Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
impex hf.
HAFNARGATA 32, II HÆÐ
BOX 36 - 230 KEFLAVIK,
Sölumaður/
sölukona
Heildverslunin IMPEX hf. Keflavík, óskar eftir
að ráöa mann/konu til sölustarfa.
Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja
reynslu í sölumennsku, skrifstofustörfum og
hafi bifreiö til umráða.
Búseta á Reykjavíkursvæöinu engin hindrun,
þar eð stór hluti markaðssvæðis IMPEX hf.
er Reykjavík.
Allar upplýsingar fást á skrifstofu IMPEX hf.,
að Hafnargötu 32, 2. hæð, Keflavík, dagana
19,—21. febr. e.h.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Umsóknir sendist í Box 32, 230 Keflavík og
tilgreini aldur, menntun og fyrri störf.
impex hff.off
HAFNARQATA 32. II. HÆÐ
BOX 36 ■ 230 KEFLAVlK
SlMI (92)4344 ■ (92)4345
Verkamenn
Óskum að ráða nokkra vana byggingar-
verkamenn. Uppl. á skrifstofunni i sima 81935
og á vinnustað í sima 84054.
ístak,
íþróttamiöstööinni.
Vélritun símavarsla
Óskum að ráða nú þegar vana stúlku við
símavörslu og vélritun, enskukunnátta æski-
leg.
Upplýsingar gefur Elín Gísladóttir, sími
686700 kl. 9—17.
aoiff ^oiAvaiv • oo.
Laugavcg 178 — P.O. Box 338 — 105 Reykjavik — Iceland |
Óskum að ráða
herbergisþernu, ekki yngri en 30 ára.
Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 15.00-17.00
á morgun, fimmtudag, ekki í síma.
Aðstoðarlyfja-
fræðingur
Pharmaco hf. óskar að ráða aðstoðar-
lyfjafræðing i söludeild fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar veittar í sima 44811.
Starfsfólk óskast
i ræstingar og til afleysinga í eldhúsi og
þvottahúsi i sjúkrastöðinni Vogi.
Upplýsingar gefur rekstrarstjóri í síma
685915.
IBM á íslandi óskar aö ráða starfsmann i stööu
markaösfulltrúa á markaðssviöi fyrirtækisins.
Æskilegt er aö umsækjandi hafi lokiö námi í
viðskiptafræöi/hagfræöi eða raungreinum.
í boði er vel launað starf sem krefst
samstarfslipurðar, árvekni og samviskusemi
i þægilegu umhverfi og viö góð starfsskilyrði.
Umsækjandi þarf aö vera reiöubúinn aö sækja
nám erlendis.
Umsóknareyðublöð fást í móttöku okkar, eða
veröa póstsend eftir ósk.
T þllW IBM World Trade Corporation
= » = SKAFTAHLlD 24 — REYKJAVlK
Síml 27700.
Tölvustarfsmaður
Fjrálst Framtak hf. óskar að ráða starfsmann
til vinnu við innskrift á tölvu. Er hér um fullt
starf að ræða.
Leitað er að starfsmanni sem hefur einhverja
starfsreynslu í almennum skrifstofustörfum
og er mjög nákvæmur og samviskusamur í
starfi. Ekki er sérstök þörf á reynslu við
tölvuvinnu.
Fyrirtækið býður upp á vinnu í hraðvaxandi
fjölmiölafyrirtæki með fjölda af hressu og
færu starfsfólki.
Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um
ofangreint starf eru vinsamlegast beðnir að
leggja inn skriflegar umsóknir sem tilreini
aldur, menntun, starfsreynslu og
persónulegar uppl. sem að gagni gætu komið
við mat á hæfni. Meö allar uppl. verður fariö
sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Ef
þörf er á uppl. um starfið þá veitir Ástrður
Traustadóttir þær hjá okkur.
Frjálst Framtak, Ármúla 18, simi 82300.
Ittl
Hjúkrunarfræðingar
og sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðing og sjúkraliöa vantar aö
dvalar- og sjúkradeild, Hornbrekku Ólafsfiröi.
Upplýsingar gefur forstööumaður í síma
96-2480.
Massachusetts
Ung fjölsk. sem býr i nágr. Boston óskar
eftir stúlku til aö gæta barns og sinna léttum
húsv. Sérherb., baö og sjónv. Verður að tala
góða ensku og vera vön börnum. Hringiö
milli kl. 18.00 og 22.00 (kl. f Boston) eöa
skrifiö:
Beth Cohen, 10 Briggs Pond Way, Sharon,
Massachusetts, U.S.A.
[ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
íbúö til leigu
Góð ca. 120 fm auk bílskúrs í tvíbýlishúsi í
Kópavogi. Aðeins ráðsett reglufólk kemur til
greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Kópavogur — 20000“.
Til leigu
Til leigu er 300 fm eða 2x150 fm húsnæði viö
Smiðjuveg í Kóp. Hentugt fyrir þrifalegan
iðnaö eða lagerhúsnæði.
Uppl. í síma 79800.
Hanstholm — Danmörk
Viövíkjandi löndun á fiski úr íslenskum nóta-
skipum í Hanstholm, Danmörku, vinsamleg-
ast hafiö samband við:
Euro Shipping International, Hanstholm, sími
7 962088 (dagvakt), telex 60933.
(Sérgrein: Móttaka og fyrirgreiðsla við erlend
fiskiskip.)
kennsla
Siglufjörður
Námskeið um
útboð, tilboö og verksamninga
verður haldið föstudaginn 22. febrúar og
laugardaginn 23. febrúar.
Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda
hjá Bjarna Þorgeirssyni í síma 71662 eða í
símum 91-12380, 91-15363.
Stjórn lönþróunarverkefnis
i byggingariönaöi.
Sauöárkrókur
Námskeiö um
útboð, tilboð og verksamninga
veröur haldið sunnudaginn 24. febrúar og
mánudaginn 25. febrúar að Suðurgötu 3.
Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda
hjá Friðrik Jónssyni í síma 5339 eða í símum
91-12380, 91-15363.
Stjórn lönþróunarverkefnis
i byggingariðnaði.
Hafnarfjörður
Sníða- og saumanámskeið hefst 26. febr.
Innritun í s: 25058, 51504, 53982.
húsnæöi öskast
Óskum eftir 60—200 fm
húsnæði á jaröhæð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Upplýsingar í síma 77476 og 74122.
Félagasamtök óska eftir leiguhúsnæði í
Reykjavík, 100—150 m2. Margt kemur til
greina, t.d. íbúö. Þarft ekki að vera laust nú
þegar.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. mars
merkt: „Húsnæði — 0842“.
50—75 fm húsnæði
undir hreinlegan matvælaiönað óskast á höf-
uðborgarsvæöinu. Tilboð sendist augl.deild
Mbl. merkt: „M — 2416“.