Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1985 • Árni Stefánsson (nr. 6) skorar sigurmark Þórs í úrslitaleiknum gegn b-liöi HSÞ á sunnudaginn. Bautamótið í innanhússknattspyrnu: Þór vann bikar- Lewis hljóp 55 metrana á 6,15 sekúndum BANDARÍSKT frjálsíþróttamót innanhúss fór fram á New Jersey um helgina og var mörgu af helsta íþróttafólki Bandaríkjanna boóið til þessa móts þar á meðal Carl Lewis. Carl Lewis sigraöi í 55 metra hlaupi, hann hljóp á 6,15 sekúnd- um sem er vel yfir því sem hann á best, þaö er 6,02 sek. Ben Johnson frá Kanada varö annar, hljóp á 6,21 sek. og Mark McNeil þriöju á 6,22 sek. Roger Kingdom sigraði í 55 metra grindahlaupi á 7,03 sekúnd- um annar varö Mark Mckoy á 7,07 sek. og þriöji Clatus Clark á 7,10 sek. í 55 metra grindahlaupi kvenna sigraöi Stephanie Hightower, hljóp á 7,56 sek. Önnur varö Sharon Danville frá Bretlandi á 7,62 sek. og síöan kom Candy Young, aö- eins einum hundraöasta úr sekúdu á eftir Danville. Brisco Hooks setti nýtt banda- rískt met í 400 metra hlaupi innan- húss, hún hljóp á 52,63. Eldra met- Meistaramót TBR í unglingaflokkum MEtSTARAMÓT TBR í Unglinga- flokkum í badminton verður hald- ið nk. laugardag og sunnudag. Þátttökutilkynningar þurfa að barast í síðasta lagi á morgun fimmtudag. (Fréttatilkynning Iré TBR.) iö var 52,99 sem hún setti á móti í Dallas i síöustu viku. Brisco Hooks er núverandi Ólympíumeistari í 200 og 400 metra hlaupi. Diane Dixon var aöeins einum hundraöasta á eftir Hooks í mark á 52,64 og var hún einnig undir gamla bandaríska metinu. Mary Decker, sem nú keppti í fyrsta sinn undir sínu nýja nafni Slaney eftir aö hún gifti sig, hún tók þátt í 1500 metra hlaupinu og leiddi þaö lengst af, en skyndilega féll hún og datt og fékk krampa í hægri fót. Líktist þetta atvik mjög því er skeöi á Ólympíuleikunum er hún féll og vildi meina aö Zola Budd hafi stjakaö viö sér eins og frægt var. Richburg varö sigurvegari í 1500 metra hlaupinu, langt frá meti Mary Slaney, sem á best 4:00,8 og var þaö sett 1980 og er besti árangur innanhúss, sem náöst hefur í heiminum. Richburg fékk tímann 4:08,57. j 1000 metra hlaupi sigraöi Sammy Koskei frá Kenýa á 2:19,19; Edwin Koech varö annar á 2:21,03 og írski míluhlauparinn George Town á 2:21,74. i 500 metra hlaupi varö Ray Armstead fyrstur á 1:03,27; annar varö Fred Sowerby á 1:03,80 og þriöji Willie Smith á 1:03,83. I langstökki kvenna sigraöi Vlai lonescu frá Rúmeníu, stökk 6,62 metra, önnur varö Carol Newis Bandaríkjunum, stökk einnig 6,62, Dorothy Scott frá Bandaríkjunum varö þriöja, stökk 6,16 metra. vann 90 dollara á 64 höggum, sem var besta skor- iö t keppninni. Þaö tókst honum og sigraöi hann meö aöeins einu höggi, fór samtals á 267 höggum, sem er 21 undir pari, og var fyrstur til aö ná þessum góöa árangri siö- an Gil Morgan náöi sama árangri 1983. Sigurinn færöi Omeara 90.000 þúsund dollara og er hann þar með í fyrsta sæti yfir tekjuhæstu golfleikara ársins þaö sem af er, meö 194.625 þúsund dollara. Hann var i ööru sæti yfir tekju- hæstu golfarana á síöasta ári. Röö efstu manna var þessi: Mark Omeara Dollarar 90.000 67-66-65-69=267 Craig Stadler 54.000 68-70-66-64=268 Ed Fiori 29.000 68-68-67-69=272 Larry Mize 29.000 67-67-69-69=272 Buddy Gardner 20.000 69-70-65-69=273 Dan Pohl 16.750 67-68-72-67=274 Andy North 16.750 68-66-68-72=274 Kraftlyfingar í Festi um helgina Kraftlyftingameistaramót ís- lands undir 23 ára veröur haldið í Festi í Grindavík laugardaginn 23. febrúar klukkan 12. Vigtun verður kl. 10. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast til Óskars Sigurpáls- sonar fyrir 17. febrúar í Orkubót, Grensásvegi 7. Sími þar er 91- 39488. inn ÞÓR, Akureyri, sigraöi í Bauta- mótinu í innanhússknattspyrnu á sunnudag. Þetta er þriðja árið sem Bautamótiö fer fram og hafa Þórarar sigrað á mótinu í öll til eignar skíptin — og unnu þeir því þann veglega bikar, sem sigurliöiö hlýtur, til eignar. Þórsarar sigr- uðu b-lið HSÞ 3:2 í úrslitaleik. 24 liö hvaöanæva af Noröur- landi mættu til ieiks í Bautamótiö á laugardag. Keppt var í sex riölum. Á sunnudag var svo leikiö i undan- úrslitariölum, en þá voru tólf liö eftir í keppninni. Eins og áöur sagöi sigraöi Þór HSÞ, b-lið, í úrslitum, en í viöur- eigninni um þriöja sætiö sigraöi a-liö KA b-liö félagsins 4:1. Fjögur liö sem taka þátt í 1. deildar keppninni í innanhúss- knattspyrnu um næstu helgi tóku þátt í Bautamótinu, Þór, KA, HSÞ b-liö og KS. Þaö er veitingahúsiö Bautinn, sem stendur aö mótinu og var leik- iö í íþróttahöllinni á Akranesi. Omeara þúsund TBR vann deildarkeppnina og á fimm lið í 1. deild A-LIÐ TBR sigraði í 1. deild, er deildarkeppni Badmintonsam- bandsins fór fram í Laugardals- höll um helgina. A-liðið vann alla sína leiki á mótinu — hlaut 10 stig, en B-lið TBR varö í öðru s»ti 1. deildar með 8 stig. Deildarkeppnin um helgina er sú fjölmennasta sem haldin hefur ver- iö til þessa, þátttakendur voru um 150. Akureyringar og Borgnes- ingar sendu nú liö til keppninnar i fyrsta sinn. A-lið TBR vann alla leiki sina, 8:0 i keppninni, nema þann síö- asta, gegn B-liöinu, 6:2. Og B-liöiö vann alla andstæöinga sína, 8:0, nema A-liöiö aö sjálfsögöu. KR-A-liö féll í 2. deild, hlaut ekk- ert stig, en sæti KR-inga tekur G- lið TBR sem sigraöi í 2. deild. Á næsta ári verða því fimm liö frá TBR í fyrstu deildinni og sjötta liöiö er ÍA. I G-liöi TBR er „gamla“ fólkiö, Jón Arnason, Viöar Guöjónsson, Hængur Þorsteinsson, Eysteinn Björnsson, Walter Lentz, Anna Njálsdóttir og Sigríöur M. Jóns- dóttir. G-liðiö sigraöi í sínum riöli í 2. deildinni og lék til úrslita viö E-lið TBR, en þaö skipa unglingar félagsins. Úrslitaleikur 2. deildar var mjög jafn og spennandi, hon- um lauk 4:4, en þar sem G-liðið haföi unniö fleiri lotur fór þaö upp í 1. deild. Eins og áöur sagöi hlaut A-liö TBR 10 stig i 1. deild, B-liðið 8 og C-liö félagsins varö í þriöja sæti meö 5 stig. Síöan kom ÍA meö 4 stig, D-lið TBR meö 3 stig og KR-A rak lestina, hlaut ekkert stig. I 2. deild varö G-liö TBR efst sem fyrr segir, E-lið félagsins í ööru sæti, Víkingar númer TBA fjögur, KR-B númer fimm, ÍA-B sex, F-liö TBR númer sjö, TBV númer átta, UMFS níu og í tíunda sæti var liö BH. Morgunblaöiö/Friðþjófur • Tveir úr sigurliði TBR um helgina, Þorsteinn Páll Hængsson og Broddi Kristjánsson, fyrir aftan, sjást hér í tvíliðaleiknum. UM HELGINA fór fram á Honolulu Hawaii Open-golfmót, sem er stórt golfmót atvinnumanna og voru þeir flestir meðal keppenda. Sigurvegari var Mark Omeara og fékk hann 90.000 þúsund doll- ara í verölaun. Leikiö var 4 daga í röö á velli í Honolulu sem er par 72. Omeara, sem vann í siðustu viku Bing Crosby-mótið, þurfti aö leika 3 undir pari vallarins til aö vinna Craig Stadler, sem lék á sunnudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.