Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGÚR18. PEBRÚAR 1985 aíjotou- ópá HRÚTURINN |Vll 21. MARZ-19.APRÍL Ekkert merkilegt mun gerast i dag. Hugsadu vel um heilsuna í dag. Farðu í líkamsrækt eða sund. Notadu kvöldið til að yHr- fara ýmsa reikninga. Spjalíaðu einnig um ýmis mál við fjöl- skylduna. NAUTIÐ retm 20 aprIl-20. maí Láttu ásUrbréf ekki liggja á glámbekk. ÞaA gaetí haft slæm- ar afleiAingar f for með sér. Ástalífið er mjog viðkvæmt um þessar mundir og þu gætir hæg- lega sært tilfinningar annarra. TVlBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI Þeir sem eru f valdastöðum gætu orðiA þér skeinuhættir. Reyndu því ekki að vekja á þér athygli f dag. ByrjaAu á líkams- æfingum. Þær veita þér útrás fyrir reiði þfna. Vertu heima í kvdld. jjljé! KRABBINN 21. JtJNf—22. JtJLl Byrjaðu daginn snemma og þá mun þér verða mikið úr verki. Seinni hluti dagsins gæti orðið svolítið erfiður. Reyndu að taka lífinu með ró og stdkktu ekki upp á nef þér. LJÓNIÐ 21 JÚLl-22. ÁGÚST Astin setur svip sinn á þennan fagra dag. Þú verður glaður og ánægður í dag því ástalifið er f miklum blóma. Eyddu samt ekki úr hófi fram því það kemur dagur eftir þennan dag. MÆRIN ,, 23. ÁGÚST-22. SEPT. Hrintu áætlunum þínum í fram- kvæmd í morgunsárið. Þá mun allt fara vel. Sinntu fjölskyld- unni svolítið meira. t>ú hefur vanrækt hana undanfarið. Not aðu kvöldið til vinaheimsókna. Wk\ VOGIN PTfír^ 23.SEPT.-210KT. Einbeittu þér að tómstundum eða skopunargáfu þinni í dag. Reyndu að forðast allar hugsan- ir um Qármálin. Þó að þú eigir f vissum erfiðleikum um þessar mundir þá láttu ekki bugast. DREKINN ______210KT.-21. NÓV. Reyndu að hughreysta ættingja |>ína í dag. Þeir hafa einhverjar áhyggjur út af fjármálunum að óþörfu. Gættu peninga þinna vel. Það eru einhverjir sem ætla aér að komast yfir hluta af þeim. fáÍM BOGMAÐURINN ISJdLS 21 NÓV.-21. des. Sinntu andlegum málefnum f dag. Vertu samt ekki fyrir vonbrigðum þó að hlutirnir gangi ekki sem skyldi. Reyndu að vera skipulagAari. Þá mun allt ganga betur. FarAu f kvik- myndahús í kvöld. STEINGEITIN 21DES.-19.JAN. HjálpaAu vini í neyð fyrri hluta dagsins. Þó að það bitni á vinnu þinni þá borgar sig að gefa náunganum gaum. Ef þú hefur orðið fyrir vinnutapi þá getur þú unniA það upp eftir hádegi. Wt§ VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Einbeittu þér að sköpunargáfu þinni í dag. Þú gætir notfært þér ÍMefileika þína á vissan hátt. Astalífið er með besta móti og gerðu þitt besta til að viðhalda þvf. 3 FISKARNIR 19. FER-29. MARZ Þetta verður hægur og tilbreyt- ingarlaus dagur. NotaAu hann til hvfldar og lesturs góðra bóka. Sinntu fjdlskyldunni og ræddu við hana um landsins gagn og nauðsynjar. X-9 f 4*. ÓAPNETr HuSBoNDí i OMKVJ) VAA/rAR MAT, VA7/V 06 A/ÓS v. wf / DAUÐUR AVfHSKONAR fíFL HfLDURÐJ A®l /HOÓU MlKlf - Tjí. ADíATA A7//V/V / ©KFS/Oistr. BULLS LJÓSKA ................................... :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::. gööuögMumSSffiöiiSaiS SMÁFÓLK Vaknaóu, herra ... I>ad er alveg art koma lími til að fara heim ... Hver skrambinn! Mér finnst ég hafa sofirt allan daginn ... TME TEACMER 5AlO I SMOULP 6IVETHI5T0V0U.. SME SAlP TO TELL YOU IT'S YOUR MOTEL BILL... Kennarinn bað mig að láta þig hafa þetta ... hún sagði mér að segja þér að þetta væri hótelreikningurinn þinn ... I>að fer þér ekki vel, frök- en, að vera með svona lúmskt háð! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Spánverjar eru ekki sérlega hátt skrifaðir sem bridgeþjóð, en þeir hafa átt sína góðu menn, eigi að síður. Einn þeirra er Jamie Dezcallar, eins og eftirfarandi spil sannar. Það kom upp fyrir 15 árum, á Evrópumótinu í Estroil 1970: Norður ♦ KDG2 VD532 ♦ K ♦ K876 Vestur ♦ 1043 ♦ 76 ♦ D108765 ♦ 95 Suður ♦ Á65 ♦ KG4 ♦ ÁG93 ♦ ÁD2 Dezcallar varð sagnhafi í sex gröndum og fékk út laufníu. Hann drap fyrsta slaginn heima, fór inn í blind- an á spaða og spilaði hjarta á kónginn. Tók svo spaðaás, fór aftur inn á norðurhöndina á spaða og spilaði hjarta á gos- ann. Með þessari íferð var Dezcallar að verja sig fyrir ásnum öðrum í austur. Þegar austur neitaði að drepa á hjartaásinn lagðist Dezcallar undir feld. Undan feldinum kom hann sannfærð- ur um að austur hefði byrjað með ásinn fjórða í hjarta og GlOxx í laufi. Útspilið hlaut að vera frá tvlspili, hugsaði Dez- callar, og vissulega var það mjög liklegt. Hann kastaði því frá sér möguleikanum á að laufið gæfi tólfta slaginn, tók tígul- kóng, síðasta spaðann, lauf- kóng og ás, og spilaði tígulgos- anum að heiman í lokastöð- unni frá ÁG9! Þetta lukkaðist glimrandi vel, vestur varð að drepa og spila út í tígulgaffal- inn. Austur ♦ 987 ♦ Á1098 ♦ 42 ♦ G1043 Umsjón: Margeir Pétursson í EINVÍGI um Danmerkur- meistaratitilinn fyrir skömmu kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Ole Jakobsen og Curt Hansen, sem hafði svart og átti leik. Svartur hefur afar fallega stöðu, en þarf að koma fleiri mönnum í sóknina. Hansen leysti það vandamál einkar smekklega: 28. - Hd5! 29. Bxd5 - Hxd5, 30. Hgl (Eina leiðin til að forð- ast mát) 30. - Hh5, 31. Hg2 - Rxg2, 32. Kxg2 — Dh3+ 33. Kgl — h6 (Ekkert liggur á) 34. f4 - Dxh2+ 35. Kfl - Hf5 og hvftur gafst upp. Curt Han- sen vann allar þrjár skákir einvígisins og hreppti því titil- inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.