Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.02.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBROAR 1985 55 Símamynd/AP. • Pirmin ZUrbriggen eéet hér é fullri ferð f brautinni í Bormio í gær. Frábært hjá Zurbriggen Svissneska skíöastjarnan Pirmin ZUrbriggen varö sigurveg- ari í bruni é heimsmeistaramót- inu í alpagreinum í gær, bruniö er liöur í tvíkeppni, bruni og svigi. Svigiö veröur svo é þriöjudag og á ZUrbriggen góöa möguleika á aö sigra í tvíkeppninni og ná sér í sitt fyrsta gull á heimsmeistara- móti. Zurbriggen sem var skorinn upp vegna hnémeiösla fyrir aöeins 18 dögum geröi sér lítiö fyrir og náöi besta tímanum í bruninu í gær og hefur þar meö forystu t tvíkeppn- inni. Brautin sem er í Stelvio er 3.480 metra löng og var meöal- hraöi Zurbriggen 104,08 kílómetr- ar á klukkustund og fékk hann tím- ann 2.00,36 mín., annar varö landi hans Peter Luscher, fékk tímann 2.00,56 mín. og þriöji varö Vest- ur-Þjóöverjinn Markus Wasmaier á tímanum 2.01,59 mín. Á þessu sést aö Svisslendingarnir tveir hafa haft talsveröa forystu. „Þetta var eins og aö keppa í tveim braut- um, því færiö var svo ólíkt, efst var nýfallinn snjór og ekki eins mikill hraöi fyrir bragöiö, en í neöri hluta brautarinnar var haröfenni og þá mjög mikill hraöi. Þetta var góöur sigur og ég tel mig eiga mikla möguleika á sigri i tvíkeppninni því ég er einnig ágætur svigmaöur. Helsti keppinautur minn veröur Peter Lúscher því hann er góöur svigmaöur,” sagöi Primin Zúr- briggen eftir brunkeppnina. .Ég er ánægöur eftir þetta brun og ég hef þaö á tilfinningunni aö ég geti unniö tvíkeppnina, því ég tel mig bestan í svigi af efstu mönnunum í dag," sagöi Peter Lúscher eftir aö úrslit voru kunn. Þessi sigur Zúrbriggen er frá- bær ef tekiö er tillit til þess, aö þaö eru aðeins 18 dagar frá þvi hann varö fyrir meiöslum í brunkeppni heimsbikarsins í Kitzbúhl 12. janú- ar sl. Hann fór fyrst á skíöi fyrir viku eftir aö hafa legiö í sjúkrahúsi. Zrbriggen heldur upp á afmæli sitt á mánudag, þá veröur hann 22 ára. Luton — Tottenham í beinni ústendingu í sjónvarpinu í dag: Mikilvægur leikur í topp- og botnbaráttu LEIKUR Luton Town og Totten- ham í 1. deild ensku knattspyrn- unnar veröur sýndur í beinni út- sendingu í íslenska sjónvarpinu í dag, laugardag. Leikur þessara liöa er mjög mikilvægur fyrir bæói liðin, Tottenham í toppbar- áttunni og Luton í fallbaráttu. Luton Town sem kom sem kunnugt er í heimsókn til íslands fyrir þrem vikum og lék gegn Reykjavíkurúrvali á nýja grasvellin- um í Laugardal, þeim leik lauk meö sigri Luton 3—1, þeir eru nú í næst neösta sæti 1. deildar og munu reyna allt til aö ná þremur stigum úr þessum leik, og koma sér úr fallhættu. Tottenham sem er í ööru sæti í deildinni aöeins tveimur stigum á eftir Everton, mun án efa ekki gefa neitt eftir og berjast áfram í topp- baráttunni um Englandsmeist- aratitilinn i ár. Uppselt er i öll sæti á leiknum og kemur þaö sér vel fyrir fjárvana stjórn Luton, sem hefur gert allt til aö liöiö falli ekki i aöra deild og nýlega keyptu þeir miöjumanninn Peter Nicholas, sem áöur var hjá Arsenal, og mun hann koma til meö aö styrkja liöiö mikiö, hann er talinn einn haröasti leikmaöurinn í návigum í 1. deildinni, en David Pleat, framkvæmdastjóri Luton, er ekki hræddur um aö hann breyti þessu léttleikandi liöi til hins verra, hann vill meina aö þetta sé þaö sem liðinu hefur vantaö, það verö- ur spennandi aö sjá hvernig Nich- olas fellur inn í liöiö. Tottenham er eitt besta liöiö á Englandi í dag, þeir voru sleignir út af Liverpool í ensku bikarkeppn- inni síöasta sunnudag meö 0—1, þeir leggja því alla áherslu á aö standa sig i deildinni núna. Tott- enham uröu síöast Englandsmeist- arar 1961 og er því oröiö tímabært aö þaö endurtaki sig. Leikur þessara liöa á síðasta keppnistímabili lauk meö sigri Tottenham 4—2, úrslitin i dag gætu oltiö á því, hvernig miöju- mennirnir Glenn Hoddle hjá Tott- enham og Ricky Hill hjá Luton standa sig, þeir eru í dag taldir einna bestu miövallarspilarar á Englandi. Glenn Hoddle varö aö yfirgefa völlinn, er þeir léku gegn Liverpool um síöustu helgi, vegna meiösla í baki. Eftir læknisskoöun í gær var ákveðið aö hann yröi með i dag. Þess má til gamans geta aö Lut- on hefur ekki tapaö leik síöan þeir komu í heimsóknina til Islands, þeir unnu um siöustu helgi Hudd- ersfield i ensku bikarkeppninni meö 2 mörkum gegn engu. Leikur Luton og Tottenham hefst kl. 15.00 aö íslenskum tima og veröur þá sjónvarpaö beint frá Kenilworth Road í Luton. Islenska sjónvarpiö ætlar svo aö vera meö beinar útsendingar næstu laugardaga í febrúar, næsti leikur sem viö fáum aö sjá er leikur Liverpool og Arsenal og veröur hann sýndur næsta laugardag. 16 febrúar er leikur í bikarkeppninni, Lið Luton veröur valiö úr eftir- töldum hópi leikmanna í dag: Les Sealey, Tim Breaker, Steve Foster, Mal Donaghy, Mitchell Thomas, Peter Nicholas, Ray Dani- el, Gary Parker, Wayne Turner, David Preece, Ricky Hill, Brian Stein, Mick Harford og Chu Nwaj- iobi. Liö Tottenham veröur skipað þessum leikmönnum í dag: Ray Clemence, Steve Perryman, Gary Stevens, Graham Roberts, Chris Hughton, Gary Mabbutt, Glenn Hoddle, John Chiedozie, Mark Falco, Garth Crooks, Tony Galvin, varamaöur veröur ann- aöhvort Mike Hazard eöa Danny Thomas. en enn er ekki ákveðið hvaöa leik- ur þaö veröur, 23. febrúar veröur sýndur leikur Arsenal og Manch- ester United í 1. deild. Dómaranámskeid í körfuknattleik DÓMARANÁMSKEID ( körfu- knattleik veróur haldiö i Reykja- vík dagana 9. og 16. febrúar nk. Kennari veröur Robert lliffe. Þátttöku þarf aö tilkynna til skrifstofu KKÍ fyrir 6. febrúar og þátttökugjald er kr. 250,-. (FiSttatilkynning) Belcom Mc-5500 VHF/FM bátatalstöðvar Getum nú boöiö þessar frábæru 55 rása talstöövar á aöeins kr. 16.200,- meðan birgðir endast. Innifaliö í veröi er löftnet, snúra og festing. Stööin hefir: Sjálfvirka hlustun á neyöarrás. 25w sendiorku, skipting á 1w. Breytilegur Ijósstyrkur á rásnúmeri. óarco BÁTA- OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6, GAROABÆ, 53322 VESTFJARÐAUMBOD: DAOI HINRIKSSON, AOALSTR/ETI 13, ÍSAFIROI. SlMI 94-3806. Sviöasulta kr. kg. kr. kg. kr. kg kr. kg kr. kg. kr. kg. kr. kg. kr. kg- kr. kg. kr. kg. 165,00 Lambasulta 225,00 Pressuð ný sviö og V4 form 278,00 Pressuö sviö sneiö 328,00 Lundabaggi 197,00 Svínasulta 175,00 Hrútspungar 265,00 Súrt hvalrengi 156,00 Súrsaöur hvalsporöur, sulta 125,00 Lifrarpyisa 115,00 Blóömör 97,00« Þorrabakkinn 200 kr. Súrmatsfat kr. 100,00. OPIÐ TIL KL. 20 FÖSTUDAGA. OPIÐ TIL KL. 4 LAUGARDAGA. Bringukollar 245,00 Sid marineruö flakiö 16,50 Hangikjöt soöiö, sneiöar 498,00« Harðfiskur (ýsa sérvalin) 784,00« Smjör 0,15 grömm 4,60» Hákari (skyr) 350,00 Hákarl (gler) 300,00 ítalskt salat 130,00 kr. kg. kr. kg- kr. kg. Rúgbrauö sneidd 15,20 Reykt sild 19,40 kr. Pk. kr. Pk. VS4 KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2. s. 686511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.