Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRPAR 1985 í DAG er miövikudagur 13. febrúar, sem er 44. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 20.14 og síö- degisflóö kl. 12.43. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.30 og sólarlag kl. 17.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suöri kl. 8.16 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn styöur alla þá, er ætla aö hníga og reis- ir upp alla niðurbyggöa (Sálm. 145,14.). KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1. sauónkinn, 5. fugl, 6. kvendýr, 7. einkennisstafir, 8. heiA- ursmerki, II. bóksUfur, 12. aðga'sli. U. einkenni, 16. skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1. gosar, 2. málgefið, 3. skel, 4 vaxa, 7. augnhár, 9. stjórn- aói, 10. fugl, 13. drykk, 15. bardagi. LALSN SÍÐLSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. bagall, 5. rr, 6. glám- ur, 9. lár, 10. XI, 11. en, 12. van, 13. gata, 15. öld, 17. rafall. LÓÐRÉTT: — 1. báglegur, 2. grár, 3. arm, 4. laerinu, 7. lána, 8. uxa, 12. vala, 14. töf, 16. DL. ÁRNAÐ HEILLA Jónsdóttir, Grenigrund 6, Akra- nesi. Hún tekur á móti gestum í golfskálanum á Akranesi nk. laugardag, 16. þ.m. eftir kl. 19. Nýtt heiti SVO virðist sem starfs- heitið hafnsögumaður, hér í Reykjavíkurhöfn að minnsta kosti, tilheyri nú liðinni tíð. Sú nýskipan hefur verið ákveðin þar að í stað starfsheitisins hafn- sögumaður skuli það starf heita varðstjóri. Þá heitir það ekki lengur hjá hafn- sögumönnum, þegar svar- að er í síma, heldur heitir það nú skipaþjónustan. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í gærmorgun f veður- spánni. Það gerðist hér í Reykja- vík í fyrrinótt að aðeins vætti stéttar og úrkoman var svona rétt mælanleg eftir langvarandi þurrk. frostlaust var og fór hit- inn niður í tvö stig. Hér í bænum var sólarlaust í fyrradag. í fyrri- nótt hafði orðið kaldast 10 stiga frost á Staðarhóli og 7 stig á Tannstaðabakka. Mest hafði úr- koman um nóttina mælst 8 millim. austur á Höfn í Horna- firði. AÐALFULLTRÚl bæjarfógeU. Þá segir í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Lög- birtingi að Ásgeir Magnússon hafi verið skipaður aðalfulltrúi bæjarfógetans í Kópavogi og er hann tekinn til starfa hjá embættinu fyrir nokkru. Hvað er sameiginlegt með Alþýðuflokknum og bjórlíkinu? "PÓLÍTISKT BRUGG EFTÍRLÍT </3 (rS- 3 G-rtí/bJD _____ I»að er víðar en hjá bjórlíkis-bruggurum, sem styrkleikinn er ýmist of eða van!! HAPPDRÆTTI Blæðingasjúk- dómafélags Islands. Dregið hefur verið í happdrættinu og komu vinningar á þessa happ- drættismiða: Myndbandstæki nr. 2739, ljósmyndavél nr. 3465, æfinga- eða reiðhjól nr. 3679, æfinga- eða reiðhjól nr. 2331. Nánari uppl. eru veittar í síma 50756. BRÆÐRAFÉL. Árbæjarsafnað- ar heldur aðalfundinn annað kvöld, fimmtudag 14. febrúar, í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, fimmtu- dag, kl. 14.30. Að þessu sinni kemur Jón Dan rithöfundur í heimsókn og les hann úr nýrri bók sinni. Síðan verða kaffi- veitingar. SAMFOK, Samband foreldra- og kennarafélaga í grunnskól- um Reykjavíkur, heldur árleg- an fund með stjórnum aðildar- félaganna og skólastjórum í dag, miðvikudaginn 13. febrú- ar, kl. 20.30 í kennarastofu Seljaskóla við Kleifarsel í Breiðholti. Rætt verður ástand og horfur 1 málefnum grunn- skólans 1 ljósi undanfarinna mánaða. Salóme Þorkelsdóttir, formaður vinnuhóps mennta- málaráðherra um tengsl heim- ila og skóla, gerir grein fyrir nýjum viðhorfum í þeim efn- um. FÉLAGSSTARF aldraðra i Kópavogi heldur þorrafagnað í félagsheimili bæjarins nk. föstudagskvöld og hefst það kl. 19. Kvenfélag Kópavogs sér um dagskrá. Tilk. þarf um þátttöku í síðasta lagi á morg- un, fimmtudag, í síma 43400. KVENNRÉTTINDAFÉL. fæ lands heldur hádegisfund í Litlu Brekku í Bankastræti á morgun, fimmtudag, kl. 12. Gestur fundarins verður Krist- ín Waage, fjölskylduráðgjafi hjá SÁÁ, og mun hún segja frá ráðstefnu sem haldin var í Kaupmannahöfn síðastliðið haust um ofneyslu kvenna á lyfjum, áfengi og eiturlyfjum. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur aðalfund sinn í kvöld, miðvikudag, og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI f GÆR fór Skeiðsfoss úr Reykjavíkurhöfn. Suðurland var væntanlegt og seint í gærkvöldi átti Selá að leggja af stað til útlanda. Kvöld-, natur- og holgidagaþiönutta apótakanna f ReykfaviK dagana 8. febrúar til 14. febrúar, aö béöum dögum meötöldum er i Qaröa Apóteki. Auk þess er Lyfja- búóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaklvikunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slyta- og a)úkravakt (Slysadelld) slnnir slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnglnn (sími 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onaamiaaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafálaga ialands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekin í Hafnarflröl. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar f simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apóteklö er optö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna frídaga ki. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. SeHoas: Selfoaa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringínn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vtrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þrlöludagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vlð áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræóiatöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sfmi 887075. Stuttbylgjuaendingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknarlími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga ötdrunartsakningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartíml frjáls aila daga. Granaáadeíld: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileuverndarstðöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingartieimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Ftókadakd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshaaHö: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaóaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspHali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bflana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa i aöalsafnl. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. 8tofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aóaisafn — Otlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræt! 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófheimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. Júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. BlindrabókaMfn íalanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19 sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í sfma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn sðmu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —fðst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml 96-21040. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547. Sundhöllin: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjartauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmártaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga ki. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seitjarnarneas: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.