Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 KStSTaur I Handknattleikssambandið sambandkb stofnar afreksmannasjóð Stofnaður hefur verið opnaður póstgíróreikningur sjóðsins BRESKA frjálsíþróttasam- bandió gerði í vikunni þann stærsta auglýsinga/styrktar- samning sem nokkru sinni hefur veriö geröur í tengslum við frjálsar íþróttir þar í landi. Samningsaöilinn er risatyrirtækiö Kodak, Ijósmyndavörufyrirtækiö kunna Samningurinn gildir til næstu fimm ára og er tveggja millj- óna sterlingspunda viröi. Það jafn- gildir rúmum 92 milljónum islenskra króna. Kodak stendur aö baki fjórum meiriháttar frjálsíþróttamótum á þessu ári i Bretlandi. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi íslands: Stjórn Handknattleikssam- bandsins hefur stofnaö sérstakan afreksmannsjóös til aö styrkja þátttöku landsliösfólks í æfingum, keppnisferöum og landsleikjum. Leitaö verður eftir stuöningi ein- staklinga og fyrirtækja meö fjár- framlög i þennan afreksmanna- sjóð. Er þetta ein af fjáröflunarleið- um sambandsins til aö auðvelda landsliðsmönnum og þjálfara þess aö undirbúa landsliöiö sem best fyrir þátttöku í A-heimsmeistara- keppninni í Sviss 1986. íslenskir landsliösmenn í hand- knattleik eru nú meöal þeirra bestu í heiminum og árangur landsliösins aö undanförnu undir stjórn hins ágæta landsliösþjálfara Bogdans, hefur vakiö mikla athygli erlendis. Núna fara vinsældir handknatt- leiksíþróttarinnar sífellt vaxandi um allan heim og er handknattleik- ur núna iökaöur í 128 löndum. ís- lenska landsliöiö er núna taliö meö þeim allra bestu í heiminum svo og bestu íslensku félagsliöin. Þó svo aö islendingar séu fámenn þjóö, þá erum viö stórveldi á sviöi hand- knattleiksíþróttarinnar, sem af mörgum er talinn meöal erfiöustu og tæknilegustu íþróttagreina sem iðkaöar eru. Þeir sem vilja taka þátt í undir- búningi íslenska landsliösins í A-heimsmeistarakeppni í Sviss 1986 meö fjárframlagi í afreks- mannasjóöinn eru vinsamlegast beðnir um aö koma framlagi sínu til skila á skrifstofu HSÍ i Laugar- dal. Áhafnir skipa og starfsmenn fyr- irtækja geta einnig lagt framlag sitt inn á nýstofnaöan póstgíró- reikning Afreksmannasjóös HSÍ nr. 677760. (Fr*tt»tilkynning) „Rútubflnum" gengur vel að skora mörk! Þýska 1. deildarkeppnin í knattspyrnu af stað á ný Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni VESTUR-þýska 1. deildin í knattspyrnu hefst aö nýju eftir vetrarfrí um helgina. Bayer Uerd- ingen, lið Lárusar Guömunds- sonar, leikur þá gegn Werder Bremen á útivelli, Kaiserslautern fær Stuttgart í heimsókn, en Ás- geir Sigurvinsson er reyndar meiddur og verður ekki með. Max Merkel, sá þekkti knatt- spyrnuþjálfari og nú gagnrýnandi hjá stórblaöinu Bild, fjallaöi á dög- unum um liö Bayer Uerdingen. Merkel segir markmann liösins, Werner Vooack, mjög góöan og vörnin sé einnig góö meö Mathias Herget sem aöalmann. Merkel er þó ekki hrifinn af Herget sem „sweeper", segir hann ekki þann persónuleika sem slíkur leikmaöur þurfi aö vera, en hann sé engu aö síður sterkur í sinni stööu. Á miöjunni segir Merkel bestan mjög sterkan skallamann og segir hann þessa þrjá menn ráöa mjög miklu um góöan árangur Uerd- ingen-liösins í vetur, en liöiö er nú í þriöja sæti deildarinnar. Síöan segir Merkel: „j framlín- unni er Islendingurinn Guö- mundsson, sem smám saman er aö veröa góöur leikmaöur, en er hann var keyptur til liösins voru >rgunblað»in» i V»»lur-Þý»kalandi. margir sem töldu aö nær heföi ver- iö aö nota þau 700.000 mörk, sem í þaö fóru, í aö kaupa nýjan, góöan rútubíl fyrir liöið! En nú er hann aö finna sig og hefur tekist aö skora nokkrum sinnum. Menn veröa aö hafa í huga aö jafnvel landi hans, Ásgeir Sigurvinsson, fann sig ekki á einni nóttu í Stuttgart-lióinu. Þaó tók hann heilt ár að komast á heimsmælikvaröa hjá liöinu." Uerdingen-liöiö á erfiöa mót- herja í byrjun siðari umferöarinnar. i dag mætir liöiö Werder Bremen á útivelli, en Bremen-liðið er óhemjusterkt á heimavelli sínum. Næsti leikur liösins veröur síöan heima gegn Dortmund, leikur sem ætti aö vinnast, og siöan fær liöiö „haustmeistara“ Bayern Múnchen í heimsókn. Fjórði leikurinn veröur svo gegn Köln á útivelli. Merkel segir þaö muni koma í Ijós i þessum leikjum hvort Uerd- ingen-liðiö sé bóla, sem muni springa, eöa hvort hér sé um aö ræöa nýjan eóaistein í vestur- þýskri knattspyrnu. Merkei tekur þaö muni ráöa miklu um framhaldiö, hvernig Funkel-bræöurnir muni leika. Wolfgang í vörninni og Friedhelm á miöju vallarins og einnig hvort „rútubíllinn" haldi áfram aö skora mörk! Slæm staða hjá meisturunum Staöa VfB Stuttgart, meistar- anna frá því í fyrra, er slæm nú í byrjun síöari umferöarinnar. Ás- geir Sigurvinsson, kjölfestan í lið- inu á siöasta keppnistímabili, meiddist fyrir skemmstu eins og fram hefur komiö í Mbl. og mun aö líkindum ekki spila meö næstu þrjár vikurnar. Guido Buchwald, sem einnig lék mjög vei á síðasta keppnistímabili, meiddist illa í haust, fótbrotnaöi, og hóf ekki aö leika aö nýju fyrr en skömmu fyrir jól. En þaö stóö ekki lengi, Buch- wald meiddist illa á nýjan leik, og veröur nú frá í langan tíma. Þaö er einmitt mjög slæmt fyrir Ásgeir aö missa Buchwald, því sá síöar- nefndi gegndi mikilvægu varnar- hlutverki á miðju, þannig aó Ásgeir gat lagt höfuöáherslu á sóknarleik- inn, sóknaruppbygginguna. I vetur hefur Buchwald hins vegar ekki veriö til staöar þannig aö varnar- hlutverk Ásgeirs hefur komiö niöur á leik hans og jafnfram liösins í heild. Stuttgart mætir í dag Kais- erslautern á útivelli. Heldur velgengni Uerdingen-liðsins áfram? • Lárus Guömundsson, „rútubíllinn", eins og Max Merkel segir, er mikilvægur liði sínu. Hann er hér í búningi félagsins og eiginhandar- áritun fylgir. Fyrri hluti júdómóts JSI: Kolbeinn vann í 95 kg flokki — Bjarni keppir í dag f opnum flokki Meistaramót 14 ára og yngri í frjálsíþróttum LAUGARDAGINN 19. janúar sl. var haldið afmælismót JSÍ, fyrri hluti, í íþróttahúsi Kennarahá- skólans og var keppt í 5 þyngdar- flokkum karla. Síöari hluti afmælismóts JSÍ veröur haldinn á sama staö í dag, laugardaginn 2. febrúar, og hefst mótiö kl. 15.00. Veröur keppt í opnum flokki karla og kvenna og þyngdarflokkum unglinga, yngri en 21 árs. Úrslit í einstökum flokkum 19. janúar sl. uröu þessi: + 65 kg flokkur: 1. Karl Erlingsson, Ármanni. 2. Davíö Gunnarsson, Ármanni. 3. Magnús Krístinsson, Ármanni. + 71 kg flokkur: 1. Halldór Guöbjörnsson, JR 2. Níels Hermannsson, Ármanni. 3. Halldór Hafsteinsson, Ármanni. + 78 kg flokkur: 1. Ómar Sigurösson, UMFK. 2. Rögnvaldur Guöm., Gerplu. + 86 kg flokkur: 1. Magnús Hauksson, UMFK. 2. Arnar Marteinsson, Ármanni. 3. Páll M. Jónsson, Ármanni. + 95 kg flokkur: 1. Kolbeinn Gíslason, Ármanni. 2. Hákon Örn Halldórsson, JR. 3. Kristján I. Kristj., Ármanni. • Kolbeinn Gíslason MEISTARAMÓT íslands í Frjáls- íþróttum 14 ára og yngri verður haldið dagana 9. og 10. febrúar nk. Frjá.síþróttadeild Ármanns sér um framkvæmd mótsins. Laugardaginn 9. febrúar hefst mótiö kl. 12.30 í Ármannsheimilinu viö Sigtún meö keppni í langstökki án atrennu og hástökki meö at- rennu (allir flokkar). Keppt veröur í 2 sölum, langstökk í minni sal. Mótinu verður framhaidiö í Baldurshaga sama dag kl. 17.00 meö keppni í langstökki stelpna og telpna, og riölum í 50 m hlaupi stráka og pilta. Sunnudaginn 10. febrúar hefst keppni kl. 14.00 meö keppni í 50 m hlaupi stelpna og telpna (riölum) og stráka og pilta og langstökki stráka og pilta. Þátttökutilkynningar sendist á þar til geróum þátttökuspjöldum til Stefáns Jóhannssonar, Blönduhlíó 12, 105 Reykjavík eöa á skrifstofu FRÍ fyrir 4. febrúar. Þátttökugjald er kr. 50 fyrir hverja grein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.