Morgunblaðið - 13.02.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 13.02.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1985 9 SÁLFRÆÐISTOFUR Höfum opnaö sálfræðistofur aö Laugavegi 43, sími 12077. Almenn sálfræöiþjónusta, ráögjöf og meðferö. Oddi Erlingsson dipl.psych. (Heimasími 39109). Gunnar Gunnarsson cand.psych. (Heimasími 32296). Rafgeyma-námskeið Skipho" Hvet til byggingar radarstöðva sc'KÍr Pétur Einarsson. fluumálastjón I ,,K.i<l.«rslt«1' ar «ni <»h«*iv;v I U't* <>r\c«istit ki.‘ I l .inarsson . I frLut' uin i ftind \%l Sovézkar flugvélar viö ísland Sovézk vél kemur inn á íslenzkt flugumferöarstjórnarsvæöi annan til þriöja hvern dag, sagöi Hallgrímur Sigurðsson flugum- ferðarstjóri á fundi Varðbergs á Akureyri á dögunum, aö sögn vikublaðsins íslendings á Akureyri. Þessar flugvélar geta skapað hættu fyrir farþegaflug, enda gera þær engin boö á undan sér. Staksteinar glugga lítillega í frásögn íslendings af fundi Varö- bergs nyrðra. Þá verður staldrað viö forystugrein VR-blaösins Nýjar leiðir í kjaramálum. „Radarstöðvar öryggistæki“ VikublaAið íslendingur hefur eftir Pétri Kinars- syni, flugmálastjóra, á fundi á Akureyri, aA „rad- arstöAvar séu óborganleg öryggistæki". OrArétt segir blaAiA: „I>aA kom fram í máli Péturs aA frá endurskoAun varnarsamningsins 1974 hefAi samstarf íslcnskra flugmálayfirvalda og bandaríska hersins aukist verulega, sérstaklega þegar flugumferAarstjórar kom- ust í beint samband viA radarinn á Keflavíkurflug- velli. Nú stæAi til aA tengja radarinn viA HornafjörA, sem yki enn öryggi í flug- umferA viA ísland. Sú teng- ing kostaAi um eina milljón dollara og yrAi fjármögnuA af AlþjóAa flugmálastofn- uninni. Pétur lagAi áherslu á aA radarstöAvar þjónuAu borgaralegum flugmálayf- irvöldum vel. Öll flugum- ferö á tilteknu svæði kæmi fram á radarnum. lH*ssar upplýsingar mætti nota í ólikum tilgangi, til aö stjorna fhigumferA eða í varnarskyni. RadarstöAvar hefðu ótvírætt meira gildi fyrir flugumferAarstjórnina en til að verja landið. I>ær væni hins vegar svo dýrar aö íslendingar kæmu þeim aldrei upp einir. BæAi flugmálastjóri og flugumferðarstjóri lögðu áherslu á að það skaAaði flugumferöaröryggi að hafna radarstöðvum á VestfjörAum og Noröaust- urlandi. Auk þess væri hætta á því aö flugumferð- arþjónusta flyttist úr land- inu, ef ekki kæmu til rad- arstöðvar. Sú þjónusta veit- ir nú um 100 manns at- vinnu. Ef radarstöövarnar yröu byggðar yrði þessi þjónusta í landinu um ófyr- irsjáanlcga framtíð. 8—10 manns nægðu til að reka radarstöð eins og hugmyndin er að rísi. I>eir gætu verið íslendingar. I>að ber enga nauðsyn til að það séu Bandaríkja- menn, sem starfi við radar- stöðvar." Nýjar leidir í gerd kjara- samninga l>aö geröist sl. haust. sem margoft hefur gerzt áður, að hefðbundnir kjarasamningar skiluðu engum kaupauka, til lengri tíma litið, en hjuggu skörö í nauðsynlegar verðbólgu- varnir. 1 kollhnísum kaup- gjalds- og verölagsmála undanfarin mörg, mörg ár hafa hinir lægstlaunuðu orðiö harðast úti. I>að kem- ur því ekki á óvart að málgögn stéttarfélaga velti fyrir sér nýjum leiðum við gerö kjarasamninga. VR- -blaðið, sem Verzlunar- mannafélagið gefur út, fjallar í forystugrein um þetta efni á dögunum. Orö- rétt segir Magnús L. Sveinsson, höfundur grein- arinnar: „Eftir gerö kjarasamn- inganna sl. haust var bent á það i VR-blaAinu, að eftir mikil átök á vinnumarkað- inum, m.a. fjögurra vikna verkfall opinberra starfs- manna og sex vikna verk- fall prcntara. stæðu eftir launataxtar, sem flestir eru langt fyrir neðan þaö mark, sem hægt er að framfleyta meðalfjölskyldu af. En þó að flestir viður- kenni þessa staðreynd vefst fyrir mönnum, að benda á leiðir út úr þessum vanda. Sannleikurinn er sá, að þær leiöir, sem farn- ar hafa verið á undanforn- um árum í kjarabaráttunni, hafa ekki skilað lægstlaun- aða fólkinu því, sem flestir tala þó um að leggja beri höfuðáherzlu á. l>ví miður hefur það reynst svo, að verkalýöshreyfingin sjálf hefur ekki staöið einhuga að því að tryggja slíkt Bón- usálög, sem hluti launþega nýtur, hafa beinlínis leitt til þess, að launatöxtum sem aðrir vinna eftir, hefur ver- ið haldið niðri. I>róun kjaramála undan- farin mörg ár hefur leitt til mikilla yfirborgana í mörg- um atvinnugrcinum, sem merkir að atvinnuvegirnir hafa þolað verulegar launa- greiðslur umfram gildandi launataxta, sem haldið hef- ur verið niðri af stjórnvöld- um. En þótt miklar yfir- borganir séu þekktar, |>á er það staðreynd að margir launþegar fá ekkert um- fram hina umsömdu lágu launataxta. Miðað við framvindu undanfarandi ára er ekki ástæða til að vera bjart- sýnn, að takast megi að bæta hlut þess fólks, sem fær aðeins laun samkvæmt gildandi launatöxtum, sem nú eru frá 14.000 til 24.000 krónur á mánuöi, eftir þeim leiöum sem farnar hafa verið að undanförnu. I>að er því brýnt aö leitaA verði nýrra leiAa við samn- ingagerð til að bæta hlut þessa fólks. Eins og kunnugt er hef- ur á undanförnum árum verið staðið með nokkuð öðnim hætti að samninga- gerð í álverinu, Járnblendi- verksmiðjunni og ríkisverksmiðjum (Áburðarverksmiðjan, Sementsverksmiöjan og Kísiliðjan) en á almenna vinnumarkaðinum. í þess- um starfsgreinum hafa samningar allra launþega verið samræmdir ( einn launasamning, sem öll stéttarfélög, sem hlut eiga að máli, hafa gert sameig- inlega. l*að er þekkt aö laun í þessum fyrirtækum eru verulega hærri en tek- ist hefur að semja um ann- ars staöar. I>að er líka þ«'kkt að þetta fyrirkomu- lag hefur ekki hvað síst komið þeim lægra launuðu til góða. Eg tel að verkalýðshreyf- ingin eigi að draga lærdóm af þessu samningsformi og lýsa sig reiðubúna til við- ræðna um samningagerð, með þessum hætti, í fleiri starfsgreinum. Almennur stjórnmálafundur Félög sjálfstæöismanna í Reykjavík boöa til almenns stjórnmála- fundar í Sjálfstæðishúsinu Valhöll fimmtudaginn 14. febrúar nk. kl. 20.30. Frummælendur veröa Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálf- stæöisflokksins, Friðrik Sophusson varaformaöur Sjálf- stæöisflokksins og Birgir ísleifur Gunnarsson formaöur framkv.stjórnar Sjálfstæöisflokksins. Sjálfstæöismenn eru hvattir til aö fjölmenna. Landsmátafélagið Vörður, Hvöt, Heim- dallur og Málfundafélagiö Óðinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.