Morgunblaðið - 13.02.1985, Side 8

Morgunblaðið - 13.02.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRPAR 1985 í DAG er miövikudagur 13. febrúar, sem er 44. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 20.14 og síö- degisflóö kl. 12.43. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.30 og sólarlag kl. 17.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suöri kl. 8.16 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn styöur alla þá, er ætla aö hníga og reis- ir upp alla niðurbyggöa (Sálm. 145,14.). KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1. sauónkinn, 5. fugl, 6. kvendýr, 7. einkennisstafir, 8. heiA- ursmerki, II. bóksUfur, 12. aðga'sli. U. einkenni, 16. skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1. gosar, 2. málgefið, 3. skel, 4 vaxa, 7. augnhár, 9. stjórn- aói, 10. fugl, 13. drykk, 15. bardagi. LALSN SÍÐLSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. bagall, 5. rr, 6. glám- ur, 9. lár, 10. XI, 11. en, 12. van, 13. gata, 15. öld, 17. rafall. LÓÐRÉTT: — 1. báglegur, 2. grár, 3. arm, 4. laerinu, 7. lána, 8. uxa, 12. vala, 14. töf, 16. DL. ÁRNAÐ HEILLA Jónsdóttir, Grenigrund 6, Akra- nesi. Hún tekur á móti gestum í golfskálanum á Akranesi nk. laugardag, 16. þ.m. eftir kl. 19. Nýtt heiti SVO virðist sem starfs- heitið hafnsögumaður, hér í Reykjavíkurhöfn að minnsta kosti, tilheyri nú liðinni tíð. Sú nýskipan hefur verið ákveðin þar að í stað starfsheitisins hafn- sögumaður skuli það starf heita varðstjóri. Þá heitir það ekki lengur hjá hafn- sögumönnum, þegar svar- að er í síma, heldur heitir það nú skipaþjónustan. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í gærmorgun f veður- spánni. Það gerðist hér í Reykja- vík í fyrrinótt að aðeins vætti stéttar og úrkoman var svona rétt mælanleg eftir langvarandi þurrk. frostlaust var og fór hit- inn niður í tvö stig. Hér í bænum var sólarlaust í fyrradag. í fyrri- nótt hafði orðið kaldast 10 stiga frost á Staðarhóli og 7 stig á Tannstaðabakka. Mest hafði úr- koman um nóttina mælst 8 millim. austur á Höfn í Horna- firði. AÐALFULLTRÚl bæjarfógeU. Þá segir í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Lög- birtingi að Ásgeir Magnússon hafi verið skipaður aðalfulltrúi bæjarfógetans í Kópavogi og er hann tekinn til starfa hjá embættinu fyrir nokkru. Hvað er sameiginlegt með Alþýðuflokknum og bjórlíkinu? "PÓLÍTISKT BRUGG EFTÍRLÍT </3 (rS- 3 G-rtí/bJD _____ I»að er víðar en hjá bjórlíkis-bruggurum, sem styrkleikinn er ýmist of eða van!! HAPPDRÆTTI Blæðingasjúk- dómafélags Islands. Dregið hefur verið í happdrættinu og komu vinningar á þessa happ- drættismiða: Myndbandstæki nr. 2739, ljósmyndavél nr. 3465, æfinga- eða reiðhjól nr. 3679, æfinga- eða reiðhjól nr. 2331. Nánari uppl. eru veittar í síma 50756. BRÆÐRAFÉL. Árbæjarsafnað- ar heldur aðalfundinn annað kvöld, fimmtudag 14. febrúar, í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, fimmtu- dag, kl. 14.30. Að þessu sinni kemur Jón Dan rithöfundur í heimsókn og les hann úr nýrri bók sinni. Síðan verða kaffi- veitingar. SAMFOK, Samband foreldra- og kennarafélaga í grunnskól- um Reykjavíkur, heldur árleg- an fund með stjórnum aðildar- félaganna og skólastjórum í dag, miðvikudaginn 13. febrú- ar, kl. 20.30 í kennarastofu Seljaskóla við Kleifarsel í Breiðholti. Rætt verður ástand og horfur 1 málefnum grunn- skólans 1 ljósi undanfarinna mánaða. Salóme Þorkelsdóttir, formaður vinnuhóps mennta- málaráðherra um tengsl heim- ila og skóla, gerir grein fyrir nýjum viðhorfum í þeim efn- um. FÉLAGSSTARF aldraðra i Kópavogi heldur þorrafagnað í félagsheimili bæjarins nk. föstudagskvöld og hefst það kl. 19. Kvenfélag Kópavogs sér um dagskrá. Tilk. þarf um þátttöku í síðasta lagi á morg- un, fimmtudag, í síma 43400. KVENNRÉTTINDAFÉL. fæ lands heldur hádegisfund í Litlu Brekku í Bankastræti á morgun, fimmtudag, kl. 12. Gestur fundarins verður Krist- ín Waage, fjölskylduráðgjafi hjá SÁÁ, og mun hún segja frá ráðstefnu sem haldin var í Kaupmannahöfn síðastliðið haust um ofneyslu kvenna á lyfjum, áfengi og eiturlyfjum. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur aðalfund sinn í kvöld, miðvikudag, og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI f GÆR fór Skeiðsfoss úr Reykjavíkurhöfn. Suðurland var væntanlegt og seint í gærkvöldi átti Selá að leggja af stað til útlanda. Kvöld-, natur- og holgidagaþiönutta apótakanna f ReykfaviK dagana 8. febrúar til 14. febrúar, aö béöum dögum meötöldum er i Qaröa Apóteki. Auk þess er Lyfja- búóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaklvikunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slyta- og a)úkravakt (Slysadelld) slnnir slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnglnn (sími 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onaamiaaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafálaga ialands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekin í Hafnarflröl. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar f simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apóteklö er optö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna frídaga ki. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. SeHoas: Selfoaa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringínn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vtrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þrlöludagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vlð áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræóiatöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sfmi 887075. Stuttbylgjuaendingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknarlími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga ötdrunartsakningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartíml frjáls aila daga. Granaáadeíld: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileuverndarstðöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingartieimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Ftókadakd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshaaHö: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaóaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspHali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bflana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa i aöalsafnl. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. 8tofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aóaisafn — Otlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræt! 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófheimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. Júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. BlindrabókaMfn íalanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19 sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í sfma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn sðmu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —fðst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml 96-21040. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547. Sundhöllin: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjartauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmártaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga ki. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seitjarnarneas: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.