Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985 • Nú þegar aöeíns þrjú mót eru eftir í heimsbikarkeppninni í alpa- greinum karla, er Girardelli meó örugga forystu og viróist sem lítió geti komið í veg fyrir aó hann sigri og standi uppi sem heimsbikarhafi í samanlögðum árangri, þ.e.a.s. bruni, svigi, stórsvigi og alpatví- keppni. Hér er Girardelli í keppni í avigi. Heimsbikarkeppni kvenna í skíðagöngu: Annette Boe sigrar í 5 km skíðagöngu Klimkova sem kom í mark 24,7 sekúndum á eftir Boe. Röó næstu keppenda fer hér á eftir: mín. 4. Ute Noack, A-Þýskal. 14:3,8 5. Grete Nykkelmo, Noregi 14:31,9 6. Ezbeta Havrancik., Tékk. 14:34,9 7. Eva Kratzer, Sviss 14:39,0 8. Karin Lamberg, Svfþjóó 14:45,3 9. Tamara Tikh., Sovét. 14:46,3 10. Christine Brugger, Sviss 14:49,0 TVÖFALDUR heimsmeistari í skíöagöngu kvenna, Annette Boe frá Noregi, sigraði á móti í Tékkó- slóvakíu á sunnudag sem er lióur í heimsbikarkeppni kvenna. Keppt var í 5 kílómetra göngu. Annette Boe gekk á 14 mínútum og 06,2 sekúndum og var 14,7 sekúndum á undan sovésku stúlk- unni Anfisa Romanova. i þriója sæti varð tékknesk stúlka, Viera Girardelli hefur góða forystu í heimsbikarnum Luxemborgarinn Marc Gírard- elli er með góóa forystu í heims- bikarkeppninni í alpagreinum skíöaíþrótta, hefur hlotiö 240 stig. Annar er Svisalendingurinn Pirm- in Zurbriggen meó 207 stig. Stigaútreikningur í heimsbikar- keppninni er þannig uppsettur: Fyrsta sætiö gefur 25 stig, annaö sætiö gefur 20 stig, þriöja 15, fjóröa 12, fimmta 11 og svo fram- vegis upp í 15. sæti sem gefur 1 stig. Keppendur fá til útreiknings fimm bestu greinarnar af 10 mót- um í hverri keppnisgrein nema í tvíkeppni, sem reiknast þrjár bestu af fjórum. Stórsvig og og risa- stórsvig reiknast sem ein grein. Nú er hlé í keppni heimsbikars- ins í alpagreinum og er næsta mót í Japan 2. mars nk. og síöan fer liöiö til Bandaríkjanna og keppir þar í síöustu þremur mótunum á þessu keppnistímabili. Staóan fyrir þessi síöustu þrjú mót er þessi: Svíq stig 1. Marc Girardelli Lux. 125 2. Ingemar Stenmark Svíþjóö 86 3. Andreas Wenzel Liecht. 75 4. Paolo De Chiesa ítaliu 70 5. Bojan Krizaj Júgósl. 69 6. Jonas Nilsson Sviþjóó 67 7. Oswald Tötsch ítaliu 47 8. Pirmin Zurbriggen Sviss 27 9. Max Julen Svíss 26 10. Robert Erlacher ítaliu 18 Girardelli er nú þegar oröinn heimsbikarhafi í svigkeppninni. Þaö er enginn sem getur ógnaö sigri hans. Stórsvig stig 1. Marc Girardelli Lux. 115 2. Pirmin Zurbriggen Sviss 88 3. Thomas Ðúrgler Sviss 83 4. Martin Hangl Svíss 69 5. Hans Enn Austurr. 61 6. Richard Pramotton Italiu 57 7. Robert Erlacher ítaliu 56 8. Max Julen Sviss 43 9. Markus Wasmaier V-Þýskal. 40 10. Andreas Wenzel Liecht. 31 Brun stig 1. Helmut Höflehner Austurr. 107 2. Peter Wirnsberger Asturr. 80 3. Peter Múller Sviss 77 4. Franz Heinzer Sviss 74 5. Pirmin Zurbriggen Sviss 67 6. Karl Alpiger Sviss 58 7. Anton Steiner Austurr. 51 8. Conradin Cathomen Sviss 50 9.—10. Michael Mair ítaliu 41 9.—10. Peter Lúscher Sviss 41 Þaö er auöséö á þessu aö Aust- urríkismenn og Svisslendingar eru bestu brunmenn heims og hafa Svisslendingar veriö aö koma upp meö mjög sterkt brunlið og ógna þeir nú Austurríkismönnum sem hafa ætíö átt bestu brunmennina og hafa öörum fremur getaö stát- aö sig af því. Alpatvíkeppni (brun og svig) stig 1. Andreas Wensel Liecht. 65 2. Franz Heinzer Sviss 55 3. Peter Múller Sviss 47 4. Peter Lúscher Sviss 39 5. Markus Wasmaier V-Þýskal. 32 Keppni er nú lokiö í tvíkeppni heimsbikarsins og er því Andreas LARRY Bird sem leikur meó Boston Celtics í NBA-deildinni í bandartska körfuknattleiknum, skoraöi 30 stig í fyrstu þremur hrinunum af fjórum í leik gegn Utah Jazz á þriójudag. Bird spilaöi ekki stöasta fjórö- unginn í leiknum, hann var spuröur aö því af hverju hann heföi ekki spilaö síöasta fjóröunginn og gæti þá hugsanlega sett nýtt stigamet i NBA-deildinni í einum leik. „Ég haföi skoraö nóg og þurfti ekki aö sanna getu mína, viö vorum vel yfir í leiknum og gátum leyft okkur aö láta bestu leikmenn liösins sitja á bekknum,“ sagði Larry Bird eftir leikinn. Celtics var aöeins með níu leikmenn í þessum leik, þar sem Robert Parich og Cedric Maxwell eru meiddir og bakvöröurinn Golfþing 1985 á Akureyri GOLFÞING 1985 veróur haldið á Akureyri dagana 22. og 23. febrú- ar. Þingió hefur ekki verió haldið á Akureyri síöan 1970. Golfklúbb- ur Akureyrar veröur 50 ára á þessu ári og er þaó góó byrjun á afmælisári aö halda þingiö fyrir noröan. (Fréttatilkynning) Wenzel heimsbikarhafi í tvíkeppni. Staöan í heildarstigakeppninni um heimsbikarinn er þessi: 1. Marc Girardelli Lux. 240 2. Pirmir Zurbriggen Sviss 207 3. Andreas Wenzel Liecht. 172 4. Franz Heinzer Sviss 132 5. Thomas Ðúrgler Sviss 131 6. Peter Múller Sviss 129 7. Ingemar Stenmark Svíþjóó 123 78. Helmut Höflehner Austurr. 113 9. Peter Wirnsberger Austurr. 111 10. Bojan Krizaj Júgósl. 108 Guard Quinn Buckner var veikur, en þaö virtist ekki koma aö sök því Bird og félagar fóru á kostum og var sigur þeirra aldrei i hættu. Leikurinn endaöi meö sigri Celtics, 110—94. Aörir leikir í deildinni voru, Clev- eland sigraöi Philadelphiu, 120—113, Detroit sigraöi Phonix, 122—103, Los Angeles sigraöi San Antonio naumlega, 125—121. Staðan í körfunni ÞAU leióu mistök uröu aö leikur Njarövíkinga og Hauka í úrvals- deildinni í körfuknattleik á föstu- dagskvöldiö var sagóur í bikar- keppninni. Leikurinn var sem sagt í deildinni en liðín mætast síðar í bikarnum. Staöan í deild- inni var því röng í þriójudags- blaðinu og leiöréttist hún hér meó um leið og beóist er velvirö- ingar á þessum mistökum. Njarðvík 18 16 2 1637:1378 32 Haukar 18 13 5 1525:1375 26 Valur 18 11 7 1609:1533 22 KR 18 8 10 1500:1439 16 ÍR 18 4 14 1390:1567 8 ÍS 18 2 16 1295:1663 4 Bird vildi ekki setja met: „Þarf ekki að sanna neitt“ Eftir einn dag, 22. febrúar, Sarakvæmt. kínverskri heimspeki. eru áramótin framundan.22. febrúai hefst. ár velgengm og frama. I tilefni af því opnum við ekta kínverskan matsölustað íkjaUaranumaLaugavegi 28. Getrauna- spá MBL. l Sunday Mirror Sunday Paopla Sunday Expraaa I I ■5 I Sunday Talagraph SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Man. Utd. X 1 X 2 X X 1 4 1 Leicester — Everton 2 2 X 2 2 2 0 1 5 Norwich — Sheff. Wed. Nott’m For. — South’pton 1 1 2 X X X 2 3 1 Q.P.R. — Sunderland 2 1 X 1 2 1 3 1 2 Watford — Ipswich W.B.W. — Tottenham X X 2 2 X 2 0 3 3 West Ham — Aston Villa 1 1 1 2 1 X 4 1 1 Blackburn — Oxford X X X X 1 1 2 4 0 Cardiff — Wolves 1 X 1 1 X X 3 3 0 Middlesbro — Huddersf’ld X 2 2 X 2 2 0 3 3 Shrewsbury — Birminghair 2 2 X X X X 0 4 2 Athugió: Leikirnir Norwicf — Sheffielo Wednesda) of WatforO — Ipswich fara ekki fram Teningurinr veróur þvi látinr ráöp aó þessu sinni. þar sem Norwich og tpswicf munu leiks ? bikarkeppninnt á laugardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.