Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 64
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR.
Morjfunblaðiö/ RAX
LÍF 1 TUSKUNUM
UM ALLT land (ognuðu börn og unglingar öskudeginum í gær. Kötturinn var víða sleginn úr tunnunni, grímudansleikir voru haldnir og öskupokar
hengdir i virðulega eldri borgara. Við Hlíðaskóla var liT í tuskunum og unglingar þar gerðu sér ýmislegt til gamans. Litadýrðin var sem á suðrænum
kjötkveðjuhátíðum og gervin margvísleg eins og tilheyrir orðið á þessum degi.
Verðlagsráð heimilar olfuverðshækkanir:
Gasolía hækkar um 3,7 %
og svartolían um 13,5 %
Útgerðarmenn segja hækkunina þýða 160 milljónir króna útgjaldaauka
fyrir útgerðina, en olíufélögin telja hækkunina með öllu ófullnægjandi
Útflutningur á
hugviti og þekkingu:
íslend-
ingar víða
í verkefn-
um ytra
ÍSLENDINGAR starfa nú víða er-
lendis að margvíslegum verkefnum,
sem byggja i hugviti og þekkingu.
Á nimstefnu, sem Stjórnunarfélag-
ið gekkst fyrír í gsr, var fjailað um
þessi mil og situ hana um 50
manns. í framsöguræðum kom
fram, að unnið hefur verið að út-
flutningi i íslenzku hugviti af fs-
- lendingum einum og í samvinnu við
skandinavi.sk fyrirtæki. Það kom
ennfremur fram, að verktakastarf-
semi hefur verið í undirbúningi og
könnun erlendis varðandi hafna- og
vegagerð o.fl.
Andrés Svanbjörnsson hjá
Virki hf. sagði m.a. að Virkir, í
samvinnu við Orkustofnun, væri
með verkefni í gangi eða i útboð-
um, sem geta gefið samtals 3,5
millj. $ í þóknun og 1—2 millj. $ í
kostnaðargreiðslur. Verkefnin
eru á sviði orkumála, virkjana,
jarðhitarannsókna og borana og
eru í eftirtöldum löndum:
Eþíópíu, Grikklandi, Norður-
Jemen og Kenya.
Ingimar Hanson hjá Rekstr-
arstofunni upplýsti að fyrirtækið
ICEFISKO, sem er sameignarfyr-
irtæki íslendinga og Skandinava
væri með ýmis verkefni í gangi í
afmörkuðum hlutum. Verið væri
t.d. að hugleiða útgerð á Costa-
Rica og áætlun um að veiða þar
með nokkrum skipum, 100 til 200
tonnum að stærð. Væntanlegir
væru menn þaðan til landsins í
næsta mánuði til að kynna sér
aöstæður hérlendis.
Þá eru átta Norðmenn og einn
íslendingur á leið til Gambíu til
undirbúnings stofnunar ríkisút-
gerðarfyrirtækis. íslendingar
eiga 20% í því verkefni. Auk þess
er ICEFISKO með lítið verkefni í
Mexíkó og fara tveir sérfræð-
ingar þangað fljótlega í sambandi
við úrvinnslu á hákarli. Auk þess
eru verkefni fyrirhuguð í Suður-
Jemen og Úganda.
Nokkur óvissa ríkti í gær um
afstöðu sjómanna á fiskiskipum
frá höfnum suðvestanlands. Að
sögn Guðmundar Steingrims-
sonar, starfsmanns Skipstjóra-
félags Norðlendinga, voru Norð-
urlandsskipjn á leið inn í gær og
þeirra von til hafnar í gærkvöldi
eða nótt. Til dæmis voru allir
Akureyrartogararnir á leið inn í
gær. Flestir Vestfjarða- og
Austfjarðatogararnir voru sagð-
*ir á leið inn. Um kvöldmatar-
leytið ríkti þó óvissa með ísa-
VERÐLAGSRÁÐ ikvað i fundi sín-
um í gær að heimila 13,5% hækkun i
svartolíu og 3,7 % hækkun i gasolíu.
Gasolíulítrinn kostar nú 11,10 krón-
fjarðartogarana og var talið lík-
legt að Guðbjörgin, sem nýlega
hafði búið sig til langrar veiði-
ferðar, héldi áfram veiðum. Þá
var vitað um að Hafnarey frá
Breiðdalsvík myndi halda áfram
veiðum. I dag er von á síðustu
fiskiskipunum frá Vestmanna-
eyjum til hafnar. Um 10 loðnu-
bátar eru að landa erlendis úr
síðustu veiðiferð.
Fulltrúar deiluaðila voru í gær
heldur svartsýnir á útlitið í
deildunni. Virðast deilur um
ur í stað 10.70 króna og tonnið af
svartolíu kostar nú 11.800 krónur en
kostaði áður 10.400 krónur. Beiðni
olíufélaganna hljóðaði upp á að gas-
framkvæmd verkfallsins hafa
hleypt aukinni hörku í kjaradeil-
una. Kristján Ragnarsson, for-
maður LÍU, sagði að það væri
ekkert sem gæfi tilefni til
bjartsýni um að fyrir endann á
deilunni fari að sjást. Sagðist
hann ekki sjá annað en að þessar
aðgerðir sjómanna myndu setja
samningamálin í verri hnút og
var svartsýnn á lausn á næst-
unni. Guðjón A. Kristjánsson,
forseti FFSf, sagði að samninga-
málin væru í hnút. Kvaðst hann
ekki geta sagt neitt um framhald
viðræðna, en vonaði að menn
bæru gæfu til að setjast niður og
leysa deiluna.
Hráefni frystihúsanna dugir
yfirleitt ekki til vinnslu nema
olían hækkaði um 15,9% en svart-
olían um 21 %.
„Okkur finnst það heldur kaldar
kveðjur að fá þessa hækkun þegar
fram í miðja næstu viku. Sam-
kvæmt fréttum sem Mbl. hefur
frá mörgum stöðum úti á landi
er útlit fyrir að kauptryggingu
fiskvinnslufólks verði sagt upp
fyrir helgi og fara þá mörg þús-
und manns á atvinnuleysisskrá
að viku liðinni hafi þá ekki tekist
samningar. Loðnuverksmiðjurn-
ar hafa þó hráefni til lengri
tíma. „Stöðvun íiskveiða og
vinnslu er stórfellt áfall fyrir
byggðarlagið," segir í frétt sem
fréttaritari Mbl. í Vestmanna-
eyjum sendi í gær og er lýsandi
fyrir ástandið í sjávarplássunum
víða um landið. Þar segir einnig:
„Það er því óneitanlega hrollur
og kvíði í fólki hér í bæ og allir
vona að sem allra fyrst náist
samkomulag í deilu sjómanna og
útgerðarmanna."
Sjá nánar á miðopnu, bls. 32/33.
flotinn er á leið í land. Hún lagar
stöðuna áreiðanlega ekki,“ sagði
Kristján Ragnarsson, formaður
LÍÚ þegar álits hans var leitað á
3,7%' hækkun gasoliu og 13,5%
hækkun svartolíu, sem Verðlags-
ráð heimilaði i gær. Kristján sagði
að olíuverðshækkunin myndi
kosta útgerðina 160 milljónir á
ári. Kostnaðarauki útgerðarinnar
vegna gasoliuverðshækkunarinnar
væri 50 milljónir en 110 milljónir
vegna svartolíuverðshækkunar-
innar.
Þórður Ásgeirsson, forstjóri
Olíuverzlunar Islands, sagði í gær
að þessi verðhækkun væri langt
frá því að vera fullnægjandi. Það
væri algjörlega óviðunandi að ekki
hefði fengist leiðrétting álagn-
ingarinnar. Sagði hann að við síð-
ustu verðákvörðun, í nóvember sl.,
hefði álagningin verið skert um
nálægt því W.
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins byggjast þessar heimildir
til olíufélaganna á því að félögin
fái tækifæri til þess að laga nei-
kvæða stöðu svokallaðs innkaupa-
jöfnunarreiknings, en í þessari
hækkun mun hins vegar ekki fel-
ast nein hækkun á álagningu olíu-
félaganna, eins og þau höfðu óskað
eftir. Þessi ákvörðun Verðlagsráðs
mun fela það í sér, að neikvæð
staða innkaupajöfnunarreiknings-
ins verði lagfærð á 6 mánuðum, en
olíufélögin höfðu óskað eftir að fá
lagfæringuna fram á 3 mánuðum.
Sjá nánar á bls. 2.
hlýddu
Aukin harka hefur færst í sjómannadeiluna. Þúsundir
fiskvinnslufólks á atvinnuleysisskrá í lok næstu viku?
EFTIR nokkra óvissu um framkvæmd sjómannaverkfallsins í fyrri-
nótt og gærmorgun var Ijóst er líða fór á daginn, að áhafnir flestra
fiskiskipanna höfðu hlýtt kalli samninganefnda sjómanna um að
sigla til lands. Jafnframt virtist sem aukin harka hafi færst í samn-
ingana og frestaði ríkissáttasemjari samningafundi deiluaðila, sem
vera átti í gær, þangað til í dag.