Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 5 Vinsældalisti rásar 2: Survivor í efsta sæti Tíu vinsælustu lög hlustenda rás- ar 2 í þessari viku voru kynnt í gærkvöldi: 1. (1) Moment of Truth ... Survi- vor 2. (3) Save a prayer ... Wham! 3. (15) Love and pride ... King 4. (2) I Want to know what love is... Foreigner 5. (4) Everything she wants ... Wham! 6. (9) Shout... Tears for fears 7. (5) Forever young ... Alpha- ville 8. (7) We belong ... Pat Benatar 9. (6) Búkalú ... Stuðmenn 10. (8) Easy lover ... Philip Bail- ey Tölur innan sviga tákna sætin sem lögin voru í á vinsældalista síðustu viku. Eldingu laust niður á Vatnsendahæð: Símasam- bandslaust út á land ELDINGU laust niður á Vatns- endahæð ura klukkan níu í gærmorgun og við það rofnaði símasamband við Norður- og Vesturland svo og Reykjanes- skaga. Um hádegi var komið bráðabirgðasamband aftur við Norðurland og Reykjanesskaga og síðar um daginn komst aftur á samband við Vesturland. Að sögn Kristjáns Rein- hardssonar, deildarstjóra hjá Pósti og síma, var unnið að fullnaðarviðgerð í gær og bú- ist við að henni lyki undir kvöldið. Eldingin orsakaði spennuhögg sem leiddi til bruna í svokölluðum burðar- bylgjumagnara og rofnaði við það símasambandið við áður- nefnda landshluta. Einnig brunnu útjöfnunarliðir á milli Vatnsendastöðvarinnar og símstöðvarinnar í Breiðholti, en engar skemmdir urðu á símalínum. Blönduós: Fjölsóttur grímudans- leikur Klönduósi, 21. febrúar. NEMENDUR grunnskólans á Blönduósi héldu sinn árlega grímu- dansleik að kvöldi sprengidags í fé- lagsheimilinu. Um 370 manns sóttu samkomu þessa, sem aldrei hefur verið svo fjölsótt fyrr. Meðal grímuklæddra gesta mátti greina hispursmeyjar og fyrirmenn, staðfasta tindáta og jafnvel heimilistalvan og hey- bagginn brugðu fyrir sig betri fætinum og létu sjá sig. Þótti sam- koman takast hið bezta. Ekki voru veitt nein verðlaun fyrir bezta grímubúninginn að þessu sinni enda varla gerlegt. í vetur stunda 209 nemendur nám við grunnskóla Blönduóss í 10 bekkjardeildum. Skólastjóri er Eiríkur Jónsson og réðst hann til starfa við skólann síðastliðið haust. Fastráðnir kennarar auk skólastjóra eru 13 og stundakenn- arar fjórir. J.S. stórútsölumarkadnum Fosshálsi 27 er stórkostlegt vöruúrval mjög góðu verði . ___________^71)73500 Blóm Sælgæti Koparvörur Þurrskreytingar Odýr handklæði 40 fm bas meö eingöngu ódýr barnaföt og efni Halfgerö utsala a utsölunni. Ofsalegt efnaurval o.m.fl. o.m.fl. o.m.fl. o.m.fl. Fjöldi fyrirtækja svo sem Vogue hf. — Karnabær — Hummel sf. — Axel Ó. — Blómasel — Gjafavörudeildin sf. o.m.fl. Bútar í úrvali Skór á alla fjölskylduna íþróttafatnaöur ogging-gallar Skiöagallar Stretch-skiðabuxur Vesti — ulpur o.fl. og fl. Steinar hf. — Belgjageröin hf. Barnafataversl. Fell — o.m.fl. OPIÐ TIL KL 71 KVÖLD — OPIÐ A MORGUN LAUGARDAG KL 10—4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.