Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985
i DAG er fimmtudagur 21.
febrúar, sem er 52. dagur
ársins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 17.34. Stór-
streymi, flóöhaeö 4,14 m.
Síðdegisflóö kl. 19.49. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.03 og
sólarlag kl. 18.21. Myrkur
kl. 18.21. Sólin er í hádeg-
isstaö í Rvík kl. 13.41 og
tungliö í suöri kl. 15.05. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Ef þér reiðist, þá syndg-
iö ekki. Sólin má ekki
setjast yfir reiöi yöar.
(Efes. 4, 26.)
KROSSGÁTA
1 5 3 4
■ ■
6 7 8
9 Jd”
11 m
13 14 lilii
^H15 16 Fj™
17
LÁRÉTT: I maukiA, 5 bóksUfur, 6
skrifi upp, 9 fljót, 10 veisla, 11 gras-
totti, 12 herma eftir, 13 pípur, 15 ótta,
17 sjá eftir.
LÓÐRÉTT: 1 slúóur, 2 rita, 3 gróA-
ursetji, 4 hafnar, 7 margvís, 8 dugur,
12 grenja, 14 for, 16 samhljóAar.
LAIJSN SfÐUSTTU KROSSGÁTU:
LÁRÍTTT: I sess, 5 kíla, 6 jlur, 7
MM, 8 sadda, 11 ef, 12 álf, 14 magn,
16 draugs.
LODRfTIT: I skjnsemd, 2 skuld, 3
sár, 4 harm, 7 mal, 9 afar, 10 dánu, 13
fís, 15 GA.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 21.
febrúar, verður 75 ára
frú Sigríður Biering, Skúlagötu
72, hér í borg. Hún ætlar að
taka á móti gestum á heimili
sínu fcftir kl. 20 í kvöld. Eigin-
maður hennar var Pétur Wil-
helm Biering, sem látinn er
fyrir allmörgum árum.
FRÉTTIR
ÞAÐ var á Veðurstofunni að
heyra að áfram verði um-
hleypingar. Hlýna fyrripart
dagsins í gær, en svo kólna
aftur með kvöldinu hér um
vestanvert landið. í fyrrinótt
hafði næturfrost hvergi verið
teljandi hart, mældist mest á
láglendi, 5 stig á Raufarhöfn,
var 7 stig uppi á Hveravöll-
um. Hér í Reykjavík fór hit-
inn aðeins niður fyrir frost-
markið, mínus eitt stig og
snjóaði lítilsháttar. Mest úr-
koma var á Mýrum, mældist
10 millim eftir nóttina. í
fyrradag skein sólin hér í
bænum í tæpl. 2 klst. Þessa
sömu nótt í fyrravetur var
frost 5 stig hér í bænum.
Snemma í gærmorgun var
hörkufrost austur í Vasa í
Finnlandi, 29 stig, frostið 22
stig í Sundsvall í Svíþjóð. Að-
eins 3 stig í Þrándheimi. í
Nuuk á Grænlandi var 7 stiga
frost og vestur í Frobisher
Bay var hörkugaddur, 27 stig.
FUÓTALAX hf. heitir hlutafé-
lag sem stofnað hefur verið
norður í Haganeshreppi í
Skagafirði til þess að stunda
fiskirækt m.m. — Hlutafé
hlutafélagsins er kr. 2.000.000.
Stofnendur eru flestir ein-
staklingar, en auk þess sam-
eignarfélagið BYKO í Kópa-
vogi. Stjórnarformaður er Guð-
mundur H. Jónsson, Kngihjalla
I, Kópavogi, en framkvæmda-
stjóri Teitur Arnlaugsson,
Reykjarhóli, Haganeshreppi.
GRENSÁSSÓKN. I kvöld, fimmtudag, efnir sóknarnefnd Grensássóknar til kvöldvöku fyrir aldrað fólk sem búsett er í sókninni, með fjölbreyttri dagskrá í kirkju sóknarinnar. Hefst kvöldvakan kl. 20. MS-félag íslands heldur fund í kvöld, fimmtudaginn 21. þ.m., í húsi Sjálfsbjargar, Hátúni 12 (2. hæð), og hefst hann kl. 20. Dagskráin verður fjölbreytt og veitingar bornar fram. FELAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, föstu- dag, verður spilað bingó kl. 20 í Fannborg 1, matsalnum. Kiw- anisklúbburinn Eldey stjórnar því. Að lokum verður kaffi borið fram. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Stapafell úr ferð til Reykjavíkurhafnar, fór samdægurs aftur í ferð. Þá fór Hekla í strandferð og Kyndill kom af ströndinni og fór í ferð í gær. Þá kom Reykjafoss frá útlöndum. Ála- foss lagði af stað til útlanda, Mánafoss fór á ströndina og Hofsá og Skaftafel! munu hafa lagt af staö út.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ hér í Rvík efnir til spilakvölds í Domus Medica annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. KVENNALISTINN efnir til kynningarfundar í Hafnar- firði í kvöld kl. 20.30 í húsi Hjálparsveitar skáta. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA: Fyrsta kvöld- guðsþjónusta á föstu er í kvöld, fimmtudag kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
„Grunur að „Eiríkur“ sé bakari“, segir Fíl:
kki hirt um inn-
Það Jeynist margt í bakkelsinu, Albert minn!!
Kvöld-, naatur- og helgidagaþiónusta apótakanna í
Reykjavik dagana 15. febrúar til 21. febrúar, að báðum
dögum meðtöldum er í Lyljabúö Braióholla. Auk þess er
Apótak Austurbaejar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild
Landsprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr
(ólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og
Irá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Ónamitaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstðó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands í Heilsuverndar-
stöðinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hatnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótsk eru opin
vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apólekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæsluslöövarlnnar. 3360. getur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoas: Seltoss Apótok er opiö til kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt lást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
ettir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvonnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldl i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærlsplanló: Opln
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynnlngarlundir i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta. Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282.
Fundir alta daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööín: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stutttoylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS .
Heimsóknartimar: Landspitalínn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
söknartími tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspttali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspttali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensósdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl.
15.30 01 kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóaspttali: Helmsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
sfsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíó hjðkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishSrsó* og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn
er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn fslands: Safnahúslnu vió Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga lil föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útlbúa i aöalsafnl, simi 25088.
hjóóminjssafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Árna Magnúasonar: Handritasýning opln þriöju-
daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasatn Rsykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild.
Þinghollsstrætl 29a, síml 27155 opiö mánudaga — löstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á taugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsatn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti
27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúsl. Sórútlén — Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 11 —12. Lokaö (rá 16. júli—6. ágst.
Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig opiö á laugard. kl.
13—18. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. i síma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Llstasafn Einart Jónasonsr: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Húa Jóna Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvatsstaóir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 00-21040. Siglufjöröur 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547.
Sundhðllin: Opin mánudaga — löstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gutubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmórlaug í Mosfetlsavett: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Ksttavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er optn mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltfarnamssa: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.