Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRpAR 1985
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
kennsla
Handmenntaskólinn
Sími 27644 kl. 14-17.
Edda
Hírgr.atofan Sófh. 1. S: 36775.
Stripur 480, klipping 270.
Ólöf og Ellý.
/A\TP.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
-rvy-
tilkynningar*
30% staógreiðslu-
afsláttur.
Teppasalan.
Hliöarvegi 153.
Kópavogi.
Simi41791.
I.O.O.F. 11 = 1662218'/4 = Sp.
VEROBWÉ FAMARKAOUR
HÚSI VERBUmARINNAR QHCÐ
KAUPOG SAIA VCetKULMSKÉfA
I.O.O.F. 5= 1662218'/!=!
'MMATIMI KL.10-12 OG 16-1"
□ St:. St:.59852217 VIII
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 24. febrúar
1. Kl. 13. Þorlákshöfn — Hafn-
arnes — Flesjar. Létt ganga
meö ströndinni. Verö kr.
400,00.
2. Kl. 13. Skiöaganga úr Blá-
fjöllum um Heiðinahá aö
Geitafelli Verö kr. 400,00.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð-
inna.
Helgarferö i Þórsmörk 8.—10.
marz. Gist i Skagfjörösskála.
Notaleg gistiaöstaöa. miöstööv-
arhitun, svefnpláss fyrir fjóra í
herb. og rúmgóö setustofa.
Gönguferöir um Mörkina og
einnig á gönguskíöum ef aö-
stæöur leyfa.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
Kynningarfundur Kvennalistans i
Hafnarfirði veröur haldinn i húsi
Hjálparsveita skáta viö Hraun-
tungu i kvöld kl. 20.30.
Kvennalistinn.
e
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferö 22.-24. febr.
Vetrarferð í góubyrjun:
Hekluslóðir — Hraun-
teigur
Af hverju ekki að koma meö
eitthvaö annað en þetta venju-
lega? Gönguferöir: 1. Selsund
— Bjólfell — Næfurholt. 2.
Hraunteigur, náttúrudjásn sem á
fáa sína líka. Góö svefnpokagist-
ing í nágrenni svæöisins. Farar-
stjóri Kristján M. Baldursson.
Uppl. og farmiöar á skrifstof-
unni, Lækjargötu 6a, simi
14606. Sjáumst!
Feróafélagiö Útivist
\-A -S/
DESDd
Ad K.F.ll.M.
Amtmannsstíg 2B
Inntökufundur i kvöld kl. 20.30.
Allir karlmenn velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfia
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræöumaöur: Tryggvi Eiriksson.
Völvufell 11
Almenn samkoma kl. 20.30.
Bibliuskólanemar taka þátt i
samkomunni. Stjórnandi: Hafliöi
Kristinsson.
Almenn samkoma
verður i Safnaðarheimilinu
Kirkjuhvofi, Garöabæ, i kvöld
kl. 20.30. Ungt fólk meö hlutverk
aðstoöar. Þorvaldur Halldórsson
syngur. Séra örn Báröur Jóns-
son predikar. Allir hjartanlega
velkomnir.
Garöasókn.
Almenn samkoma i Þribúöum,
Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30.
Samhjálparkórinn syngur, vitnis-
buröir, ræöumaöur: Óli Ágústs-
son. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Almenn samkoma I kvöld
fimmtudag kl. 20.30. Major Anna
Ona predikar. Allir hjartanlega
velkomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
wmm Garðabær -
^ byggingaraðilar/
verktakar
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir
umsóknum í íbúöarhúsalóöir við Löngumýri,
Engimýri og Fífumýri. Um er aö ræöa:
a) Lóöir fyrir einnar hæöar hús meö
nýtanlegu risi. Byggingarreitur er 110 fm
ásamt 32 fm byggingarrétt fyrir bílskúr.
b) Lóöir fyrir einnar hæöar hús á mjög stórum
byggingarreit, 230-350 fm.
Nánari upplýsingar um skilmála o.fl. veitir
starfssfólk bæjarskrifstofu í síma 42311.
Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyöu-
blöðum, er liggja frammi á bæjarskrifstofu
fyrir mánudaginn 4. mars nk.
Bæjarstjóri.
1^1 Garðabær
^ - íbúðarhúsalóðir
Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir eftir
umsóknum i íbúöarhúsalóöir viö Löngumýri,
Engimýri og Fífumýri. Um er aö ræöa:
a) Lóöir fyrir einnar hæöar hús meö
nýtanlegu risi. Byggingarreitur er 110 fm
ásamt 32 fm byggingarrétt fyrir bílskúr.
b) Lóöir fyrir einnar hæöar hús á mjög stórum
byggingarreit, 230-350 fm.
Nánari upplýsingar um skilmála o.fl. veitir
starfsfólk bæjarskrifstofu i síma 42311.
Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyðu-
blööum, er liggja frammi á bæjarskrifstofu,
fyrir mánudaginn 4. mars nk.
Bæjarstjóri.
Námskeiö í meðferð
Electrolux og Gaggenau
örbylgjuofna
veröur haldiö fimmtud. 21. febrúar kl. 20.00.
Þátttaka tilkynnist í raftækjadeild Vörumark-
aöarins, sími 686117. Engin þátttökugjöld.
Sími11580
Sendibílar hf.
á Steindórsplaninu
Vegna aukinna umsvifa óskar Bifreiöastöö
Steindórs sem fyrst eftir 45 leigubifreiöum til
mannflutninga.
Mikil og örugg vinna.
Fyrirtæki - verslanir
(4.000 kr.)
Hefur þú áhuga á að auglýsa i Rás 2. Er
kostnaðurinn of hár? Ef svo er þá kemur hér
tilboö: Gerum auglýsingar eftir þinni ósk (þrjár
augl.) fyrir aöeins kr. 4.000 tilb. til birtingar.
Vant fólk. Fáiö uppl.
Leggiö inn nöfn og simanúmer til augl.deildar
Mbl. merkt: „G -10 40 64 00“.
Við höfum samband.
til söiu
Myndbandaleiga
Höfum fengiö til sölumeöferöar myndbanda-
leigu i fullum rekstri á Stór-Reykjavikur-
svæöinu.
Nánari uppl. hjá sölumönnum.
HKAUPÞINGHF
Rennibekkur
Notaöur rennibekkur til sölu.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf.,
Garðabæ, simi 52850.
fundir — mannfagnaöir
Stokkseyringar
Árshátíö Stokkseyringafélagsins í Reykjavík
og nágrenni veröur haldin í Domus Medica
föstudaginn 1. mars.
Nánari upplýsingar í símum 35984 Jóna,
40307 Sigríöur, 40619 Þorvaröur, 41564
Stefán, 12120 Haraldur.
Samtök íslenskra mynd-
bandaleiga
halda aöalfund laugardaginn 23. febrúar kl.
14.00. Fundurinn veröur haldinn í veitinga-
húsinu Lækjarbrekku, efri hæö.
Fundarefni: 1. Lagabreytingar.
2. Kosning stjórnar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Félagsmenn athugiö! Árshátíö félagsins verö-
ur haldin laugardaginn 23. febrúar i veitinga-
staönum Tess, Trönuhrauni 8, Hafnarfiröi, og
hefst kl. 19.30 með boröhaldi.
Miðar fást á eftirtöldum stööum: Videó-
bandinu, Reykjavikurvegi 1, Hafnarfirði, s.
54179, Snævars-vídeói, Höföatúni 10, Reykja-
vík, s. 21590, og Trölla-videói, Nesvegi, Sel-
tjarnarnesi, s. 629820.
Skemmtinefnd.
Aðalfundur
Vörubílstjórafélagsins Þróttar, Reykjavik,
veröur haldinn laugardaginn 23. febrúar 1985
og hefst kl. 14.00 í húsi félagsins aö
Borgartúni 33.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. lögum
félagsins.
2. Tryggingarmál.
3. Önnur mál. Stjórnin.
[
tilboö — útboö
mÚTBOÐ
Tilboö óskast i lögn hitaveitu i Kringlubæ, 2.
áfangi,(dreifikerfi)fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Frikirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000
skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miö-
vikudaginn 27. febrúar nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800