríl Námskeiöin veröa haldin í húsakynnum Kennara- háskóla íslands viö Stakkahlíö. Væntanlegir þátttak- endur tilkynni þátttöku og greiöi námskeiösgjald á skrifstofu KSÍ 10 dögum fyrir námskeiöin. Þátttöku- fjöldi veröur takmarkaöur viö 18 þátttakendur. Almennt námskeið: Þaö hefur veriö ákveöiö aö hafa almennt þjálfara- námskeiö 19., 20. og 21. apríl. Kennarar veröa: Soren Hansen fræöslustjóri danska knattspyrnusam- bandsins og Henning Enoksen. Þeir munu taka fyrir leikaöferöir sem liö notuöu í Evrópukeppni landsliöa sl. sumar. Nánar auglýst síöar. Tækninefnd KSÍ. Bladburöarfólk óskast! JNftguaiÞItiMfe Austurbær Sóleyjargata Miðbær I Vesturbær Granaskiól Faxaskjól f HURÐAPUMPUR Margar stæröir Áöur Yale nú Viðgerö og varahlutir fyrir Yale og BKS hurðapumpur. Góðar vörur — Gott verð — Góö þjónusta Umboö fyrir ísland x STOFNAÐ 1903 ÁRMÚLA 42 • HAFNARSTRÆTI 21 ELSTA BYGGINGAVÖRUVERZLUN REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.