Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985 i DAG er fimmtudagur 21. febrúar, sem er 52. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 17.34. Stór- streymi, flóöhaeö 4,14 m. Síðdegisflóö kl. 19.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.03 og sólarlag kl. 18.21. Myrkur kl. 18.21. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 15.05. (Al- manak Háskóla íslands.) Ef þér reiðist, þá syndg- iö ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiöi yöar. (Efes. 4, 26.) KROSSGÁTA 1 5 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 Jd” 11 m 13 14 lilii ^H15 16 Fj™ 17 LÁRÉTT: I maukiA, 5 bóksUfur, 6 skrifi upp, 9 fljót, 10 veisla, 11 gras- totti, 12 herma eftir, 13 pípur, 15 ótta, 17 sjá eftir. LÓÐRÉTT: 1 slúóur, 2 rita, 3 gróA- ursetji, 4 hafnar, 7 margvís, 8 dugur, 12 grenja, 14 for, 16 samhljóAar. LAIJSN SfÐUSTTU KROSSGÁTU: LÁRÍTTT: I sess, 5 kíla, 6 jlur, 7 MM, 8 sadda, 11 ef, 12 álf, 14 magn, 16 draugs. LODRfTIT: I skjnsemd, 2 skuld, 3 sár, 4 harm, 7 mal, 9 afar, 10 dánu, 13 fís, 15 GA. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 21. febrúar, verður 75 ára frú Sigríður Biering, Skúlagötu 72, hér í borg. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu fcftir kl. 20 í kvöld. Eigin- maður hennar var Pétur Wil- helm Biering, sem látinn er fyrir allmörgum árum. FRÉTTIR ÞAÐ var á Veðurstofunni að heyra að áfram verði um- hleypingar. Hlýna fyrripart dagsins í gær, en svo kólna aftur með kvöldinu hér um vestanvert landið. í fyrrinótt hafði næturfrost hvergi verið teljandi hart, mældist mest á láglendi, 5 stig á Raufarhöfn, var 7 stig uppi á Hveravöll- um. Hér í Reykjavík fór hit- inn aðeins niður fyrir frost- markið, mínus eitt stig og snjóaði lítilsháttar. Mest úr- koma var á Mýrum, mældist 10 millim eftir nóttina. í fyrradag skein sólin hér í bænum í tæpl. 2 klst. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frost 5 stig hér í bænum. Snemma í gærmorgun var hörkufrost austur í Vasa í Finnlandi, 29 stig, frostið 22 stig í Sundsvall í Svíþjóð. Að- eins 3 stig í Þrándheimi. í Nuuk á Grænlandi var 7 stiga frost og vestur í Frobisher Bay var hörkugaddur, 27 stig. FUÓTALAX hf. heitir hlutafé- lag sem stofnað hefur verið norður í Haganeshreppi í Skagafirði til þess að stunda fiskirækt m.m. — Hlutafé hlutafélagsins er kr. 2.000.000. Stofnendur eru flestir ein- staklingar, en auk þess sam- eignarfélagið BYKO í Kópa- vogi. Stjórnarformaður er Guð- mundur H. Jónsson, Kngihjalla I, Kópavogi, en framkvæmda- stjóri Teitur Arnlaugsson, Reykjarhóli, Haganeshreppi. GRENSÁSSÓKN. I kvöld, fimmtudag, efnir sóknarnefnd Grensássóknar til kvöldvöku fyrir aldrað fólk sem búsett er í sókninni, með fjölbreyttri dagskrá í kirkju sóknarinnar. Hefst kvöldvakan kl. 20. MS-félag íslands heldur fund í kvöld, fimmtudaginn 21. þ.m., í húsi Sjálfsbjargar, Hátúni 12 (2. hæð), og hefst hann kl. 20. Dagskráin verður fjölbreytt og veitingar bornar fram. FELAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, föstu- dag, verður spilað bingó kl. 20 í Fannborg 1, matsalnum. Kiw- anisklúbburinn Eldey stjórnar því. Að lokum verður kaffi borið fram. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Stapafell úr ferð til Reykjavíkurhafnar, fór samdægurs aftur í ferð. Þá fór Hekla í strandferð og Kyndill kom af ströndinni og fór í ferð í gær. Þá kom Reykjafoss frá útlöndum. Ála- foss lagði af stað til útlanda, Mánafoss fór á ströndina og Hofsá og Skaftafel! munu hafa lagt af staö út. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ hér í Rvík efnir til spilakvölds í Domus Medica annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. KVENNALISTINN efnir til kynningarfundar í Hafnar- firði í kvöld kl. 20.30 í húsi Hjálparsveitar skáta. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA: Fyrsta kvöld- guðsþjónusta á föstu er í kvöld, fimmtudag kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. „Grunur að „Eiríkur“ sé bakari“, segir Fíl: kki hirt um inn- Það Jeynist margt í bakkelsinu, Albert minn!! Kvöld-, naatur- og helgidagaþiónusta apótakanna í Reykjavik dagana 15. febrúar til 21. febrúar, að báðum dögum meðtöldum er í Lyljabúö Braióholla. Auk þess er Apótak Austurbaejar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Landsprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr (ólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og Irá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónamitaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstðó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands í Heilsuverndar- stöðinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótsk eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apólekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæsluslöövarlnnar. 3360. getur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Seltoss Apótok er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 ettir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærlsplanló: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynnlngarlundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. Fundir alta daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööín: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stutttoylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS . Heimsóknartimar: Landspitalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- söknartími tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspttali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspttali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 01 kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóaspttali: Helmsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- sfsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjðkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishSrsó* og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúslnu vió Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga lil föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlbúa i aöalsafnl, simi 25088. hjóóminjssafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúasonar: Handritasýning opln þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasatn Rsykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þinghollsstrætl 29a, síml 27155 opiö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á taugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsatn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúsl. Sórútlén — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 —12. Lokaö (rá 16. júli—6. ágst. Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einart Jónasonsr: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatsstaóir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 00-21040. Siglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gutubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmórlaug í Mosfetlsavett: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksttavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er optn mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltfarnamssa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.