Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985 53 þá heimili? — „Jú, ef hundarnir líta vel út og eru vel á sig komnir reynum við í samráði við dýraspítalann að út- vega þeim sómasamlegt heimili. Það er strax farið að hringja í okkur og við látin vita að ef óskila- hundar komi í ljós, sé áhugi fyrir hendi að taka þá.“ — Hver eru skilyrðin í dag fyrir hundaleyfi í Reykjavík? — „Viðkomandi þarf að vera lög- ráða, fá hreinsunar- og heilbrigð- isvottorð og ef hann býr í fjölbýli þarf hann að fá samþykki meiri- hluta íbúanna." — Hve mikill hluti hunda í Reykjavík eru skráðir? „Það er hlutur sem við vitum ekki. Þær tölur sem við höldum að geti nokkurn veginn staðist eru að í borginni séu 1.000 til 1.200 hundar og þar af um helmingur skráður, þ.e.a.s. nálægt 600 hundar. Hundar verða skráningarskyldir sex mánaða gamlir. Það kostar 4.600 krónur ársleyfið og þar er innifalin trygging, skoðun o.s.frv. Það þurfa allir að færa hunda sína til skráningar, lögregluhundar og sendiráðshundar t.d. eru engar und- antekningar." — Hafið þið sjálf átt hunda? „Já, já, bæði höfum við átt hund, en þó ekki núna í augnablikinu." — Er þetta ekki hálfgert hundalíf hjá ykkur? — „Tja, það má segja að við séum alveg komin í hundana." Morgunblsðit/Árni Sæberg við að bjóða upp á það besta sem nú er völ á í matargerðarlistinni og jafnframt stilla verðinu í hóf þannig að sem flestir geti notið veitinganna hjá okkur," sagði Ómar Hallsson eigandi Naustsins er hann bauð blaðamönnum að smakka á réttunum. Var þar boðið upp á fjórréttaða máltíð og að málsverði loknum bar mönnum saman um að hin nýja lína Naustsins lofaði góðu. Ekki spillti heldur fyrir að Símon var á sínum stað og reiddi fram matinn og drykkjarföng af sinni alkunnu snilld. Veitingastaðinn „Ménage á Trois“ sækja m.a. þjóðhöfðingar og önnur stórmenni. Má þar m.a. nefna Diönu prinsessu og áreið- anlegar heimildir eru fyrir því, að forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, hafi verið þar gestur í síð- ustu heimsókn sinni til London. En þótt stórmenni láti gjarnan sjá sig á staðnum er hann þó langt frá því að vera einhver „snobbstaður". Þar er að vísu hægt að fá rauðvín frá 1927 fyrir 315 pund, sem svara til rúmra 14 þúsunda króna ís- lenskra, en þar er einnig hægt að fá ljúffenga máltíð á mjög hóflegu verði. Og það er einmitt á þeim grundvelli, sem hin nýja lína Naustsins byggir. Hér er Nick Rhodes úr Duran Duran sem nýlega gekk í hjónabandið með Julie Ann Friedman sem þarna fylgir honum fast eftir. Hvor er hvor? Lou Reed hélt vinum sínum veislu Látum það liggja á milli hluta hvort David Bowie hafi verið laus og liðugur, hann var í fylgd vinar síns um margra ára skeið, Iggy Pop, og þóttust menn sjá glöggt hvað ylli hinni langvinnu vináttu þeirra félaga: Þeir eru glettilega Ifkir... Popparinn kunni Lou Reed hélt nýverið fjölmenna veislu og voru það einkum kollegar hans úr popptónlistarheiminum sem fjölmenntu í gleð- ina, því fólki þykir gaman að sýna sig og sjá aðra, kannski gildir aðallega fyrri liðurinn. En hvað um það, það var mikið um dýrðir og gestirnir úr hinum ýmsu áttum. Við látum fylgja hér nokkrar myndir sem teknar voru meðan glaumurinn stóð sem hæst ... Hér er Simmi Le Bon með vin- stúlku sinni Clare Stansfield. Það er altalað að þau ætli að ganga í hjónaband á næstunni. Kevin Bacon, hetjan úr „Footloose", er heldur ekki laus og liðugur, hann mætti ásamt sambýliskonu sinni, leikkonunni Nancy Pollan ... COSPER — Geturðu þagað yfir leyndarmáli, ég er í láns- kjólfötum. Viltu bjóða gestum þínum gott brauð? Snittur — brauðsneiðar af öllum stærðum og gerðum. Okkar brauð eru öðruvísi. Seljum út — sendum heim. Hringdu í sima 11440. Hétel Borg_________________ Kokkafötin komin aftur Póstsendum GEÍsIPf Aðalstræti 2. '5: '■= ■ Viltu losna við bakverkinn og eymslin í hálsinum? Þá skaltu reyna heilsudýnu og -kodda frá Bay Jacobsen, viðurkennda framleiðslu sem skilar ótrúlegum árangri. Dýnan sér um að dreifa þunga líkamans í svefninum, þannig að blóðstreymi haldist jafnt um allan skrokkinn, hún heldur góðum hita á bakinu og hefur notaleg nuddáhrif á vöðvana. Ummál: 70/80/90x190 cm. Þykkt: Aðeins 3 cm og því leggst hún ofan á dýnu sem fyrir er. Þyngd: 1,9 kg. Verð: 3.260,- kr. C‘ Vitisamlegast sendið mér: □ .....stk. heilsudýnu, breidd . □ .....stk. kodda á kr. 1.390.- Nafn: Koddinn tryggir höfðinu og hálsinum rétta hvíldarstöðu og réttur þéttleiki ásamt góðum hita gerir það að verkum að þú vaknar með slaka háls- og axlarvöðva eftir góðan nætursvefn. Ummál: 45x55 cm. Þykkt: 9-11 cm. Verð: 1.390.- kr. . cm x 190, í kr. 3.260,- Símanr. Heimili: Póstnr.: Sveitarfél. Klippið sedilinn út og sendið með pósti til: Bustoð Pósthólf 192 230 Keflavík V__________________________________________________________/ Hvernig vœri að slá til strax í dag og senda okkur útfylltan pöntunarseðilinn og við sendum þér vöruna um hœl ípóstkröfu. 14 daga skilafrestur. DREIFING A lSLANDb BUSTQÐ Sími: 923377 230 Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.