Morgunblaðið - 13.02.1985, Page 60

Morgunblaðið - 13.02.1985, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1985 • Árni Stefánsson (nr. 6) skorar sigurmark Þórs í úrslitaleiknum gegn b-liöi HSÞ á sunnudaginn. Bautamótið í innanhússknattspyrnu: Þór vann bikar- Lewis hljóp 55 metrana á 6,15 sekúndum BANDARÍSKT frjálsíþróttamót innanhúss fór fram á New Jersey um helgina og var mörgu af helsta íþróttafólki Bandaríkjanna boóið til þessa móts þar á meðal Carl Lewis. Carl Lewis sigraöi í 55 metra hlaupi, hann hljóp á 6,15 sekúnd- um sem er vel yfir því sem hann á best, þaö er 6,02 sek. Ben Johnson frá Kanada varö annar, hljóp á 6,21 sek. og Mark McNeil þriöju á 6,22 sek. Roger Kingdom sigraði í 55 metra grindahlaupi á 7,03 sekúnd- um annar varö Mark Mckoy á 7,07 sek. og þriöji Clatus Clark á 7,10 sek. í 55 metra grindahlaupi kvenna sigraöi Stephanie Hightower, hljóp á 7,56 sek. Önnur varö Sharon Danville frá Bretlandi á 7,62 sek. og síöan kom Candy Young, aö- eins einum hundraöasta úr sekúdu á eftir Danville. Brisco Hooks setti nýtt banda- rískt met í 400 metra hlaupi innan- húss, hún hljóp á 52,63. Eldra met- Meistaramót TBR í unglingaflokkum MEtSTARAMÓT TBR í Unglinga- flokkum í badminton verður hald- ið nk. laugardag og sunnudag. Þátttökutilkynningar þurfa að barast í síðasta lagi á morgun fimmtudag. (Fréttatilkynning Iré TBR.) iö var 52,99 sem hún setti á móti í Dallas i síöustu viku. Brisco Hooks er núverandi Ólympíumeistari í 200 og 400 metra hlaupi. Diane Dixon var aöeins einum hundraöasta á eftir Hooks í mark á 52,64 og var hún einnig undir gamla bandaríska metinu. Mary Decker, sem nú keppti í fyrsta sinn undir sínu nýja nafni Slaney eftir aö hún gifti sig, hún tók þátt í 1500 metra hlaupinu og leiddi þaö lengst af, en skyndilega féll hún og datt og fékk krampa í hægri fót. Líktist þetta atvik mjög því er skeöi á Ólympíuleikunum er hún féll og vildi meina aö Zola Budd hafi stjakaö viö sér eins og frægt var. Richburg varö sigurvegari í 1500 metra hlaupinu, langt frá meti Mary Slaney, sem á best 4:00,8 og var þaö sett 1980 og er besti árangur innanhúss, sem náöst hefur í heiminum. Richburg fékk tímann 4:08,57. j 1000 metra hlaupi sigraöi Sammy Koskei frá Kenýa á 2:19,19; Edwin Koech varö annar á 2:21,03 og írski míluhlauparinn George Town á 2:21,74. i 500 metra hlaupi varö Ray Armstead fyrstur á 1:03,27; annar varö Fred Sowerby á 1:03,80 og þriöji Willie Smith á 1:03,83. I langstökki kvenna sigraöi Vlai lonescu frá Rúmeníu, stökk 6,62 metra, önnur varö Carol Newis Bandaríkjunum, stökk einnig 6,62, Dorothy Scott frá Bandaríkjunum varö þriöja, stökk 6,16 metra. vann 90 dollara á 64 höggum, sem var besta skor- iö t keppninni. Þaö tókst honum og sigraöi hann meö aöeins einu höggi, fór samtals á 267 höggum, sem er 21 undir pari, og var fyrstur til aö ná þessum góöa árangri siö- an Gil Morgan náöi sama árangri 1983. Sigurinn færöi Omeara 90.000 þúsund dollara og er hann þar með í fyrsta sæti yfir tekjuhæstu golfleikara ársins þaö sem af er, meö 194.625 þúsund dollara. Hann var i ööru sæti yfir tekju- hæstu golfarana á síöasta ári. Röö efstu manna var þessi: Mark Omeara Dollarar 90.000 67-66-65-69=267 Craig Stadler 54.000 68-70-66-64=268 Ed Fiori 29.000 68-68-67-69=272 Larry Mize 29.000 67-67-69-69=272 Buddy Gardner 20.000 69-70-65-69=273 Dan Pohl 16.750 67-68-72-67=274 Andy North 16.750 68-66-68-72=274 Kraftlyfingar í Festi um helgina Kraftlyftingameistaramót ís- lands undir 23 ára veröur haldið í Festi í Grindavík laugardaginn 23. febrúar klukkan 12. Vigtun verður kl. 10. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast til Óskars Sigurpáls- sonar fyrir 17. febrúar í Orkubót, Grensásvegi 7. Sími þar er 91- 39488. inn ÞÓR, Akureyri, sigraöi í Bauta- mótinu í innanhússknattspyrnu á sunnudag. Þetta er þriðja árið sem Bautamótiö fer fram og hafa Þórarar sigrað á mótinu í öll til eignar skíptin — og unnu þeir því þann veglega bikar, sem sigurliöiö hlýtur, til eignar. Þórsarar sigr- uðu b-lið HSÞ 3:2 í úrslitaleik. 24 liö hvaöanæva af Noröur- landi mættu til ieiks í Bautamótiö á laugardag. Keppt var í sex riölum. Á sunnudag var svo leikiö i undan- úrslitariölum, en þá voru tólf liö eftir í keppninni. Eins og áöur sagöi sigraöi Þór HSÞ, b-lið, í úrslitum, en í viöur- eigninni um þriöja sætiö sigraöi a-liö KA b-liö félagsins 4:1. Fjögur liö sem taka þátt í 1. deildar keppninni í innanhúss- knattspyrnu um næstu helgi tóku þátt í Bautamótinu, Þór, KA, HSÞ b-liö og KS. Þaö er veitingahúsiö Bautinn, sem stendur aö mótinu og var leik- iö í íþróttahöllinni á Akranesi. Omeara þúsund TBR vann deildarkeppnina og á fimm lið í 1. deild A-LIÐ TBR sigraði í 1. deild, er deildarkeppni Badmintonsam- bandsins fór fram í Laugardals- höll um helgina. A-liðið vann alla sína leiki á mótinu — hlaut 10 stig, en B-lið TBR varö í öðru s»ti 1. deildar með 8 stig. Deildarkeppnin um helgina er sú fjölmennasta sem haldin hefur ver- iö til þessa, þátttakendur voru um 150. Akureyringar og Borgnes- ingar sendu nú liö til keppninnar i fyrsta sinn. A-lið TBR vann alla leiki sina, 8:0 i keppninni, nema þann síö- asta, gegn B-liöinu, 6:2. Og B-liöiö vann alla andstæöinga sína, 8:0, nema A-liöiö aö sjálfsögöu. KR-A-liö féll í 2. deild, hlaut ekk- ert stig, en sæti KR-inga tekur G- lið TBR sem sigraöi í 2. deild. Á næsta ári verða því fimm liö frá TBR í fyrstu deildinni og sjötta liöiö er ÍA. I G-liöi TBR er „gamla“ fólkiö, Jón Arnason, Viöar Guöjónsson, Hængur Þorsteinsson, Eysteinn Björnsson, Walter Lentz, Anna Njálsdóttir og Sigríöur M. Jóns- dóttir. G-liðiö sigraöi í sínum riöli í 2. deildinni og lék til úrslita viö E-lið TBR, en þaö skipa unglingar félagsins. Úrslitaleikur 2. deildar var mjög jafn og spennandi, hon- um lauk 4:4, en þar sem G-liðið haföi unniö fleiri lotur fór þaö upp í 1. deild. Eins og áöur sagöi hlaut A-liö TBR 10 stig i 1. deild, B-liðið 8 og C-liö félagsins varö í þriöja sæti meö 5 stig. Síöan kom ÍA meö 4 stig, D-lið TBR meö 3 stig og KR-A rak lestina, hlaut ekkert stig. I 2. deild varö G-liö TBR efst sem fyrr segir, E-lið félagsins í ööru sæti, Víkingar númer TBA fjögur, KR-B númer fimm, ÍA-B sex, F-liö TBR númer sjö, TBV númer átta, UMFS níu og í tíunda sæti var liö BH. Morgunblaöiö/Friðþjófur • Tveir úr sigurliði TBR um helgina, Þorsteinn Páll Hængsson og Broddi Kristjánsson, fyrir aftan, sjást hér í tvíliðaleiknum. UM HELGINA fór fram á Honolulu Hawaii Open-golfmót, sem er stórt golfmót atvinnumanna og voru þeir flestir meðal keppenda. Sigurvegari var Mark Omeara og fékk hann 90.000 þúsund doll- ara í verölaun. Leikiö var 4 daga í röö á velli í Honolulu sem er par 72. Omeara, sem vann í siðustu viku Bing Crosby-mótið, þurfti aö leika 3 undir pari vallarins til aö vinna Craig Stadler, sem lék á sunnudag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.