Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 AÐ GEFNU TILEFNI STJÓRNMÁLA- ÁLYKTUN Nýtt afl — Nýjar leiðir • Á íslandi býr þjóð í vanda. • Rætur vandans má rekja til fáránlegrar miðstýringar fjármagns. • Rætur vandans má rekja til fáránlegrar miðstýringar heilla atvinnugreina. • Rætur vandans má rekja til kjördæmapots og sérhags- munavörslu stjórnmálamanna. Á þessar rætur verður höggvið með eftirtöldum hætti: • í Alþingiskosningum verði landið eitt kjördæmi og vægi atkvæða jafnt. • Stofnað verði til öflugra heimastjórna í héruðum. • Ríkisstjórn verði kjörin beinni kosningu. • Fámennisvald í verkalýðshreyfingu og samtökum atvinnurekenda verði brotið á bak aftur með samningum á vinnustöðum. • Fámennisvald í viðskiptalífinu, svo sem hjá SÍS, verði afnumið með auðhringalöggjöf. Landsnefnd Bandalags jafnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.