Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 64
SDkDKST UkNSIMIBT ácila ofuð 10.00-00-30 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Grsnlenska riskvinnslufólkið við komuna til fsaljarðar í gær. Morgunbladid/GÍBli Úlfarsson Grœnlendingar í fiskvinnslu á Vestfjörðum Morgunblaðiö/BernharA. Fyrsta skóflustung- an að byggingu K-álmunnar Matthías Bjarnason heilbrigðis- ráðherra tekur fyrstu skóflu- stungu að K-byggingu Landspít- alans í gær. I>essi bygging mun í framtíðinni hýsa krabbameins- lækningadeild, röntgendeild, skurðdeild, gjörgæsludeild og deild fyrir dauðhreinsun. Áætlað er að taka krabbameinslækn- ingadeildina í notkun í ársbyrjun 1988. Sjá nánar bls. 2. Kuldar vestra hækka verð á ávaxtasafa hér „ÞAÐ er ekki nokkur vafi á því að þetta mun hafa mjög slæm áhrif á okkar framleiðslu," sagði Davíð Hcheving Thorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Sólar hf„ er hann var spurður um hvort kuldarnir í Banda- ríkjunum hefðu áhrif á framleiðslu ávaxtasafa. „Það er hætta á því að safinn verði ekki eins góður og auk þess mun verð á honum hækka gífur- lega eftir þessi ósköp. Skemmdii ar eru ægilegar og það mun koi fram í verði fyrr eða siðar, þó ei sé enn Ijóst hversu mikið veri hækkar." Davíð sagði að verðið hafi roi upp fyrst eftir að ljóst var að up skeran hafði skemmst, en síð lækkað aftur. En á næstu máni um má búast við verulegum vei hækkunum á ávaxtasafa. isanrði 12. lehrúar. FYRIR um hálfum mánuði kom hópur fiskvinnslu- fólks frá bænum Nanortalik til starfa á ísafirði og Súðavík. Á mánudag komu svo átta Grænlendingar með flugvél frá flugfélaginu Krnir til starfa í Súganda- firði og í dag var annað flug áætlað til Nuuk til að ná í þriðja hópinn. Samskipti Vestfirðinga og Grænlendinga hafa farið vaxandi hin síðari ár. Þannig hafa græn- lenskir rækjutogarar landað afla sínum á ísafirði sl. 3 ár. Þar hafa þeir jafnframt tekið vistir, fengið veiðarfæri hjá netagerðinni og viðgerðir og lagfær- ingar hjá vélsmiðjunum svo eitthvað sé nefnt. Sl. sumar fóru fulltrúar frá bæjarstjórn ísafjarðar til vinabæjar ísafjarðar í Grænlandi, Nanortalik. Eitthvað hefur nú dregið úr komum rækjutogar- anna vegna þess að kvóti Grænlendinga sjálfra á rækju við Austur-Grænland er mjög lítill í ár. Veiði hefur verið misjöfn, en þó fékk einn togarinn 50 tonn af rækju á rúmum tveim dögum fyrir skömmu u.þ.b. 4 mílum vestan miðlinunnar milli íslands og Grænlands. Þar með var hann búinn með kvóta sinn, kom inn til ísafjarðar og tók um borð þá rækju sem hann hafði áður landað og sigldi með hann til Danmerkur. Úlfar Naumt tap MorgunUaAU/JðHus Guðmundur Guðmundsson, sem hér leggur sig inn í teiginn, og félagar hans í landsliðinu í handknattleik töpuðu naumlega fyrir ólympíumeisturum Júgóslava í Laugardalshöll í gærkvöldi, 23:24. Sjá nánar á bls. 62/63. Lézt í umferðar- slysi í Malaysíu Sigurður Björnsson Beðið um helm- ings hækkun á ábyrgðatrygg- ingum bifreiða ÚTLIT er fyrir að tryggingafélögin fari fram á um helmingshækkun á iðgjöldum ábyrgðartrygginga bif- reiða frá og með næsta gjalddaga sem er 1. mars nk. Tryggingaeftirlit- ið fær beiðni félaganna til athugunar áður en hækkun verður heimiluð. Samstarfsnefnd bifreiðatrygg- ingafélaganna er þessa dagana að samræma hækkanabeiðnir félag- anna, sem skv. heimildum Morg- unblaðsins eru á bilinu 90—110%. Þessi mikla hækkunarþörf mun vera vegna mikils taps félaganna á bifreiðatryggingunum. Til dæm- is voru tjónabætur umfram ið- gjöld á sl. ári á bilinu 20 til 25% skv. því sem Mbl. hefur fregnað. Þokast í átt til samn- inga í sjómannadeilu 25 ára fslendingur, Sigurður Björnsson, lést á sjúkrahúsi í Kuala Lumpur í Malaysíu síðastliðinn sunnudag eftir umferðarslys skammt frá Kelang. Sigurður var fæddur 25. desember árið 1959. Sigurður var þarna á ferðalagi með systur sinni og annarri ís- lenzkri stúlku. Voru þau í lang- ferðabíl á leiðinni til Kelang er slysið varð. Langferðabílnum var þá ekið aftan á kyrrstæðan vöru- bíl með fyrrgreindum afleiðing- um. Sigurður sat fremst í rútunni og lézt hann af meiðslum sínu í sjúkrahúsi þremur stundum eftir slysið. Hvorug stúlkan hlaut meiðsli, en ekki er ekki kunnugt um meiðsli annarra farþega, en langferðabíllinn var þétt setinn fólki. Ungmennin þrjú höfðu verið á ferðalagi um Asíu í um fjóra mán- uöi og höfðu ætlað sér að halda því áfram til vors. ast á eitt um að ná samkomulagi, held ég það sé hægt enn þó tíminn til verkfalls sé ekki langur." Helgi Laxdal, varaforseti FFf, sagði í samtali við Morgunblaðið, að lítið sem ekkert þokaðist í við- ræðum yfirmanna á farskipum og VSÍ og vildi hann ekki tjá sig frek- ar um stöðu mála. Deilu þessara aðilja hefur hvorki verið vísað til sáttasemjara né verið boðað verk- falls vegna hennar. Þrjú félög innan Sjómannasam- bandsins hafa nú boðað verkfall til viðbótar þeim, sem áður var getið. Eru það Matsveinafélag ís- lands og sjómannafélögin í Nes- kaupstað og á Hólmavík. „ÞKTTA er eitthvað byrjað að þokast og farið að vinna að málunum. Haldi menn vel á spöðunum og skipti sér niður í vinnuhópa gæti niöurstaða hugsanlega náðst áður en verkfall skellur á. Það er loksins byrjað að vinna að lausn þessara mála,“ sagði Guðjón Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, er Morgunblaðið innti hann eftir stöðunni í samningamálum fiskimanna. Bæði undir- og yfirmenn á fiski- skipum voru á stuttum fundi hjá sáttasemjara í gær og hefur annar fundur verið boðaður í dag. Guð- jón Kristjánsson sagði, að nú væri búið að skipa undirnefnd til að fjalla um samningamál á frysti- togurunum og rækjuskipunum og væri það skref í rétta átt. Fram- þróun mála gæti skýrzt á fundin- um í dag, en kjaramál beggja sjó- mannasambandanna, undir- og yf- irmanna, yrðu varla leyst nema í einum pakka. „Málin eru farin af stað. Ef menn vinna vel og leggj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.