Morgunblaðið - 02.02.1985, Side 49

Morgunblaðið - 02.02.1985, Side 49
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 49 HOII Sími78900 SALUR 1 SALUR 1 Sími78900 Frumsýnir: SALUR 1 I FULLU FJORI (Reckless) Ný og bráöfjörug mynd frá MGM/UA um unglinga sem njóta þess aö vera til og skemmta sér. TRACEY og ROURKE koma úr ólikum áttum. Hún er ung og bráðfalleg, en hann kærulaus og hugsar um þaö eitt aö geta rasað ærlega út. Daman úr myndinni Splash er hér aftur í essinu sínu. Aöalhlutverk: Darryl Hannah, Aidan Quinn, Kenneth McMillan, Cliff Young. Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - 11. Hækkaö verð. Bönnuö börnum innan 14 ára. Myndin er í Dolby-Stereo og sýnd í 4ra rása scope. ANDRÉS ÖND 0G FÉLAGAR Frábærl Walt Disney teiknimyndasafn. Sýnd kl. 3, Splunkuný og margumtöluö stórmynd gerð eftir hinni frægu sögu George Orwells, 1984. Myndin er framtiöarsýn Orwell, og um hvernig Stóri bróöir ræöur yfir öllu. Bókin 1984 hefur verið söluhæst i tlestum löndum. Hér lelkur Richard Burton sitt siöasta hlutverk. Titillagiö er hiö geysivinsæla Sex Crime. Aðalhlutverk: John Hurt, Richard Burton. Suzanna Hamilton, Bob Flag sem Stóri bróðir. Leikstjóri: Michael Radford. Sýndkl. 9og 11.05. Hækkaðverð. Bönnuð bðrnum innan 14 óra. Sagan endalausa Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknl- brellum, fjöri, spennu og tðfrum. Sýnd kl. 3,5 og 7. Hækkað vorð. Myndin ar I Dolby-Stereo og aýnd 14ra ráaa Starscope. Það nýjasta og fullkomnaata f dag. SALUR3 STJORNUKAPPINN (The Last Starflghter) Sýnd kl.3,5,7,9 og 11. Hækkaö verð. SALUR4 RAFDRAUMAR (Electric Dreams) Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Myndin ar aýnd f Dolby-Stereo. IMMMMTTTT 3SZ H/TT LfÍkhÚsið GAMLA BÍÓ 13. aýn. mánud. kl. 20.30. Úrfáir miöar óaaldir. 14. aýn. þriðjud. kl. 20.30. Uppaelt. 15. aýn. miðvikud. kl. 20.30. Uppaelt. 16. ayn. fimmtud. kl. 20.30. örfáir miöar óaeldir Ath.: Breyttan eýningartima. MfOAPANTANIR OO UPPLÝSINOAR I QAMLA BÍÖ MILLI KL. 14.00 og 19.00 SÍMI11475 I Mtt*yQtYMOtR EAW TIL SÝNHKQ MEFfT A ÁBYROO KORTMAFA ÁHLWWJ FR4 SFE/AWHTf J Súlnasalur • Við kynnum vel útilátið laugardagskvöld í Súlnasalnum. Ljúffengur kvöldverður, lauflétt sveifla undir borðum og þjónustan auðvitað frábær. • Glæsileg danssýning Dansflokks JSB þar sem sýndir eru dansar Báru Magnúsdóttur við tónlist úr þremur vinsælustu söngleikjunum í London um þessar mundir. • Og síðast en ekki síst - eitt af þessum eldhressu dansiböllum með Hjjómsveit Magnús- ar Kjartanssonar þar sem snúningurinn er engu líkur langt fram eftir nóttu. Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. I6.00. Takið góða stefnu um helgina - sjáumst í Súlnasal. GILDIHF V^4^ Frumsýnir: (fíNNONBfíLL NÍI verða allir aö spenna beltin þvi aö CANNONBALL gengið er mætt aftur i fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvisur, brandarar og brjálaöur bilaakstur meö Burt Reynolds, Shirley MacLaine, Dom Do Luiso, Doan Martin, Sammy Davis jr. og fl. Loikstjóri: Hal Needham. ialanskur taxti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Hækkaö veró. (( „ÚLFADRAUMAR (.The Company of Wolves") Hvaö dreymir stúlku á kynþroskaaldri um karlmenn? Leikstjórinn Neil Jor- dan: .Ég vissi aó vió vorum aó reyna eitthvað sem passaði ekki i neinn flokk. * * * V4 .The Company of Wolves" er sannkallaö augna- og eyrnakon- lekt. A.Þ. Morgunblaöið. Nokkrir artandir blaöadómar: .... eitt þaö frumlegasta . og frakkasta verk sem Bretar hafa framleitt i áraraöir " Tho Standard. .Þaö eina sem er alveg vist er að þú munt aldrei hafa séö neina kvikmynd svipaða .Ultadraumum" áður." Tha Guardian. Aöalhlutverk: Angela Lansbury og David Warner. Leikstj.: Nail Jordan. Sýnd kL 3.05,5.05,705,9.05 og 1105. Bönnuó innan 16 ára. Hækkað varö. Starrinq JOHN HURT TIM ROTH LAURA DEL SOL TERENCE STAMP With BtLL HUNTER *ERNANDORtY UPPGJORIÐ .John Hurt er frábær." Daily Mirror. Terence Stamp hefur liklegast aidrei veriö betri... besta breska spennu- mynd i áraraöir.* Daily Mail. Titillag myndarinnar er leikið af Eric Clapton Aöalhlutverk: John Hurt, Taronce Stamp. Bðnnuó bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað varð. NAGRANNAKONAN Frábær ný frönsk litmynd, ein af siöustu myndum meistara Truffaut og talin ein af hans allra bestu. Leikstjóri: Francois Truffaut. ialenakur taxti. Sýndkl.7.15. Sfðustu sýningar. Aðalhlutverk: Harríson Ford og Kate Capshaw. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 10 ára. Hækkað varð. LEIGUMORÐINGINN Hörkuspennandi litmynd um biræfinn ævintýramann sem ekkert lætur sér tyrir brjósti brenna meó Jean-Paul Belmondo. íslenskur texli. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. lfflLMONDO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.