Morgunblaðið - 02.02.1985, Page 43

Morgunblaðið - 02.02.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 43 Joan eins og þriðja flokks 25 ára skvfsa? Hér kann hún aldeilis vel við sig, Joan Collins, kynbomba á sextugsaldri, enda hefur hún hvað eftir annað leyft blaðamönnum Þarna mé þekkja landskunnan mann, Sigurö Sigurðsson fréttamann skiptast á einhverju skondnu við Guömund. Guðmundur Jónsson kveður á útvarpinu Guðmundur Jónsson lét af störfum fyrir skömmu hjá útvarpinu og við tók Elfa Björk Gunnarsdóttir. Eins og gjarnan við slík tækifæri hittust félagar í skilnaðarhófi. Morgunblaöiö/JulHjs Fáðu þér í nefiö elskan mín. Það er hver síðastur að njðta úr mínum dósum hérna, g»ti Guðmundur verið að segja viö dðmurnar. að hafa eftir sér: „Ég kann vel við karlmenn." Annars birtist þessi mynd í erlendu blaði með grein þar sem fullyrt var að aldurinn væri, þrátt fyrir glæsilegt útlit, óðum að færast yfir konuna. Segir greinaritari: „Af hverju ætli Joan leggi ekki meiri áherslu á að vera falleg kona um fimm- tugt heldur en þriðja flokks 25 ára skvísa?" Ekki getum við svarað því og vísum spurningunni því til Joan Collins sjálfrar. Varla verður þó sagt að hún líti út fyrir að vera 25 ára. Það verður heldur ekki sagt að hún líti út fyrir að vera 51 árs. Morgunblaölö/Júlíus T»kiö sem notað er viö rafsegul- nuddmeðferðina heldur til hjálpar og með þessu fylgja einnig vissir vítamínkúrar sem ættu einnig að getað komið að gagni o.s.frv. Að mínu mati er þetta sérstaklega gott fyrir þá sem þjást af vöðvabólgu, liðagigt, slitgigt, tognunum, opnum sárum, og jafnvel þunglyndi. Meðferðin fer fram þannig að maður matar tölvutækið og segir því hvað er að. Síðan er það tölvan sem gefur leiðbeiningar um hvaða meðferð henti best með rafsegulnuddinu. Á myndinni sést hvernig tækið lítur svo út.“ — Ertu alveg hættur við lík- amsræktarstöðvarnar? „Nei, vegna óeiningar um rekst- ur líkams- og heilsuræktarinnar í Borgartúni ákvað meirihluti nýrr- ar stjórnar þar að reka okkur hjónin fyrirvaralaust úr starfi. Við eigum þó ennþá 30% hluta- bréfa í því fyrirtæki. En ég er ekki hættur og er á kafi í augnablikinu að undirbúa opnun nýrrar stöðvar sem verður nýstárleg að mörgu leyti þó ég geti lítið sagt frá því að svo stöddu. Það eina sem komið er á hreint er að ég ætla þar að nota sama kerfið' og nefnist World Class erlendis, þar sem byrjað er á því er manneskjan kemur inn, að læknir skoðar hana og vegur og metur hvernig líkamsástandið er, hvemig þjálfun þurfi og hve mikla til að hægt sé að ná sér á strik aftur og halda sér við. Eigandi þessa erlenda fyrirtækis, Ulf Bengtsson, er framleiðir World Class-tækin, mun koma hér í vor og ráðleggja okkur nánar." — Heldurðu ekki að þetta lík- amsræktaræði sé tískubóla sem hverfi einn daginn eins og dögg fyrir sólu? „Nei, nei, nei, það er ekki nokk- ur möguleiki á því. Að vísu gengur vaxtarræktin stundum út í öfgar, því get ég ekki neitað, en svona á heildina litið er öllum nauðsynlegt að vera í líkamlegu formi og þegar fólk á annað borð veit hvað það er verður ekki aftur snúið." Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaðir að kvöldi mánudagsins 4. febrúar nk. Vin- samlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið. Hárgreiðslu- og hárskurðarsýning á Hótel Sögu sunnudaginn 3. febrúar, húsið opnað kl. 20.00. Yfir 20 helstu stofur landsins sýna tískuna í dag. Á annað hundrað hárgreiöslur og klippingar. GESTIR KVÖLDSINS: Keith Williams og Christine Barlett frá Englandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.