Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUB 21. FEBRpAR 1985 23 Gott verð fyrir refaskinn í London: Stórefast um að þau hækki meira í vetur — segir Skúli Skúlason, umboðsmaður Hudson’s Bay í SÍDIISTU viku voru boóin upp rúmlega 200 þúsund refaskinn á loóskinna- uppboói Hudson’s Bay í London, þar af um 6 þúsund íslensk refaskinn. Samkvæmt upplýsingum frá uppboóshúsinu var um 25% hækkun á skugga- og blárefaskinnum frá desember-uppboóinu í London. Gr veróió svipað og var á uppboóum á Norðurlöndunum fyrr í þessum mánuði, en erfitt er að gera nákvæman samanburð fyrr en eftir sölutímabiliö, þar sem um mismun- andi skinnagæói getur verið að ræóa. Boðin voru upp rúmlega 100 þúsund blárefaskinn og seldust 90% allra þeirra skinna sem fram- leiðendur sendu á uppboðið. Fyrir skinnin fékkst að meðaltali sem svarar 2.023 ísl. kr. Meðalverð þeirra íslensku skinna sem boðin voru upp var 2.035 kr. Seldist um 85% þeirra rúmlega 27 þúsund skuggaskinna sem á uppboðið voru send fyrir að meðaltali 2.265 ísl. kr. Meðalverð íslensku skinn- gott og mikil stoð fyrir loðdýra- bændur, en hann stórefaðist um að verðið hækkaði meira í vetur. Þá sagði hann að bændurnir hefðu verið ánægðir með það verð sem þeir fá fyrir skinnin. Meðalverð ís- lensku búanna á þessu uppboði hefði verið á bilinu 40 til 50 sterl- ingspund, eða 1.840 til 2.300 ísl. kr. Hinsvegar þættu íslensku skugga- skinnin of dökk og væri meðalverð þeirra því í lægra lagi. endurshoöun hf Suöurlandsbraut 18,108 Revkjavík,sími 686555 Þaö tilkynnist hér með að Jón Eiríksson, löggiltur endurskoðandi hefur gerst aðili að Endurskoðun hf. ENDURSKOÐUN HF. löggiltir endurskoðendur Guðni S. Gústafsson Ólafur Nilsson Halldór Hróarr Sigurðsson Helgi V. Jónsson Sveinn Jónsson Heimir V. Haraldsson Jón Eiríksson anna var nokkru lægra eða 1.956 kr. Munar um 10 sterlingspund- um, þ.e. 460 kr. íslenskum, á ís- lensku skinnunum og á skinnum frá hinum Norðurlöndunum. Blá- silfurrefaskinn fóru að meðaltali á um 3.800 kr. og silfurrefaskinn á 5.500 kr. Skinn af tegundinni „gullna eyjan" fóru á rúmar 11 þúsund krónur. Skúli Skúlason, framkvæmda- stjóri Kjörbæjar hf., sem er um- boðsaðili Hudson’s Bay hér á landi, var í skemmti- og fræðslu- ferð ásamt nokkrum refabændum í London á meðan uppboðið fór fram. Sagði hann að margir kaup- endur hefðu verið á uppboðinu og væru menn ánægðir með árangur- inn. Verðið sagði hann vera geysi- til bróður síns Walts í Los Angel- es (gamla barnastjarnan Dean Stockwell sýnir prýðilega fram- mistöðu í þessu hlutverki). Og þá snýst samræðan um þessa hug- mynd um framtíðarheimili á auðri lóð í smábænum París í Texas, þar sem Travis telur sig upprunninn. En áður en sá draumur getur ræst verður Trav- is að leita að fjölskyldunni sem hann skildi eftir þegar hann guf- aði upp fyrir fjórum árum, synin- um unga, Hunter (leikinn af Hunter Carson, syni Carson með handritshöfundar og leikkonunn- ar Karen Black), sem dvalist hef- ur og alist upp í millistéttarvel- ferðinni hjá Walt og konu hans, og eiginkonunni Jane, sem gufaði einnig upp um svipað leyti og Travis (Nastassia Kinski). Mörg bestu atriði myndarinnar lýsa hikandi tilraunum Travis til að nálgast son sinn á ný; þar nýtur sín afburða hæfileiki Harry Dean Stanton, þessa reynda skapgerð- arleikara, til að tjá með útlifuðu, kinnfiskasognu andliti sínu inni- lega blíðu ekki síður en niður- bældan geðofsa. Ekki er drengur- inn Hunter heldur neitt slor í kómískum töktum og þroskaðri einlægni barnsins. Sísti hluti myndarinnar er hins vegar sá sem lýsir leit þeirra feðga að móðurinni Jane sem þeir svo finna í skrýtnum kynórasöluturni í Houston, þar sem sviðsettar eru allt of langar senur milli Travis og Jane. En endurfundir móður og sonar og lokaniðurstaða Trav- is um drauminn um framtíðina í París, Texas eru fallegar, rökrétt- ar lyktir þessarar amerísku ódysseifskviðu. Kvikmyndin París, Texas á skilið að verða sígild lýsing á lánlausu en heiðarlegu fólki sem fálmar hvert eftir öðru en grípur að lokum í tómt. Hún hefur sinn eigin tíma, lætur ekki reka á eftir sér og hún hefur sinn eigin takt, eigið hljómfall sem seytlar inn í áhorfanda. Enginn sem hefur nautn af góðum kvikmyndum má láta lífsreynsluna París, Texas ganga sér úr greipum. Sjá einnig kvkimyndir á bls. 43. Mazda 626 Slaer alstaðar í oean! Fáir bílar hafa hlotið eins lofsamlega dóma og margar viðurkenningar og MAZDA 626. Meðal annars hefur hann verið kjörinn bíll ársins í Banda- ríkjunum,Vestur Þýskalandi.Japan, Ástralíu, Nýja Sjálandi og Suður Afríku. Álit gagnrýnenda bílatímarita um heim allan er samdóma: MAZDA 626 er í fremstu röð. Eftir prófun á MAZDA 626 sagði Jim Hall hinn kunni bíla- gagnrýnandi MOTOR TREND meðal annars: „[ mínum augum þá er MAZDA 626 einn af 5 best hönnuðu bílum í heim- inum í dag. Hann líkir ekki eftir neinum öðrum og hann er frábært dæmi um þá forystu, sem MAZDA hefur meðal japanskra bifreiðaframleiðenda“. Vegna mikillar sölu og sérstakra samninga við verksmiðjurnar, þá er þessi margfaldi verðlaunabíll á lægra verði en sambærilegirbílar í sama gæðafbkki Tryggið ykkur því bíl strax. MEST FYRIR PENINGANA Opið laugardaga frá kl. 10—4 BILABORG HF Smiðshöföa 23 sími 812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.