Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 38
38 , MORGUNBLAÐIÐ/MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRpAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Laust starf í Þjóðhagsstofnun Þjóöhagsstofnun óskar aö ráöa viö- skiptafræðing, hagfræðing eöa endurskoö- anda til starfa viö þjóðhagsreikningagerð, einkum viö gerö skýrslna um búskap ríkis og sveitarfélaga og byggingarstarfsemi. Laun eru samkv. kjarasamningi Sambands islenskra bankamanna og bankanna. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Þjóðhagsstofnun, Rauðarárstig 25, 105 Reykjavik, simi25133. Laust starf í Þjóðhagsstofnun Þjóöhagsstofnun óskar að ráöa hagfræðing eða viöskiptafræöing til starfa, meöal annars aö gerö þjóðhagsspár frá framleiösluhlið þjóöhagsreikninga. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra banka- manna og bankanna. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Þjóöhagsstofnun, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík. Sníða/saumastarf Óskum eftir aö ráöa konu til starfa á saumastofu okkar. Um er aö ræöa sniðningar á gluggatjöldum. Æskilegt er aö umsækjend- ur hafi reynslu af gluggatjaldasaum eöa skyldum störfum. Uppl. áskrifstofu verslunarinnar(ekki isíma). Áklæöi og gluggatjöld, Skipholti 17 A. Ritaraembætti Norrænu ráöherranefndarinnar óskar eftir að ráöa: ráðunaut (orkumál) Norræna ráðherranefndin er samvinnustofn- un ríkisstjórna Noröurlanda og var stofnsett áriö 1971. Samvinnan snertir allflest sviö samfélagsins svo sem: efnahagsmál, iðnaö, félagsmál, orkumál, umhverfismál, málefni vinnumarkaöarins, vinnustaðaumhverfi, byggðamál, neytendamál, samgöngur og þróunaraöstöð Norðurlanda. Ritaraembættiö hefur aösetur í Osló og hefur umsjón með þeirri samvinnu sem fram fer á vegum ráöherranefndarinnar. Þaö innir einn- ig af hendi undirbúningsvinnu og sér um aö ákvörðunum ráðherranefndarinnar, og þeirra stofnana sem henni tengjast, sé hrint í fram- kvæmd. Aöalverkefni ráöunautarins er umsjón með þeirri starfsemi ritaraembættisins sem fram fer vegna embættismannanefndarinnar um orkumál auk þess sem honum er ætlað að starfa meö hinum ýmsu stofnunum og vinnu- hópum á þessu sviöi. Að undanförnu hefur samvinna Noröurlanda á sviöi orkumála farið vaxandi, einkum hvað varðar vinnslu á olíu og gasi. Ráöunauturinn mun annast ýmis fram- kvæmdaratriöi, m.a. varöandi áætlun ráö- herranefndarinnar um samvinnu á sviöi orkumála. Honum kunna einnig aö vera falin önnur verkefni á þessu sviöi. Þeir sem hafa viöeigandi menntun og starfs- reynslu munu ganga fyrir. Umsækjendur veröa einnig að hafa starfað viö opinbera stjórnsýslu. Krafist er góörar kunnáttu í dönsku, norsku eöa sænsku og aö viðkomandi sé sam- starfsfús en geti jafnframt starfað sjálfstætt. Stööunni fylgja feröalög innan Noröurlanda. Samningstíminn er venjulega 3 til 4 ár. Ríkis- starfsmenn eiga rétt á leyfi frá núverandi starfi. Árið 1986 veröa ritaraembættin í Osló og Kaupmannahöfn sameinuð og frá þeim tíma verður aösetur þess í Kaupmannahöfn. Ráöunauturinn mun því starfa í Kaupmanna- höfn seinni hluta samningstímans. Ritaraembættiö hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um stööu þessa. Hún er vel launuð og starfsaðstaöa góö. Ráöning: sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1985. Nánari upþlýsingar veita: Flemming Björk Pedersen deildarstjóri, Kirsten Ullbæk ráöunautur og Ragnar Kristoffersen fram- kvæmdastjóri í síma: 01-11 10 52. Skriflegar umsóknir skal senda: Nordisk Ministerráds Generalsekretær, Postboks 6753, St. Olavs Plass, 0130 Oslo 1. [ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Ást er aö fara saman á námskeiö um fjölskylduna og hjónabandiö sem hefst nk. föstudag kl. 20.00 í Safnaöarheimilinu Kirkjuhvoli, Garöa- bæ. Námskeiðið er einkum ætlaö ungum hjónum og pörum. Fjallaö verður um: Fjölskylduna og hjónabandiö. Réttindi og skyldur hjóna og sambýlisfólks. Foreldra og uppeldi barna. Fjölskylduna í blíöu og stríðu. Leiðbeinendur: Séra Birgir Ásgeirsson, dr. Björn Björnsson prófessor, Sævar Berg Guö- bergsson félagsráögjafi, Nanna K. Sigurð- ardóttir félagsráögjafi, Sigríöur Ingvarsdóttir lögfræöingur og Páll Eiríksson geölæknir. Allar uppl. á skrifstofu prófasts í síma 45380 kl. 14—16 og hjá séra Braga Friðrikssyni í síma 42829 og séra Erni B. Jónssyni, sími 44003. Skráningu lýkur á morgun, fimmtudag. Fjöldi takmarkaður. Kjalarnesprófastsdæmi. Rennibekkir til sölu: 1. Harrison. Hæö í sentrum 250 mm. Milli odda 1800 mm. 2. Nodo. Hæö í sentrum 160 mm. Milli odda 1000 mm. Upplýsingar gefur Geir Magnússon. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRfMSSON * 11390 - ÞVERHOLT1 20 - PÓSTHOlF 34« - 121 REYKJAVlK Byggung Kópavogi auglýsir laust til umsóknar raöhús viö Sæ- bólsbraut í Kópavogi. Allar nánari uppl. eru á skrifstofu félagsins að Hamraborg 1, 3. hæð sími 44906. Stjórnin. Trésmíðavélar til sölu Úr þb/G.T. húsgagna hf eru til sölu eftirtaldar vélar: Yfirfræsari Kilvél 7 hausa Færibandasög meö hliöarfræsurum Kantlímingarvél Planhefill Fræsari m/sleða Rennibekkur Rennibekkur Bandsög Kantpússivél Lakkslípivél teg. SCM.R.9 teg. Weining Dilaborvél Þykktarpússivél teg. Foreco teg. Weining Spónlagningarpressa teg. P. Ott Spónsög m/ryksugu teg. Scheer teg. Verboom teg. IDM teg. Lartigana Þykktarhefill teg. Lastigan teg. Kamaro Hjólsög m/forsk. teg. Kamaro teg. Centauro Rennibekkur teg. Domino teg. Hempel Spónasams.vél teg. Kuper teg. Centauro Loftpressa teg. De Vibliss teg. árg. 1966 Spónasög teg. Moldow teg. Sorbini Shapapressa teg. Italpre. Einnig eru til sölu ýmis smærri verkfæri. s.s. stingsagir. smergelvélar, vélar vegna lakkvinnu. staflari. framdrif, limvalsar, lakkrekkar og sogkerfi fyrir tresmiöaverkstæði Þá er til sölu nokkurt magn smiöa- efnis. Ofngreindir munir veröa til sýnis og sölu aö Smiöjuvegi 6, Kópavogi, fimmtudaginn 14.2. nk. milli kl. 14—17 siödegls. Nánari upplýsingar eru gefnar á lögfræöistofu Sig. Albertssonar hdl, sl. 18366 og s. 28138. _______óskast keypt____________ Ámoksturstæki/lyftari óskast. Óskum eftir liöstýröu ámoksturstæki (Piloader) sem hefur lyftugetu 3,5 tonn aö lág- marki (2m3 skófla). Ós hf. Steypuverksmiðja, Suðurhrauni 2, Garöabæ, Simi 651444. Söluturn Fjársterkur aöili óskar eftir aö kaupa söluturn í rekstri. Tilboöum sé skilað á augld. Mbl. merkt: „Söluturn - 0695“ fyrir 18. febrúar. fundir — mannfagnaöir Kvenfélag Keflavíkur Almennur félagsfundur Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu verður haldinn á Hótel Sögu sunnudaginn 17. febrúar kl. 14.00-17.00. Farið veröur meö rútu frá Kirkju- lundi kl. 13.00 ef næg þátttaka fæst. Áskrift er i síma 1780. Fiskiskip Höfum veriö beðnir aö útvega nú þegar til leigu togara eöa yfirbyggðan bát til rækjuveiða frá Vestfjöröum. ZKROÉUTVElBi f I t SKIPASALA - SKIPALEIG A, XDNAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500 húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði Þjónustufyrirtæki auglýsir eftir húsnæöi ca. 100 fm, er henta gæti fyrir hárgreiöslu- og rakarastofu. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 22. febrúar merkt: „F - 10 42 35 00“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.