Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 54
■5518 54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985 Alltaf á fóstudögum lÉÉÉÍi HVERJAR ERU ORSAKIR TÍÐAVERKJA? — rætt viö Arnór Hauksson lækni GALLERY GANGURINN FÓLKÁFÖSTUDEGI — Páll Þorsteinsson, útvarpsmaöur. HVE LANGT FLJÚGA FARFUGLARNIR? — viötal viö Margréti Ákadóttur, leikkonu. HLUTVERKUM SNÚIÐ VIÐ — tslenskir sjónvarpsþættir. Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina Námskeið fyrir iðnfyrirtæki Tölvuvæðing — tölvuval Markmió: Gera þátttakendur færa um aö hafa yfirumsjón með tölvuvæð- ingu í fyrirtækjum sínum, þar meö taliö aö taka ákvaröanir varöandi undirbúning tölvuvæöingar, val tölvubúnaöar og fyrir- komulag daglegrar vinnslu bókhaldsverkefna í tölvu. Efni: Fariö veröur yfir eftirfarandi meginþætti á námskeiðinu: 1. Þróun tölvunotkunar. 2. Tölvur og hagnýting þeirra. 3. Undirbúningur tölvuvæöingar. 4. Framkvæmd tölvuvæöingar. 5. Kynning á íslenska tölvumarkaönum. Hverjum meginþætti er skipt í undirþætti svo sem val búnaöa og hagkvæmnisathuganir. Þátttakendur: Stjórnendur fyrirtækja, forstjórar, framkvæmdastjórar, deildar- stjórar og aörir starfsmenn fyrirtækja er hafa meö höndum umsjón með tölvuvæöingu og val tölvubúnaðar. Leiðbeinendur: Gunnar Ingimundarson, tæknideild F.l.l. Siguröur Haröarson, tæknideild F.i.l. Tími: 26.—28. febrúar kl. 8:30—12:30, samtals 12 tímar. Verð: Fyrir félagsmenn F.í.l. kr. 2.400.- Fyrir aöra kr. 3.200.- Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iönrekenda, Hallveigar- stíg 1, sími 91-27577, fyrir 23. febrúar nk. Markmiö Félags íslenskra iónrekenda er aö efla íslenskan iónaó þannig aó iónaóur- inn verói undirstaóa bættra lífskjara. Felagió gætir hagsmuna iönaöarins gagnvart opinberum aöilum og veitir félagsmönnum ýmiskonar þjónustu FÉLAGÍSLENSKRA IÐNREKENDA Metsölublad á hverjum degi! Rétt hitastig í öllum herbegjum Betri líðan! OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LA3ER-SÉRRAMTANIR-ÞJÓNUSTA ^^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Fimmtudags- kvöld H9LU Þao er engin ástæöa til aö láta sér leiðast í kvöld þó aö landiö sé sjónvarpslaust. Vió kunnum svar við því. Skelltu þér til okkar í Holly- wood. Nú eru aðeins 9 vikur til sumars en sumariö er þeg- ar byrjaö hjá okkur. i kvöld sýna Hollywood Models nýj- ustu vor- og sumartískuna frá Goldie. Gesta plötusnúóur veröur einnig hjá okkur í kvöld. Þaö er hann Wiken Samuel Maz- anian. Svo þú sérö aö þaö er nóg um aö vera. Láttu sjá þig og sjáðu aöra. HOUUWOOO SAMSVIÐSTÆKNIFRÆÐI Maharishi Samsviöstæknifræöi Maharishi sameinar þekkingu á sam- sviöinu, eins og því er lýst af skammtaeölisfræöi, og hug- læga reynslu af samsviðinu sem fæst meö iökun tækninn- ar Innhverf íhugun. Meö tækninni Innhverf íhugun er sam- sviðið lífgaó í vitund iökandans. Viö þaö veróa hugsanir hans og athafnir sjálfkrafa í samræmi viö lögmál náttúr- unnar. Almennur kynningarfyrirlestur veröur í kvöld kl. 20 aö Hverf- isgötu 18 (gecjnt Þjóöleikhúsinu). ISLENZKA ÍHUGUNARFÉLAGIÐ. MINIVORT PP. VERKTAKA DÆLA Bædi eins og þriggja fasa. Einnig með eða án flotrofa. Svelgdæla, opið hjól. Þolir vel gruggugt og skítugt vatn. Það sem inn fer, fer einnig út. Afkðst l/mfn 100 200 300 400 500 600 700 800 m’/kls 6 12 18 24 30 36 42 48 Dælu- gerð HA KW Lyftihæð f metram PP2-2M PP2-2T 2 1,5 10 93 8,2 7 5,6 4 24 1 Skeifan 3h - Sími 82670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.