Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 Aðeins spurning um hver stór sigurinn yröi — íslendingar mun betri en ísraelsmenn Fré Þórarni Ragnarasyni biaóamanni • Þorbergur Aðalsteinsson lék vel í gærkvöldi gegn israelsmönnum — skoraði fimm mörk. „Erfitt framundan“ Morgunbiaósins í Frakklandi. ÍSLENDINGAR sigruðu ísraels- menn mjög örugglega í þriðja leik sínum í Tournoi de France- keppninni í Bourg í gærkvöldi 24:17. Yfirburðir íslenska liðsins voru mjög miklir í leiknum og spurningin aðeins hve stór sigur- inn yrði. En markatala getur ráöið því hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari í mótinu hér á morg- un, sunnudag. Ekki sannfærandi í upphafi Leikur liöanna var ekki sannfær- andi i upphafi — greinilega mikill taugaóstyrkur hjá báöum aöilum og eftir tíu min. leik var staöan jöfn, 4:4. islenska liöiö haföi alls ekki sýnt góöan leik fram aö því, en er staöan var 4:4 voru átta mín. liönar af leiknum. Menn voru farnir aö halda aö íslensku strákarnir yröu í jafn miklu basli meö isra- elska liðiö og það franska í fyrra- kvöld, en svo fór þó ekki sem bet- ur fer. Er hér var komiö sögu tóku íslensku strákarnir góöan kipp og skoruöu sex mörk í röö — þannig aö eftir 25 mín. leik var staöan íþróttir heigarinnar FVRSTA punktamót Skíöasam- bandsins veröur, eins og viö sögöum frá í gær, haldiö á Siglufiröi um helgina. Keppt veröur í göngu í öllum flokkum í dag. Öörum greinum hefur veriö frestaö af ýmsum ástæö- um, aöallega þó vegna snjó- leysis. Handknattleikur: í dag leika KA og Ármann í 2. deild á Akureyri og Haukar og HK í Hafnarfiröi. Báöir leikirnir hefjast kl. 14.00. Á sama tíma leika einnig Fylkir og Fram í Seljaskóla. í 1. deild kvenna veröa tveir leikir á morgun, sunnudag: Val- ur og KR mætast í Höllinni kl. 13.30 og kl. 15.15 leika ÍR og ÍA í Seljaskóla. Körfuknattleikur: Aöalleikur helgarinnar er viö- ureign Vals og Njarövíkur i úr- valsdeildinni. Hann hefst kl. 21 annaö kvpld í Laugardalshöll. Á undan, kl. 19, á sama staö leika ÍR og KR. Tveir leikir eru á dagskrá í 1. deild kvenna: ÍR og ÍS mætast kl. 15.30 í dag og á morgun leika Njarðvíkingar og Haukar syðra. Leikurinn hefst kl. 15.30. í 1. deild karla í dag, Grinda- vik og ÍBK, og hefst leikurinn kl. 13.30 og kl. 14 mætast Laug- dælir og Fram á Selfossi. Júdó: Eins og kemur fram annars staöar í blaöinu í dag, er síðari hluti Afmælismóts JSÍ á dagskrá í dag. Keppni hefst kl. 15.00 í íþróttahúsi Kennara- háskólans. Keppt veröur í opnum flokki kvenna og karla og unglingaflokki. Blak: Þrír leikir veröa á morgun í Hagaskólahúsinu. Kl. 13.30 hefst viöureign Þróttar og Vík- ings i meistaraflokki kvenna og síöan strax á eftir mætast sömu liö í 1. deild karla. ÍS og HK eigast svo viö í karlaflokki strax á eftir. Island — Israel 24:17 oröin 10:5 fyrir island. Staöan í leikhléi var síöan 11:5. Kristján Arason lék mjög vel í fyrri hálf- leiknum og skoraöi sex mörk af þeim ellefu er íslenska liöiö gerði. Einar Þorvaröarson lék vel í mark- inu — lokaöi því gjörsamlega á þeim 13 mín. kafla sem ísland skoraöi sex mörk gegn engu isra- elsmanna. Öruggt í síðari hálfleiknum Eftir hlé kom Jens Einarsson í markiö og var þar allan síöari hálf- leikinn. Einar var því hvildur allan síöari hálfleik svo og Kristján Ara- son og Þorgils Óttar Mathiesen. Sigurinn var því sem næst í höfn og því óhætt aö hvíla þessa menn. Erfiöir leikir eru hjá liöinu bæöi í dag og á morgun þannig aö ekki veitir af aö menn veröi vel upp- lagöir. I dag mætir íslenska liöiö B-liöi Frakklands, og engin ástæöa er til aö vanmeta þaö liö, þar sem Frakkarnir leika á heimavelli. Á morgun, sunnudag, leika íslend- ingar síöan gegn hinu geysisterka liði Tékka. islendingar juku forskot sitt í upphafi síöari hálfleiksins og voru um tíma komnir meö tíu marka forskot. ísraelsmenn náöu síöan aö minnka muninn niöur í sjö mörk — en þá sögöu íslensku strákarnir hingaö og ekki lengra. Þessi mun- ur hélst það sem eftir var. íslend- ingar slökuöu á þarna um tíma, enda sigurinn örugglega í höfn. Valdimar Grímsson lék þarna sinn fyrsta landsleik og stóö sig mjög vel. Geir Sveinsson stóö sig einnig vel. Gott á köflum islenska liöiö lék mjög vel á köfl- um. Eftir slakan leik gegn Frökkum gengu leikkerfin nú ágætlega upp á ný og. Mjög fallegt línu- og hornaspil sást nú hjá liöinu og skytturnar skoruöu glæsileg mörk utan af velli. En þó íslenska liöiö hafi leikiö ber þess aö geta aö mótherjarnir voru tveimur til þrem- ur gæðaflokkum lakari. Þeir voru mun smávaxnari, seinni og kraft- minni en íslensku leikmennirnir, þannig aö ekki var nema sjálfsagt FRAKKAR voru í sjöunda himni eftir að hafa sigrað Íslendínga í Tournoí de France-keppninni, og frönsk blöð hér í Lyon fara lof- samlegum orðum um leik franska landsliðsins. Þau telja það mikinn sigur aö þaö skuli hafa lagt ísland aö velli og það sýnir best að ís- lenskur handknattleikur er hétt skrifaöur, þó svo illa hafi gengiö gegn Frökkum. íslenski hópurinn hér í Lyon er ÞAÐ ERU erfiðir leikir framund- an, gegn Frökkum-B á morgun (í dag) og Tékkum i sunnudag. Því vildum viö hvíla Kristján, Einar og Þorgils," sagði Guöjón Guð- mundsson, liösstjórí landsliðsins eftir leíkinn. „Viö lékum ágætlega hér í kvöld — viö erum mun betri en ísrael- sammála aö þetta hafi verið slakur dagur hjá liöinu en þaö verður þó aö segjast eins og er aö leikurinn var í nokkuö góöu jafnvægi þar til síðustu 15 mín. — þá fór allt aö ganga á afturfótunum og Frökkum tókst endanlega aö koma íslensku leikmönnunum úr jafnvægi. Vissulega voru þaö slakir heimadómarar sem dæmdu Is- lendingum oft í óhag, en aö því má arnir, endu eru þeir ekki nema C- þjóö í handknattleik. Ég verö nú aö segja aö ég get ómögulega skiliö hvernig islendingar hafa fariö aö því aö tapa fyrir ísraelsmönnum — (sland tapaöi fyrir þeim í B-heimsmeistarakeppninni 1981. Mér er óskiljanlegt hvernig þaö hefur veriö hægt.“ ganga vísu í leikjum sem þessum. „Sigur Frakka á islendingum kom mér mjög á óvart," sagói ungverski þjálfarinn, „eftir slíkan leik sem þeir sýndu gegn okkur. En þaö getur oft verið erfitt fyrir liö einsog Ungverja og íslendinga aö leika gegn hinu létta og lipra franska landsliöi sem brýtur oft gróflega af sér án þess aö fá nokkra dóma á sig. Þrátt fyrir þetta tap islendinga aö íslenska liðiö færi meö sigur af hólmi. Eins og áöur sagöi hvíldi Bogd- an þrjá af bestu mönnum liösins í gærkvöldi — leyföi ungu strákun- um aö spila. Erfiöir leikir eru fram- undan. Allir íslensku leikmennirnir stóöu sig meö prýöi, en leikurinn í gærkvöldi er kannski ekki góöur mælikvaröi á getu liösins. En minnumst þess aö islendingar hafa stundum átt í vandræöum með ísraelsmenn — sigraö einu sinni, gert tvö jafntefli og tapaö einu sinni fyrir leikinn í gær. MÖRK ÍSLANDS: Kristján Ara- son 6/2, Þorbergur Aöalsteinsson 5, Alfreð Gíslason 5, Siguröur Gunnarsson 3, Valdimar Grímsson 2, Þorgils Óttar Mathiesen 1, Geir Sveinsson 1 og Jakob Sigurösson 1. _______, , ____ Hrað- sending með búninga Fré Þórarni Ragnarssyni, blaöamanní Morgunblaösint I Frakklandi. Eins og Mbl. hefur áður greint frá var hvíta landsliðsbúninga- settinu stolið á flugvellinum í London á leiðinni hingað til Lyon. í gær kom svo hraðsending frá íslandi með Henson-búninga. Henson, Flugleiðir og DHL-hraöþjónusta á islandi tóku sig til, til aö bjarga búningavanda- málum landsliösins. Pakkaö var búningasetti niöur í tösku, stúlka frá DHL-hraöþjónustunni flaug síö- an meö Flugleiöavél til London í gærmorgun, þaöan áfram til Frakklands og var hún komin nokkurn veginn í tæka tíö fyrir leik- inn viö Israel í gærkvöldi, þannig aö landsliöið heföi getaö notaö búningana, ef... En liöiö getur ekki notaö bún- ingana eftir allt saman! Þannig er mál meö vexti aö Handknattleiks- sambandiö er samningsbundiö íþróttavöruframleiöandanum Hummel um aö leika aöeins í vör- um frá fyrirtækinu. Forráöamenn HSl eru engu aö síöur mjög þakklátir fyrir þau skjótu viöbrögö, og þann hlýhug sem fyrirtækin þrjú, Henson, Flug- leiöir og DHL-hraöþjónustan, sýndu í þessu máli. munu þrjú liö berjast um sigur á mótinu, Tékkar, Ungverjar og is- lendingar,“ sagöi ungverski þjálf- arinn. Landsliö Tékka, Ungverja og Frakka hafa undirbúið sig sérlega vel undir þessa keppni, eru i gífur- lega góöri æfingu, þar sem þau munu taka þátt í B-heimsmeistara- keppninni í Noregi síöar í þessum mánuði. „Tékkar, Ungverjar og Is- lendingar berjast um sigur“ — segir ungverski þjálfarinn um Tournoi de France-keppnina Fré Þórarni Ragnarssyni, blaöamanni Morgunblaósins, í Frakklandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.