Morgunblaðið - 02.02.1985, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985
Thatcher og Reagan í fé-
lagsskap Hitlers og Khadafys
Lundúnum, 31. janúar. AP.
RONALD Reagan Bandaríkjaforseti
og Margaret Thatcher eru í hópi
fimm óvinsælustu persóna veraldar
samkvæmt könnum sem gerð er á
vegum Vaxmyndasafns Madam
Tussaud ár hvert. Það eru gestir
safnsins sem kveða upp úrskurðinn.
Reagan var í 5. sæti og frú Thatcher
í 4. sæti, en félagsskapurinn sem
þau eru í á lista þessum telur Adolf
Hitler, Arthur Scargill og Moammar
Khadafy, sem eru í fyrsta, öðru og
þriðja sæti. Reagan var í öðru sæti
árið 1983 og frú Thatcher í fjórða
sæti.
Gestir safnsins kjósa fleiri titla,
t.d. er kjörin „mesta hetjan", en
fyrsta sætið þar skipaði nú Winst-
on Churchill forsætisráðherra
Bretlands fyrrverandi. í öðru sæti
var „Superman" og í þriðja sæti
bandaríski leikarinn Harrison
Ford sem er kunnastur fyrir að
túlka fornleifafræðinginn og
ævintýramanninn Indiana Jones.
Titillinn „eftirlætisskemmtikr-
afturinn" féll í hlut Boy George,
popparans kunna, en bandaríski
popparinn Michael Jackson nældi
í annað sætið á þessum lista. „Fal-
legasta konan" var að sjálfsögðu
Díana prinsessa, en Joan Collins
var í öðru sæti. „Mesta íþrótta-
hetjan" reyndist vera bandaríski
tennisleikarinn John McEnroe og
kom það nokkuð á óvart, því hann
virðist yfirleitt lítt vinsæll meðal
áhorfenda vegna skapbresta.
Loks var kjörinn sá stjórnmála-
maður sem mestrar virðingar nýt-
ur. Þar fengu þau Thatcher og
Reagan nokkra uppreisn æru, frú
Thatcher var efst á þessum lista,
en Reagan nældi í þriðja sætið, en
á milli þeirra smeygði sér Ken
Livingstone, vinstrisinnaður leið-
togi „Greater London Council".
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals i Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers
kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö
notfæra sér viötalstima þessa.
í kvöld verður víkingaskipið okkar i Blómasal
drekkhlaöiö villibráö. Tilvalið tækifæri fyrir
þá sem vilja prófa eitthvaö nýtt.
Viö bjóöum upp á:
Kjötseyði veiðimannsins — hreindýrapaté
hreindýr — villigæs — önd — rjúpu — sjófugla
heiðalamb — grafinn silung — silung (hlaupi
bláberjaböku o.fl.
Njótiö Ijúffengra rétta I notalegu umhverfi
við kertaljós og pianóleik Siguröar Þ. Guömundssonar.
Boröapantanir í síma 22322 - 22321.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
FLUOLEIDA HÓTEL
Laugardaginn 2. febrúar veröa til viötals Hulda
Valtýsdóttir, formaður umhverfismálaráös
Reykjavíkur, Gunnar S. Björnsson í stjórn ráön-
íngarstofu Reykjavíkurborgar, Júlíus Hafstein
formaöur íþróttaráös Reykjavíkur og samstarfs-
nefndar um feröamál.
STAÐUR ÖLS O G MATAR
Forréttir
Reyktur lax meö eggjahræru og melónu.
Kjúklingapaté með Cumberland-sósu.
Rjómalöguð spergilsúpa.
Aöalréttir
Tónar hafsins í Blue Cheese-sósu með fylltum kartöflum og hvít-
lauksristuðu brauði.
Skötuselur í karrýsósu á h rísgrjónarönd.
Fylltur lambahryggur með sítrónurjómasósu, gratincruðu blóm-
káli og steinseljukartöflum.
Innbakaður hamborgarhryggur með rósinkáli, gljáðum kartöfl-
um og rauðvínssósu.
Eftirréttir
Djúpsteiktur gráðostur með aprikósumauki og ristuðu brauði.
Ferskt ávaxtasalat Benedikte.
TRYGGVAGÖTU 26 BORÐAPANTANIR í SÍMA 26906
Trommuleikarinn
Kenny „Klook“
Clarke látinn
ParÍH, 30. janúar. AP.
Trommuleikarinn Kenny „Klook“
('larke, sem innleiddi be-bop-taktinn í
jazzinn á timmta áratugnum, lézt á
heimili sínu í útjaðri Parísar á laug-
ardagsmorgun, 71 árs að aldri.
Banamein Clarke var hjartaslag.
Hann bjó í útborg Parísar, Montre-
uil-sous-Bois. Hann fluttist til Par-
ísar árið 1956. Lék Clarke í gegnum
tíðina með öllum frægustu jazzleik-
ururn heims og lék inn á 300
hljómplötur.
Árið 1943 gekk Klook til liðs við
Dizzie Gillespie og lék með
hljómsveit hans um árabil. Varð
Klook fyrsti trommuleikarinn til að
brjótast út úr viðjum hins hefð-
bundna 4/4-trommutakts jazzins og
taka upp takt, sem þekktur er undir
heitinu be-bop.
Klook fæddist í Pittsburgh í
Pennsylvaníu 9. janúar 1914. Hefur
hann komið fram í jazzklúbbum í
París og víðar í Evrópu undanfarin
ár, og til stóð að hann spilaði i
jazzklúbbnum „Petit Journal" á
vesturbakka Signu í febrúar.
PÐT3B-TFTR
POBB-FRETTIR
Pöbb-bandið
„Rockola“
Sér um tónlistina í
kvöld af sinni alkunnu
snilld.
★ ★ ★
OWS&Euj
verður kynnt viðstöddum og heppnir gest-
ir fá ókeypis eintak af þessari gæöa plötu
frá ^karnabæ Hljómplötudeild Karnabæjar.
15.
hver
gestur fær
boðsmiöa
á næstu
Duran
Duran
hátíð.
Duran
Duran
spurninga-
keppnin veröur
endurtekin og
glæsileg verö-
laun í boði.
Tískusýning frá
Versluninni Líf í tusk-
unum.
Mættu í Traffic í kvöld, þú
veröur ekki fyrir vonbrigö-
um.
Ennþá er hægt aö
skrá sig í Duran Dur-
an klúbbinn, sem
stofnaður varum síö-
ustu helgi.
Allir keyröir heim.
Opið kl. 10—03.
Miðaverö kr. 200,-.
Nýtt — Nýtt
★ ★ ★
Stórmót í pflukasti sunnu-
daginn 3. febrúar kl.
12.30.
Skráning fer fram á
staðnum (Pöbb-Inn) í
kvöld og annað kvöld kl.
18.00-20.00.
★ ★ ★
Ódýr og góður matur í
hádeginu alla daga.
★ ★ ★
Matseöillinn okkar er
án efa meö þeim ódýr-
ustu og bestu í bænum.
Matur framreiddur frá
kl. 18.00.
Borðapantanir í síma
19011.
Pöbb-Inn er staður allra.
Pöbb-Inn er minn og
þinn. ^
TJveríisgötu
tellSOU