Morgunblaðið - 02.02.1985, Side 33

Morgunblaðið - 02.02.1985, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBROAR 1985 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRtfAM ARKAOUR MU8I VER8UMARINNAR S HCÐ KAUPOGSAU VMUUIMMÉM 3687770 SiMATfMI KL.10-12 OO 15-17. Dyrasímaþjónusta Loftnetsþjónusta Uppsetning á dyrasímakerfum, viögeröa og varahlutaþjónusta á öllum almennum símatækjum. Loftnetsuppsetningar og viö- hald. Okkar simi 82352 — 82296. Dyrasímar — raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. Enski skyggnilýsingarmiðillinn Al Cattanach starfar á vegum fé- lagsins dagana 7. feb. — 28. feb. Aögöngumiöar á einkafundi til félagsmanna veröa afhentir dagana 4. feb. — 6. feb. kl. 14.00—17.00 i húsi félagsins. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGl 32 - KÓPAVOGI j Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Vertu velkomin(n). ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 3. febr. 1. Kl. 10.30 Gullfoat i klaka- böndum. Einnig farið aö Geysi, Strokki, Haukadalskirkju, Berg- þórsleiöi og fossinum Faxa. Far- iö frá BSÍ, vestanverðu. Verö 600 kr. 2. Kl. 10.30 Hengladalir, akíöa- ganga og gönguferö. Fariö veröur i baö i heita læknum í Innstadal. Verö 350 kr. 3. Kl. 13.00 Krókatjörn — Ell- íöakot. Létt ganga fyrir alla. Verö 250 kr. Frítt í ferðirnar f. j börn m. fullorönum. Brottför frá BSi, vestanverðu. Farmiöar viö | bíl. Sjáumst, jafnt sumar sem vetur. Símsvari: 14606. Feröafélagiö Utivist. Kynningarfundur i Alftanessköla i dag, kl. 14.00, Garöabæ mánudagskvöld. Kvennalistinn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 3. febrúar: Kl. 13. — Lækjarbotnar — Krókatjörn — Hafravatn. Ekiö aö Lækjarbotnum gengiö þaöan hjá Selvatni, Krókatjörn um Miödal aö Hafravatni. Þetta er létt og skemmtileg gönguleið á jafnsléttu. Brottför frá Umferö- armiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Verð kr. 350.- Um þessa helgi veröur ekki skíðagönguferö, þar sem harö- fenni er mikiö og snjór lítill. Ath.: Helgina 15.—17. febrúar veróur helgarferð í Haukadal, Biskupstungum. Gist veröur í vistlegum sumarbústööum í Brekkuskógi. Góð aöstaóa fyrir skíðagöngur og gönguferöir. A Haukadalsheiöi er nægur snjór. Leitiö upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröaáætlun fyrir árið 1985 er komin út. Feröafélag islands. kósrrkrossreglxn Opiö hús veröur hjá Rósakross- reglunni í dag kl. 15—18 aö Bol- holti 4. Þýzka og ítalska fyrir ferðamenn Námskeiöin sem hefjast 4. febrúar verða kynnt í dag kl. 14.0—16.00 aö Þangbakka 10, Mjóddinni. Innritun daglega kl. 16.30—18.30 í sima 79233 og á staönum. LEIÐSÖGN SF. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar SVFR Árshátíð SVFR Síðustu miöar — ósóttar pantanir og borðaniðurröðun í dag ki. 1—5. Nú er nær uppselt á árshátíö Stangveiðifé- lagsins í Súlnasal Hótels Sögu nk. föstudag 8. febrúar. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir um að sækja pantanir sínar í dag milli kl. 1 og 5 á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 68, annars veröa þær látnar öðrum eftir. Skemm tinefndin. SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFH Mercedes Benz 280 SE árg. 1985 Ekinn 5.000 km. Litur blár metal. Ýmis skipti. Góöur jeppi eöa fólksbíll. Milligjöf samnings- atriöi. Verðhugmynd 1450 þús. Sími 74280. húsnæöi óskast ....... ...... Einstaklingsíbúð eða 2ja herb. ibúö óskast strax, helzt nærri miöbænum, gjarnan með húsgögnum. — Upplýs. í síma 621542. Helgina 2. og 3. febrúar heldur Félag ein- stæðra foreldra lúxus-flóamarkaö í Skeljanesi 6 og verður oþið frá kl. 14—17 báöa daga. Á laugardag verður engin fflík seld á meira en 10 — tíu krónur. Auk þess skrautmunir, svefnbekkir, skór, o.fl. o.fl. o.fl. Á sunnudag verða seldir nokkrir glæsilegir leður- og mokkajakkar. Verð í þá: Tilboð gesta. Komið snemma því aö Skeljahellir er aö springa utan af öllum varningnum. Muniö aö leiö 5 stopþar viö húsiö. Flóamarkaðsnefndin Lóðaúthlutun Iðnaðar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði. Eftirtaldar lóðir í Kóþavogi eru lausar til um- sóknar: A: Við Smiðjuveg: Iðnaöarlóð að Smiðjuvegi 2B. Umsóknarfrestur til 11. febrúar nk. B: í miðbæ Kópavogs: Hamraborg 10 og 10A. Hótel- og veitingaþjónusta. Fannborg 4, 6, 8 og 10. Skrifstofur, þjónusta og félagslegt starf, e.t.v. nokkur verslun. Umsóknarfrestur til 25. febrúar nk. Umsóknareyðublöö ásamt skipulags- og byggingarskilmálum fást á skrifstofu bæjar- verkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, virka daga milli kl. 9.30 og 15.00. Bæjarverkfræöingur. Kópavogur — Raðhús Glæsilegt raöhús á góðum staö í Kópavogi til sölu. Húsiö er á tveimur hæöum með falleg- um garði. Uppl. í síma 41115 í dag og á morgun frá kl. 14.00—18.00. íbúð — Kaupmannahöfn Til leigu 2ja herb. íbúð með húsg. á Kristj- anshavn. Nánari uppl. í síma 90-45-1-577978. Zetor dráttarvél Óska eftir að kaupa Zetor dráttarvél 1979—80 meö drifi á öllum hjólum. Uppl. í síma 95-3375 eftir kl. 8 á kvöldin. Fiskiskip Höfum verið beðnir að útvega fiskiskip af öllum stærðum til leigu eða kaups nú þegar. ÍAJí/'IlI1 ft... SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500 Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 51 rúmlesta eikarbát smíðaöur 1957 með 470 hp. Cummins aðal- vél 1980. Báturinn sem er vel útbúinn tækj- um með 8 tonna togspil, er til afhendingar strax. Lú SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON/LÖGFR SIMI 29500 Atvinnumál Verkalyösráö Sjáltstæöisflokksins og Málfundafólagiö Óöinn, halda sameiginlegan tund um atvinnumál, þrlöjudaginn 5. febrúar 1985 i Valhöll Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 20:00. Framsögumenn: Birgir isl. Gunnarsson alþm., formaöur stóriöju- nefndar og Magnús L. Sveinsson borgartulltrúi, (ormaöur atvinnumálanefndar Reykjavikurborgar. Umræöur — fyrirspurnir. Kaffiveitingar. Fundarstjóri: Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliöi. Allir sjálfstæöismenn velkomnir. Þriöjudagur, 5. fsbrúar 1985 ki. 20K». Undirbúningsnetnd. Birgir Málhíldur Magnús Hvöt - Fræðslufundur Hvöt télag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik heldur fræöslufund á vegum Krabbameinsfélags islands um krabbamein, orsakir og varnir, laugar- daginn 2. febrúar kl. 12.00-14.00 i Valhöll (kjallarasal). Guöbjörg Andrésdótfir hjúkrunarkennari flytur fyrirlestur, sýnir kvikmynd og svarar fyrirspurnum. Mætið vel og stundvlslega. Léttar veitingar. Stjórnin. Vestmannaeyjar Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Vestmannaeyja veröur haldinn sunnudaginn 3. febrúar kl. 15.00 I Hallarlundi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Önnur mál. Vestmannaeyjar Fulltrúaráösfundur veröur sunnudaginn 3. febrúar kl. 16.00 i Hallarlundi. Dagskrá: Bæjarmál. Stjómin. Önnur mál. Kópavogur - Kópavogur Spilakvöld Sjálstæöisfélaganna i Kópavogi veröur þriöjudaginn 5. febrúar kl. 21.00 stundvíslega i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.