Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGIJR 13. FERRÚAR 1985 -3® smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | þjónusta Dyrasimar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VEROBRÉ FAM AWK APUR HÚ8I VER8UJNARINNAR 8 H€Ð KMPoesAiA vnuuuuuXf* S6877 70 SÍMATfMI KL10-12 OQ 16-17 Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrlrgreiösluskrif- slofan, fasteigna- og veröbréfa- sala, Hafnarstræti 20 (nýja húsiö viö Lækjartorg), s. 16223. Yamaha píanó til sölu Nokkur málverk eftir Jón Jóns- son, vatnslitamyndir og oliu- myndir. Uppl. í síma 30743. Til sölu rafmagnsofnar. 4 stk. 1200 volta, 4 stk. 1000 volta, 4 stk. 800 volta, 3 stk. 500 volta ásamt 250 lítra hitakút. Uppl. í síma 91-41423 eftir kl. 6 á kvöldin. □ Glitnir 59852137 - 1 Frl. Atk. □ Helgafell 59852137 IV/V — 2 I.O.O.F 7=1662138’/«= 9.0. I.O.O.F. 9 — 1662138V4 = I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9, Frón nr. 227, fundur i kvöld, miövikudag, kl. 20.30. ÆT. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Ferðafélagi islands Myndakvöld Feröafélagiö veröur meö myndakvöld miövikudaginn 13. febrúar á Hverfisgötu 105, RIS- INU og hefst þaö kl. 20.30 stundvislega. Efni: Grétar Eiríksson sýnir myndir og segir frá eftirtöldum stööum: Karlsdrætti, Núpsstaö- arskogi, Öskju, Hljóöaklettum, Þúfuverum, Eyvindarkofaveri, Grímsvötnum, Þingvöllum, Heiömörk, Selatöngum og Borg- artandi. Eftir hlé sýnir Tryggvi Halldórsson myndir frá: Loömundarfiröi, Portu- gal. Hagavatni og Jarthettum. Grétar og Tryggvl sýna og segja frá áningarstööum í feröum Feröafélagsins viöa um landiö, gott tækifæri fyrir þá sem hafa i huga slikar feröir næsta sumar. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Helgarferð — Brekkuskógur Helgina 15. —17. febrúar veröur farin helgarferö í Haukadal, Biskupstungum. Gist i sumar- húsum i Brekkuskógi. Göngu- feröir og skíöagönguferöir. Komið aö Gullfossi. Upplýsingar og farmiöasala á skrifst. Fj, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. Skíðadeild Fram heldur svigmót Fram i Eldborg- argili i Bláfjöllum dagana 16.2. og 17.2. í flokkum 15—16, 11 — 12, 9—10 og 8 ára og ] yngri. Þetta mót er auglýst i I mótaskrá 9.3. og 10.3. en er flýtt l vegna frestunar annarra móta. Dagskrá kynnt síðar. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld 13.2. fyrir kl. 21.00 i símum 72166, 78318 og 34313. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður í félagsheimilinu aö Baldursgötu 9, fimmtudaginn 14. febr. kl. 20.30. Spilaö veröur bingó meö góöum vinningum Fjölmenniö. Stjórnin Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. 'iT' ISIEMUI AIMIIÍIIIIIII ÍSAIP ICELANDIC ALPINE CLUB Aðalfundur Miövikudaginn 13. febrúar kl. 20.30 aö Grensásvegi 5 á 2. hæö. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Myndasýning úr feröum klúbbsins 1984. 3. Rætt um vetrarfjalla- mennskunámskeiö um aöra helgi. Uppl. um námskeiöiö veitir Þorsteinn Guöjönsson I sima 32666. Stjórn ÍSALP. Frá Sálarrannsóknafé- lagi íslands Sænski miöillinn Torsten Holm- qvist heldur skyggnilýsinga- og træöslufund aö Hótel Hofi viö Rauöarárstig föstudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Tannsmiöafélag íslands Tannsmiöafélag islands heldur fé- lagsfund fimmtudaginn 14. febr- úar kl. 20.00 aö Hótel Borg (turn- herbergi). Stjórnin. } raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö und- angengnum úrskuröi verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en ábyrgö ríkissjóðs, aö átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1984, svo og söluskattshækkunum, álögöum 21. nóv. 1984—7. jan. 1985; vörugjaldi af innlendri framleiöslu fyrir okt., nóv. og des. 1984; skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnu 1984; þungaskatti af díselbifreiöum fyrir áriö 1985 og skoðunargjaldi bifreiöa og vátrygg- ingariðgjaldi ökumanna fyrir árið 1985; aö- flutningsgjöldum 1984, svo og skemmtana- skatti fyrir maí, júní, júlí, ágúst, sept., okt., nóv. og des. 1984. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík, 8. febr. 1985. þjónusta Steinsteypusögun — kjarnaborun Leitið tilboða: ★ Múrbrot ★ Gólfsögun ★ Veggsögun ★ Raufarsögun ★ Malbikssögun Fljót og góö þjónusta. Þrifaleg umgengni. saglækni Símar: 91-651454 og 91-54779. Bón — Bón Þvottur — Þvottur Fallegur bíll á aöeins þaö besta skiliö og þaö fær hann hjá okkur. Viö þvoum og bónum aö innan sem utan. Notum aðeins bestu fáanleg efni, vanir menn sjá um aö öll vinna og frágangur séu til fyrirmyndar. Sækjum og skilum bílum ef óskaö er. Viö erum á Smiöjuvegi 56, kjallara. Athugiö breytt símanúmer — timapantanir eru nú í sima 82925 eftir kl. 12.00. Geymið auglýsinguna. Hafnarfjörður Aöaltundur Fulltrúaráös sjállstæðislélaganna i Halnarliröi verður hald- inn í Sjálfstæöishúsinu Strandgötu 29, Hafnartiröi, flmmtudaginn 14. febrúar nk. Venjuleg aöalfundarstörf, lagabreytingar. Stjórn Fulltrúaráósins. Hveragerði - Hveragerði Sjálfstæöisfélaglö Ingólfur heldur félagsfund i Hótel Ljósbrá miö- vikudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Drög aö fjárhagsáætlun 1985. 2. Kaffihlé. 3. önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Svona smáglens Skólanefnd Heimdallar heldur skemmtikvöld í kjallara Valhallar aö Háaleitisbraut 1, föstu- daginn 15. febrúar nk. Húsiö opnar klukkan 21.00. Dagskrá: Davíö Oddsson borgarstjóri rabbar um fólk, hús og götu- ræsi á suðvesturhorninu. Léttar veitingar frambornar. Diskótek - samkvæmisdansar. dansar. Allt ungt sjálfstæöisfólk á Stór-Reykjavíkursvæðinu hvatt til aö mæta (tímanlega). Heimdallur, Samtök ungra sjálfstæö- ismanna í Reykjavík. Mýrasýsla - ungir sjálfstæðismenn Aöalfundur Egils, lélags ungra sjálfstæöismanna I Mýrasýslu, veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, Brákarbraut 1, sunnudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokkslns. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattlr til aö mæta og taka meö sér nýja félaga. Stjórnin. Kvöldverðarfundur veröur haldinn miövikudaginn 13. febrúar meö Albert Guömundssyni fjármálaráö- herra i veitingahúsinu Hrafninum i Skipholti Rætt veröur um stjórnmálaviðhorfiö. Fé- lagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og mæta timanlega kl. 19.00. Kvöldveröur kostar kr. 310. Heimdallur. Borgarnes - Mýrasýsla Sjálfstæöistelag Mýrasyslu boöar til fundar aö Hótel Borgarnesi (efri sal) mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Ávörp þingmana Sjálfstæöisflokksins i vesturlandskjördæmi, Friöjóns Þóröarsonar og Valdimars Indriöasonar. Orkumál: Birgir isleifur Gunnarsson, formaöur stórlöjunefndar, hefur framsögu. Á eftir veröa almennar umræöur. Allir velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur fund fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i Hamraborg 1,3. hæö. Dagskrá: 1. Svana flytur erlndi. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Gestur kvöldsins: Elisa Jónsdóttir. 4. Kaffiveitingar. Eddukonur mætió og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Almennur stjórn- málafundur Félög sjálfstæöismanna i Reykjavik boöa til almenns stjórnmálafundar fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 I Sjalfstæöishúsinu Valhöll. Frummælendur veröa: Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfsteeöisflokksins, Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæöisflokksins, og Birgir Isleifur Gunnarsson formaöur framkvæmdastjórnar Sjálfstæöisflokksins. Sjálfstæðismenn eru hvattir til aö fjölmenna. Landsmálafélagiö Vöröur, Hvöt, Heimdallur, Maltundafelagiö Óöinn. ■*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.