Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1985 61 orðin 127:118 fyrir vesturliöið — leikmenn liösins virtust hungraöir i sigur gegn félögum sínum af austurströndinni, en þar til á sunnudag haföi vesturliöiö ekki unniö „All Star“ í fimm ár. Leik- menn vesturstrandarliösins böröust mun meira síöustu mín- úturnar, lögöu allt sitt í aö ná fráköstum og lausum boltum. Ralph Sampson frá Houston var frábær í síðustu leiklotu og er tvær min. voru eftir hafði vestur- liöiö náö 13 stiga forystu, 134:121. Úrslitin uröu svo 140:129 fyrir vesturliöiö sem fyrr segir. Maöur leiksins var valinn Ralph Sampson frá Houston. Hann skoraöi 24 stig i leiknum þar af 11 stig i fjóröu leiklotu og tók tíu fráköst. Hann skoraöi fjórum sinnum meö því aö „troða“ knettinum í körfuna í leiknum. Larry Bird var óvenju daufur meö austurliöinu en sýndi þó góöa takta á köflum, Moses Mal- one mátti sín lítils hjá öllum stóru mönnunum hjá vesturliðinu. Þaö var fyrst og fremst sam- vinna „Magic“ Johnson og Ralph Sampson sem skóp sigur vestur- liösins. Þeir leikmenn sem komu mér mest á óvart voru í austurliöinu Cummings frá Milwaukee, Blackmin frá Dallas og Larry Nance frá Phoenix. í heild var leikurinn köflóttur en stórkostleg sýning þegar góóu kaflarnir komu. Þessi leikur var óvenju haröur af „All Star“- leik aö vera og kom þaö helst til af því aö dómararnir dæmdu mjög lítiö — létu leikinn halda áfram. Þess má geta aö Larry Bird meiddist — fékk högg á nefiö — og er óttast aö þaö sé brákaö. Isiah Thomas meiddist einnig, en báöir léku þeir samt allan tím- ann, sem er mjög óvenjulegt því yfirleitt er menn meiöast í svona leik eru þeir ekki látnir vera meira inná. Simamynd/AP • Þaö var mikil barátta í „All- Star“-leiknum og sýndu leik- menn margir hverjir frábæra leikni. Einn sá besti var „Magic“ Johnsson, sem leikur með Los Angeles Lakers. Hann er númer 32 í dökkum búningi á myndinni aö ofan — hefur stokkiö inn í vörnina og sent knöttinn fram- hjá Isiah Thomas, í austurliðinu, sem leikur meö Detroit. Á myndinni hér til hliöar berj- ast þeir um knöttinn Larry Bird frá Boston Celtics, hvítklæddur, og Kareem-Abdul-Jabbar, frá Los Angeles Lakers. Bird var óvenju atkvæöalítill, en þó sýndi þessi frábæri leikmaöur stórgóöa takta inn á milli. Jabbar stendur ætíö fyrir sínu og lék vel á sunnudag sem endranær. Fyrir aftan þá félaga er risinn Akeem Olajuwon. Frá Gunnari Valgairssyni, fréttamanni Morgunbladsins í Bandaríkjunum. Á SUNNUDAG fór fram í Indi- anapolis 31. „All Star“-leikurinn í körfuknattleik þar sem úr- valsliö úr austur og vesturdeíld- inni mætast. Áhorfendur í þetta skipti voru 43.146, sem er lang- mesti áhorfendafjöldi sem nokkru sinni hefur verið á „All Star“-leiki. Liö vesturstrandar- innar sigruöu í þetta skipti, skoruöu 140 stig gegn 129 stig- um austurstrandarinnar. Leikmenn þreifuöu fyrir sér fyrstu mínúturnar, lögöu litla áherslu á vörnina og virtust ekki alveg meö á nótunum. En þeir menn höföu áttaö sig — voru orönir vel heitir, tóku þjálfararnir leikhlé, og eftir þaö fóru leik- mennirnir aö átta sig betur á samherjum sínum. Sumir hverjir höföu aldrei leikiö saman áöur. Hraöaupphlaupin fóru aö ganga upp og sendingarnar aö rata til samherja. „Troöslur" og gegnumbrot uröu tíöari. Austur- liöiö náöi sex stiga forystu og virtist vera sterkara, en þá var byrjunarmönnunum fimm, í báö- um liðum, skipt útaf og viö þaö breyttist leikurinn heldur. Vestur- liöið náöi betri tökum á leiknum og eftir fyrsta leikfjóröung (leikiö er í fjórum sinnum tólf minútur í Bandaríkjunum) var staöan oröin 40:35 fyrir „Vestra“. hálfleik. Fyrri hálfleikur haföi ver- iö blanda af frábærum leikköflum og köflum sem leikmenn voru aö venjast hverjir öörum en „frá- bæru“ sóknirnar í fyrri hálfleik voru þó fleiri. Bestu leikmenn fyrri hálfleiks voru aö mínu mati Isiah Thomas fyrir Austurliöiö og Ervin „Magic“ Johnson frá Lakers fyrir vestur- liöiö. Thomas meiddist rétt fyrir leikhlé en hóf samt siöari hálf- leikinn. í byrjun þriöja fjóröungs leiks- ins skiptust liöin á um aö skora en um miðjan leikhlutann náöi vesturliöiö tíu stiga forystu og leiddi svo 97:92 eftir þrjár leiklot- ur. Vesturliöió jók síóan forystu sina í fjóröa hluta leiksins og var staöan 118:106 er sex og hálf mín. var eftir af leiknum. Þá tók austurliöiö mikinn kipp og minnkaöi muninn í 120:116. Er fjórar mín. voru eftir var staöan Þaö sama var upp á teningn- um í fyrri hluta annarrar leiklotu, þjálfarar liöanna, þeir K.C. Jones (frá Boston) hjá „Austra" og Pat Reilley (frá Los Angeles) hjá „Vestra“ skiptu aftur upp liöum sínum. Hraöinn datt mikiö niöur í leiknum við þaö aö leikmenn misstu einbeitinguna. En í seinni hluta annarrar lotu sýndu leikmennirnir þann besta körfuknattleik sem ég hef á ævinni sóö. Hver stórkostlega sóknin á fætur annarri endaöi með „troöslum“, frábærum gegnumbrotum eöa hraöaupp- hlaupum. Þaö var viöeigandi aö Isiah Thomas frá Detroit jafnaöi fyrir austurliöiö meö þriggja stiga skoti úr horninu, 68:68, þegar tvær sekúndur voru eftir af fyrri Vesturliðið sigraði í All-Star-leiknum: Stórkostleg sýning á köflum íþróttir á Sauðárkróki: Árni áfram með Tindastól ÁRNI Stefánsson hefur verið ráö- inn þjálfari áfram hjá Tindastól á Sauöárkróki í 3. deild á næsta búnir aö bjóöa Gísla Sigurössyni markveröi Tindastóls aö koma til Siglufjarðar og leika meö þeim. keppnistímabili. íþróttaaðstaöan í innanhúss- íþróttum í bænum hefur ekki verið mjög góö vegna þess aö húsnæöiö er of lítið og er því erfitt aö æfa þar. Allir flokkar Tindastóls í körfu- bolta eru í íslandsmóti og standa sig alltaf mjög vel þrátt fyrir slæma aöstööu. Nú er veriö aö byggja nýtt íþróttahús á Sauöárkróki og mun þaö veröa tekið í notkun næsta vetur. Þær íþróttir sem stundaðar eru af kappi eru fótbolti, körfubolti og golf. Aöstaöan er mjög góö fyrir fót- bolta og eru tveir vellir, grasvöllur og malarvöllur, og veriö var aö laga malarvöllinn síöastliöiö sumar. Meistaraflokkurinn í fótbolta datt niöur í þriöju deild á síöasta keppnistímabili. Siglfirðingar eru EiAur BakJursson og Svsrrir Svsrrisson frá SauAárkróki, sam voru í starfskynningu á Mbi. Morgunblaðið/Oddgeir Kartsson • Á myndinni eru Albert K. Sanders bæjarstjóri, Friórik Ólafsson sundþjálfari, Eövarð Þ. Eövarösson sundmaöur, Valur Ingimundarson körfuknattleiksmaöur og Áki Gröns, forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjórn Njarðvík- ur heiðrar afreksmenn Vogum, 8. fsbniar. BÆJARSTJÓRN Njaróvíkur heióraöi þá Eövarö Þ. Eövarösson sundmann og Val Ingimundarson körfuknattleiksmann nýlega fyrir frábær afrek á síöasta ári. I samþykkt bæjarstjórnar segir m.a.: „Eövarö og Valur voru báöir í hópi 10 bestu íþróttamanna ársins 1984 í vali íþróttafróttamanna. Sundsamband íslands valdi Eö- varö besta sundmann ársins og Körfuknattleikssambandiö valdi Val besta körfuknattleiksmann ársins. Eövarö og Valur hafa meö afrekum sínum varpaö Ijóma á æsku Njarövíkurbæjar og veriö henni og bæjarfélaginu til sóma." Þaö kom í hlut Aka Gröns, for- seta bæjarstjórnar, aö afhenda Eövarö og Val minningargripi af þessu tilefni viö stutta athöfn á skrifstofu bæjarstjóra nýlega. Viö sama tækifæri var afhent kr. 25.000 króna framlag í afrekssjóö sunddeildar Ungmennafélags Njarðvíkur, en viö framlaginu tók Friörik Ólafsson sundþjálfari fyrir hönd deildarinnar. E.G. Happell áfram hjá Hamburger Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, frátta- manni MorgunbiaAaina i Veatur-býakalandi. ERNST Happell, knattspyrnu- þjálfarinn góökunni, ákvaö í gær aó framlengja samning sinn vió Hamburger SV um tvö ár. Happ- ell, sem orðinn er 59 ára, var meö tilboð frá ítalska félaginu Napóli, sem Diego Maradona leikur meö, en tók því ekki þrátt fyrir aö helmingi meiri peningar væru þar i boói. Happell hyggst reyna aö byggja upp nýtt lið hjá HSV úr ungum leik- mönnum — hann fer ekki fram á aö til félagsins veröi keyptir dýrir leikmenn. „Þaö eru of mikil vandamál fyrir hendi hjá Napolí — ósætti meðal stjórnarmanna og fleira, sem ég get ekki sætt mig viö. Ég hef líka takmarkaöan áhuga á aö fara aö læra nýtt tungumál, kominn fast aö sextugu — og þaö er ekki hægt aö miöla knattspyrnuþekkingu í gegnum túlk,“ sagöi Happell á blaöamannafundi er tilkynnt var aö hann yröi áfram i Hamborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.