Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 Thatcher og Reagan í fé- lagsskap Hitlers og Khadafys Lundúnum, 31. janúar. AP. RONALD Reagan Bandaríkjaforseti og Margaret Thatcher eru í hópi fimm óvinsælustu persóna veraldar samkvæmt könnum sem gerð er á vegum Vaxmyndasafns Madam Tussaud ár hvert. Það eru gestir safnsins sem kveða upp úrskurðinn. Reagan var í 5. sæti og frú Thatcher í 4. sæti, en félagsskapurinn sem þau eru í á lista þessum telur Adolf Hitler, Arthur Scargill og Moammar Khadafy, sem eru í fyrsta, öðru og þriðja sæti. Reagan var í öðru sæti árið 1983 og frú Thatcher í fjórða sæti. Gestir safnsins kjósa fleiri titla, t.d. er kjörin „mesta hetjan", en fyrsta sætið þar skipaði nú Winst- on Churchill forsætisráðherra Bretlands fyrrverandi. í öðru sæti var „Superman" og í þriðja sæti bandaríski leikarinn Harrison Ford sem er kunnastur fyrir að túlka fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones. Titillinn „eftirlætisskemmtikr- afturinn" féll í hlut Boy George, popparans kunna, en bandaríski popparinn Michael Jackson nældi í annað sætið á þessum lista. „Fal- legasta konan" var að sjálfsögðu Díana prinsessa, en Joan Collins var í öðru sæti. „Mesta íþrótta- hetjan" reyndist vera bandaríski tennisleikarinn John McEnroe og kom það nokkuð á óvart, því hann virðist yfirleitt lítt vinsæll meðal áhorfenda vegna skapbresta. Loks var kjörinn sá stjórnmála- maður sem mestrar virðingar nýt- ur. Þar fengu þau Thatcher og Reagan nokkra uppreisn æru, frú Thatcher var efst á þessum lista, en Reagan nældi í þriðja sætið, en á milli þeirra smeygði sér Ken Livingstone, vinstrisinnaður leið- togi „Greater London Council". Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals i Valhöll, Háaleit- isbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstima þessa. í kvöld verður víkingaskipið okkar i Blómasal drekkhlaöiö villibráö. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja prófa eitthvaö nýtt. Viö bjóöum upp á: Kjötseyði veiðimannsins — hreindýrapaté hreindýr — villigæs — önd — rjúpu — sjófugla heiðalamb — grafinn silung — silung (hlaupi bláberjaböku o.fl. Njótiö Ijúffengra rétta I notalegu umhverfi við kertaljós og pianóleik Siguröar Þ. Guömundssonar. Boröapantanir í síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUOLEIDA HÓTEL Laugardaginn 2. febrúar veröa til viötals Hulda Valtýsdóttir, formaður umhverfismálaráös Reykjavíkur, Gunnar S. Björnsson í stjórn ráön- íngarstofu Reykjavíkurborgar, Júlíus Hafstein formaöur íþróttaráös Reykjavíkur og samstarfs- nefndar um feröamál. STAÐUR ÖLS O G MATAR Forréttir Reyktur lax meö eggjahræru og melónu. Kjúklingapaté með Cumberland-sósu. Rjómalöguð spergilsúpa. Aöalréttir Tónar hafsins í Blue Cheese-sósu með fylltum kartöflum og hvít- lauksristuðu brauði. Skötuselur í karrýsósu á h rísgrjónarönd. Fylltur lambahryggur með sítrónurjómasósu, gratincruðu blóm- káli og steinseljukartöflum. Innbakaður hamborgarhryggur með rósinkáli, gljáðum kartöfl- um og rauðvínssósu. Eftirréttir Djúpsteiktur gráðostur með aprikósumauki og ristuðu brauði. Ferskt ávaxtasalat Benedikte. TRYGGVAGÖTU 26 BORÐAPANTANIR í SÍMA 26906 Trommuleikarinn Kenny „Klook“ Clarke látinn ParÍH, 30. janúar. AP. Trommuleikarinn Kenny „Klook“ ('larke, sem innleiddi be-bop-taktinn í jazzinn á timmta áratugnum, lézt á heimili sínu í útjaðri Parísar á laug- ardagsmorgun, 71 árs að aldri. Banamein Clarke var hjartaslag. Hann bjó í útborg Parísar, Montre- uil-sous-Bois. Hann fluttist til Par- ísar árið 1956. Lék Clarke í gegnum tíðina með öllum frægustu jazzleik- ururn heims og lék inn á 300 hljómplötur. Árið 1943 gekk Klook til liðs við Dizzie Gillespie og lék með hljómsveit hans um árabil. Varð Klook fyrsti trommuleikarinn til að brjótast út úr viðjum hins hefð- bundna 4/4-trommutakts jazzins og taka upp takt, sem þekktur er undir heitinu be-bop. Klook fæddist í Pittsburgh í Pennsylvaníu 9. janúar 1914. Hefur hann komið fram í jazzklúbbum í París og víðar í Evrópu undanfarin ár, og til stóð að hann spilaði i jazzklúbbnum „Petit Journal" á vesturbakka Signu í febrúar. PÐT3B-TFTR POBB-FRETTIR Pöbb-bandið „Rockola“ Sér um tónlistina í kvöld af sinni alkunnu snilld. ★ ★ ★ OWS&Euj verður kynnt viðstöddum og heppnir gest- ir fá ókeypis eintak af þessari gæöa plötu frá ^karnabæ Hljómplötudeild Karnabæjar. 15. hver gestur fær boðsmiöa á næstu Duran Duran hátíð. Duran Duran spurninga- keppnin veröur endurtekin og glæsileg verö- laun í boði. Tískusýning frá Versluninni Líf í tusk- unum. Mættu í Traffic í kvöld, þú veröur ekki fyrir vonbrigö- um. Ennþá er hægt aö skrá sig í Duran Dur- an klúbbinn, sem stofnaður varum síö- ustu helgi. Allir keyröir heim. Opið kl. 10—03. Miðaverö kr. 200,-. Nýtt — Nýtt ★ ★ ★ Stórmót í pflukasti sunnu- daginn 3. febrúar kl. 12.30. Skráning fer fram á staðnum (Pöbb-Inn) í kvöld og annað kvöld kl. 18.00-20.00. ★ ★ ★ Ódýr og góður matur í hádeginu alla daga. ★ ★ ★ Matseöillinn okkar er án efa meö þeim ódýr- ustu og bestu í bænum. Matur framreiddur frá kl. 18.00. Borðapantanir í síma 19011. Pöbb-Inn er staður allra. Pöbb-Inn er minn og þinn. ^ TJveríisgötu tellSOU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.