Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1985 9 SÁLFRÆÐISTOFUR Höfum opnaö sálfræðistofur aö Laugavegi 43, sími 12077. Almenn sálfræöiþjónusta, ráögjöf og meðferö. Oddi Erlingsson dipl.psych. (Heimasími 39109). Gunnar Gunnarsson cand.psych. (Heimasími 32296). Rafgeyma-námskeið Skipho" Hvet til byggingar radarstöðva sc'KÍr Pétur Einarsson. fluumálastjón I ,,K.i<l.«rslt«1' ar «ni <»h«*iv;v I U't* <>r\c«istit ki.‘ I l .inarsson . I frLut' uin i ftind \%l Sovézkar flugvélar viö ísland Sovézk vél kemur inn á íslenzkt flugumferöarstjórnarsvæöi annan til þriöja hvern dag, sagöi Hallgrímur Sigurðsson flugum- ferðarstjóri á fundi Varðbergs á Akureyri á dögunum, aö sögn vikublaðsins íslendings á Akureyri. Þessar flugvélar geta skapað hættu fyrir farþegaflug, enda gera þær engin boö á undan sér. Staksteinar glugga lítillega í frásögn íslendings af fundi Varö- bergs nyrðra. Þá verður staldrað viö forystugrein VR-blaösins Nýjar leiðir í kjaramálum. „Radarstöðvar öryggistæki“ VikublaAið íslendingur hefur eftir Pétri Kinars- syni, flugmálastjóra, á fundi á Akureyri, aA „rad- arstöAvar séu óborganleg öryggistæki". OrArétt segir blaAiA: „I>aA kom fram í máli Péturs aA frá endurskoAun varnarsamningsins 1974 hefAi samstarf íslcnskra flugmálayfirvalda og bandaríska hersins aukist verulega, sérstaklega þegar flugumferAarstjórar kom- ust í beint samband viA radarinn á Keflavíkurflug- velli. Nú stæAi til aA tengja radarinn viA HornafjörA, sem yki enn öryggi í flug- umferA viA ísland. Sú teng- ing kostaAi um eina milljón dollara og yrAi fjármögnuA af AlþjóAa flugmálastofn- uninni. Pétur lagAi áherslu á aA radarstöAvar þjónuAu borgaralegum flugmálayf- irvöldum vel. Öll flugum- ferö á tilteknu svæði kæmi fram á radarnum. lH*ssar upplýsingar mætti nota í ólikum tilgangi, til aö stjorna fhigumferA eða í varnarskyni. RadarstöAvar hefðu ótvírætt meira gildi fyrir flugumferAarstjórnina en til að verja landið. I>ær væni hins vegar svo dýrar aö íslendingar kæmu þeim aldrei upp einir. BæAi flugmálastjóri og flugumferðarstjóri lögðu áherslu á að það skaAaði flugumferöaröryggi að hafna radarstöðvum á VestfjörAum og Noröaust- urlandi. Auk þess væri hætta á því aö flugumferð- arþjónusta flyttist úr land- inu, ef ekki kæmu til rad- arstöðvar. Sú þjónusta veit- ir nú um 100 manns at- vinnu. Ef radarstöövarnar yröu byggðar yrði þessi þjónusta í landinu um ófyr- irsjáanlcga framtíð. 8—10 manns nægðu til að reka radarstöð eins og hugmyndin er að rísi. I>eir gætu verið íslendingar. I>að ber enga nauðsyn til að það séu Bandaríkja- menn, sem starfi við radar- stöðvar." Nýjar leidir í gerd kjara- samninga l>aö geröist sl. haust. sem margoft hefur gerzt áður, að hefðbundnir kjarasamningar skiluðu engum kaupauka, til lengri tíma litið, en hjuggu skörö í nauðsynlegar verðbólgu- varnir. 1 kollhnísum kaup- gjalds- og verölagsmála undanfarin mörg, mörg ár hafa hinir lægstlaunuðu orðiö harðast úti. I>að kem- ur því ekki á óvart að málgögn stéttarfélaga velti fyrir sér nýjum leiðum við gerö kjarasamninga. VR- -blaðið, sem Verzlunar- mannafélagið gefur út, fjallar í forystugrein um þetta efni á dögunum. Orö- rétt segir Magnús L. Sveinsson, höfundur grein- arinnar: „Eftir gerö kjarasamn- inganna sl. haust var bent á það i VR-blaAinu, að eftir mikil átök á vinnumarkað- inum, m.a. fjögurra vikna verkfall opinberra starfs- manna og sex vikna verk- fall prcntara. stæðu eftir launataxtar, sem flestir eru langt fyrir neðan þaö mark, sem hægt er að framfleyta meðalfjölskyldu af. En þó að flestir viður- kenni þessa staðreynd vefst fyrir mönnum, að benda á leiðir út úr þessum vanda. Sannleikurinn er sá, að þær leiöir, sem farn- ar hafa verið á undanforn- um árum í kjarabaráttunni, hafa ekki skilað lægstlaun- aða fólkinu því, sem flestir tala þó um að leggja beri höfuðáherzlu á. l>ví miður hefur það reynst svo, að verkalýöshreyfingin sjálf hefur ekki staöið einhuga að því að tryggja slíkt Bón- usálög, sem hluti launþega nýtur, hafa beinlínis leitt til þess, að launatöxtum sem aðrir vinna eftir, hefur ver- ið haldið niðri. I>róun kjaramála undan- farin mörg ár hefur leitt til mikilla yfirborgana í mörg- um atvinnugrcinum, sem merkir að atvinnuvegirnir hafa þolað verulegar launa- greiðslur umfram gildandi launataxta, sem haldið hef- ur verið niðri af stjórnvöld- um. En þótt miklar yfir- borganir séu þekktar, |>á er það staðreynd að margir launþegar fá ekkert um- fram hina umsömdu lágu launataxta. Miðað við framvindu undanfarandi ára er ekki ástæða til að vera bjart- sýnn, að takast megi að bæta hlut þess fólks, sem fær aðeins laun samkvæmt gildandi launatöxtum, sem nú eru frá 14.000 til 24.000 krónur á mánuöi, eftir þeim leiöum sem farnar hafa verið að undanförnu. I>að er því brýnt aö leitaA verði nýrra leiAa við samn- ingagerð til að bæta hlut þessa fólks. Eins og kunnugt er hef- ur á undanförnum árum verið staðið með nokkuð öðnim hætti að samninga- gerð í álverinu, Járnblendi- verksmiðjunni og ríkisverksmiðjum (Áburðarverksmiðjan, Sementsverksmiöjan og Kísiliðjan) en á almenna vinnumarkaðinum. í þess- um starfsgreinum hafa samningar allra launþega verið samræmdir ( einn launasamning, sem öll stéttarfélög, sem hlut eiga að máli, hafa gert sameig- inlega. l*að er þekkt aö laun í þessum fyrirtækum eru verulega hærri en tek- ist hefur að semja um ann- ars staöar. I>að er líka þ«'kkt að þetta fyrirkomu- lag hefur ekki hvað síst komið þeim lægra launuðu til góða. Eg tel að verkalýðshreyf- ingin eigi að draga lærdóm af þessu samningsformi og lýsa sig reiðubúna til við- ræðna um samningagerð, með þessum hætti, í fleiri starfsgreinum. Almennur stjórnmálafundur Félög sjálfstæöismanna í Reykjavík boöa til almenns stjórnmála- fundar í Sjálfstæðishúsinu Valhöll fimmtudaginn 14. febrúar nk. kl. 20.30. Frummælendur veröa Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálf- stæöisflokksins, Friðrik Sophusson varaformaöur Sjálf- stæöisflokksins og Birgir ísleifur Gunnarsson formaöur framkv.stjórnar Sjálfstæöisflokksins. Sjálfstæöismenn eru hvattir til aö fjölmenna. Landsmátafélagið Vörður, Hvöt, Heim- dallur og Málfundafélagiö Óðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.