Morgunblaðið - 09.02.1985, Page 41

Morgunblaðið - 09.02.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 AÐ GEFNU TILEFNI STJÓRNMÁLA- ÁLYKTUN Nýtt afl — Nýjar leiðir • Á íslandi býr þjóð í vanda. • Rætur vandans má rekja til fáránlegrar miðstýringar fjármagns. • Rætur vandans má rekja til fáránlegrar miðstýringar heilla atvinnugreina. • Rætur vandans má rekja til kjördæmapots og sérhags- munavörslu stjórnmálamanna. Á þessar rætur verður höggvið með eftirtöldum hætti: • í Alþingiskosningum verði landið eitt kjördæmi og vægi atkvæða jafnt. • Stofnað verði til öflugra heimastjórna í héruðum. • Ríkisstjórn verði kjörin beinni kosningu. • Fámennisvald í verkalýðshreyfingu og samtökum atvinnurekenda verði brotið á bak aftur með samningum á vinnustöðum. • Fámennisvald í viðskiptalífinu, svo sem hjá SÍS, verði afnumið með auðhringalöggjöf. Landsnefnd Bandalags jafnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.