Morgunblaðið - 22.02.1985, Síða 30

Morgunblaðið - 22.02.1985, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn Búnaðardeild SÍS: GENGIS- SKRANING NR.36 21. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.I5 Kup Sala gengi IDottxrí 42,030 42,150 41,090 KSLpud 45,760 45891 45,641 Ku. dollari 30,969 31.058 31,024 lDmkb. 34250 34350 3,6313 INorakkr. 4.413 4,4257 4,4757 lSnskkr. 4,4822 4,4950 44361 1 FL mirk 6,0878 6,1052 6,1817 1 Fr. fruki 4,1200 4,1317 48400 IBdg. fruki 0,6271 0,6289 0,6480 lSr. fnuki 148911 14,9336 15,4358 1 Hofl. grUini 11,1257 11,1574 11,4664 iy+.nurk 12,6065 12,6425 12,9632 ifLKra 0,02037 0,02043 0,02103 1 Anstarr. wk. 1,7950 18001 18463 1 Port eocodo 0,2316 08322 08376 ISéiptaetí 08282 08289 08340 lJap.yen 0,16087 0,16133 0,16168 1 írskt pond SDR (Sérat 39835 39447 40450 dráttnrr.) 408717 404868 INNLÁNSVEXTIH: Sparójóðsbækur____________________ 24,00% SparítjóðirMkningar kmA 3ja mánaða uppsðgn Alþyðubankinn............... 27,00% Gúnaöarbankinn.............. 27,00% Iðnaðarbankinn1*............ 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Sparisjóðir3*............... 27,00% Útvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% msð 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn...............31,50% lðnaöarbankinn1)............ 36,00% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóðir3*............... 31,50% Útvegsbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............ 30,00% msð 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn................ 31,50% Sparisjóðir31................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn............... 37,00% Innlánsskírtsini Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn............... 31,50% Landsbankinn................. 31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn11.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3)................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lðnaöarbankinn1)............. 3,50% I er»í4eK'*«l<l*“' Zasmt. .............. Wp/V/f Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóðir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaðarbankinn............... 18,00% Iðnaðarbankinn............... 19,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikníngar....... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn ................ 27,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Utvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn................301)0% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbðk Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæð er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaða fresti. Kaskó-reikningur. Verzlunarbankínn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tima. Sparíbók með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur við ávöxtun 3ja mánaða verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spanveltureikningar Samvinnubankinn.............. 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn...................940% Búnaðarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn............:.....7,50% Samvinnubankinn.............. 7,00% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn................740% Sterlingspund Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn....... ........8,00% Sparisjóöir...................8,507. Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% lönaöarbankinn................ 4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn....... .......4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...... ....... 4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn................10,00% Iðnaðarbankinn................ 8,50% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................8,50% Sparisjóöir.................. 8,507. Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð við það reikningsform, sem haerrí ávöxtun ber á hverjum tima. 2) Stjomureikníngar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjörín valin. Eingöngu blandað lyfi gegn hnýslasótt í kjúklingafóður MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá búnaöardeild Sambands íslenskra samvinnufélaga: í Morgunblaðinu, laugardag- inn 16. febrúar sl., er fjallað um óvenjulegan kjúklingadauða hjá Reykjagarði hf. í Mosfellssveit. í greininni er greint frá því, að til tals hafi komið meðal kjúkl- ingabænda í Mosfellssveit, hvort Hafnarfjörður: Hámarks- afsláttur af fasteigna- skatti íbúöa Bæjarstjórn Hafnarfjaröar hefur samþykkt að veita há- marks afslátt af fasteigna- sköttum á íbúðarhúsnæði þar í bæ á vfirstandandi ári. Samkvæmt lögum er fast- eignaskattur 0,5% af fast- eignamati íbúðarhúsnæðis, en sveitarstjórnum er heim- ilt að innheimta hann með allt að 25% álagi og einnig heimilt að veita allt að 25% afsátt á skattinum, eins og bæjarstórn Hafnarfjarðar hefur nú samþykkt að gera. Þá hefur bæjarstjórn sam- þykkt að veita 50% afslátt af vatnsskatti og holræsagjaldi og er það sami afsláttur og veittur hefur verið undanfar- in ár. Fasteignaskattur af at- hugsanlegt sé að lyfinu nitrovin sé blandað í holdakjúklingafóð- ur, sem Samband ísl. Samvinnu- félaga hefur flutt til landsins frá Svíþjóð. Ástæðan fyrir þessari getgátu er sögð vera sú, að garnadreps hafi ekki orðið vart, svo vitað sé, hjá kjúklingabúum, sem notað hafa sænska fóðrið. Þrátt fyrir að við værum þess fullvissir að lyfið nitrovin væri ekki blandað í umrætt fóður, höfðum við samband við fram- leiðandann, Hallands Lantmán í Falkenberg í Svíþjóð, sem er INNLEN1T samvinnufélag bænda, leituðum staðfestingar þeirra á því að upplýsingar okkar væru réttar. Okkur hefur nú borist staðfest- ing frá fyrirtækinu, um að lyfið nitrovin hafi aldrei verið notað í fóðurblöndur, sem seldar hafi verið til íslands, ennfremur að fyrirtækið hafi hætt notkun lyfs- ins í fóðurblöndum sínum, sem það selur í Svíþjóð, árið 1978. Fóðurblöndur sem Samband ísl. Samvinnufélaga flytur til landsins frá Hallands Lantmán innihalda ekki nein fúkkalyf eða önnur lyf, að undanteknum lyfj- um gegn bnýslasótt, sem blandað er í byrjunarfóður fyrir holda- kjúklina og byrjunar- og lokafóð- ur fyrir lífunga. í þeim tilfellum eru eingöngu notuð lyf, sem sam- þykkt hafa verið af yfirdýra- lækni, og notuð eru af framleið- endum sem það fóður hafa á boðstólum." Morgunbladid/Júltus Bifbjólið skall af miklu afli á bifreiðinni og missti pilturinn á hjólinu meðvitund um tíma. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir_________31,00% Viöskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% EndurMtianUn lí» fyrír innlendan markað___________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningaframl. 9,507. Skuldabréf, almenn:............. 34,00% Viðakiptaskuldabréf:_____________ 34,00% Verðtiyggð lán miöað við lánskjaravisitölu í allt að 2% ár...................... 4% lengur en 2% ár...................... 5% Vanakilavexlir____________________ 39,0% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84........ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aó lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir feb. 1385 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,3%. Miö- aö er vió vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Ók í veg fyrir bifhjól vinnuhúsnæði er 1% af fast- eignamati og er hann án álags, en þar er sveitar- stjórnum einnig heimilt að innheimta skattinn með allt að 25% álagi. Þá hefur bæjarstjórn sam- þykkt að álagt útsvar á árinu 1985 verði 10,5% og er það sami hundraðshluti og var á SÍðastn ári 1 zz 15 ÁRA piltur slasaöist alvarlega þegar bifreið var ekið í veg fyrir bifhjól hans í Vesturbergi laust eft- ir klukkan 15 f gær. Pilturinn missti meðvitund eftir hðggið og gekkst undir aðgerð í gær vegna innvortis meiðsla. Hann knwwt fíi meöviiundar skömmu eftir slysið. Tildrög eru þau, að Volkswag- en sendibifreið var ekið suður Vesturberg. Ökumaðurinn hugð- ist aka inn á bílastæði við Straumnes, en sá ekki piltinn á bifhjóli sínu. Af varð harður árekstur og dældaðist bifreiðin rú?-= uretílíÆi vio nöggið. Piít- urinn var fluttur í slysadeild Borgarspítalans. Þórólfur Ragnarsson, trúnaðarmaður sjómanna á Sunnutindi: Framkvæmdastjórinn ætl- aði að reka skipstjórann „VIÐ ERUM í meira lagi óhressir með það sem framkvæmdastjóri Búlandstinds lætur hafa eftir sér í Morgunblaðinu í dag,“ sagði Þór- ólfur Ragnarsson, trúnaðarmaður sjómanna um borð í Sunnutindi á Djúpavogi í samtali við blm. Morg- unblaðsins í gær. Þórólfur sagði að það væri ranj?t sem Gunnlaugur Ingvars- son, framkvæmdastjóri Búlands- tinds segði í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann talar um að það hafi verið samningsbrot að sigla Sunnutindi í land. Orðrétt sagði Þórólfur: „í samningnum stendur, að hafi skip hafið veiðar áður en verkfall skellur á, þá má það ljúka sinni veiðiferð. Þetta er rétt svo langt sem það nær, en staðreynd málsins er sú að við fórum út frá Djúpavogi kl. 3 þennan umrædda dag sem verk- fallið skall á. Þá um morguninn vorum við kallaðir í land kl. 6 til þess að landa þeim afla sem þá var kominn í skipið. Og við vor- um því að fara út til þess að hefja veiðiferð, en ekki ljúka henni. Landsmenn geta svo dæmt um það, hvort það voru ekki útgerðarmenn sem köstuðu boltanum þarna og brutu samn- inga.“ Þórólfur sagðist einnig vilja benda á að það sem væri haft eftir framkvæmdastjóranum varðandi það að hann hefði var- að skipstjórann við alvarlegum afleiðingum þess að sigla í land, fæli beinlínis í sér þá hótun að skipstjórinn yrði rekinn, enda gætu ábyrgir menn, sem hlýtt hefðu á samtal framkvæmda- stjórans og skipstjórans í talstöð borið vitni um það. „Hann ætlaði sér að reka skipstjórann, — um það erum við um borð handviss- ir,“ sagði Þórólfur, „enda hefur hann áður ekki hikað við að reka menn, og það fyrir minni sakir, að okkar dómi.“ Þórólfur sagði jafnframt: „Þá segir framkvæmdastjórinn að við undirmenn séum ekki í verk- falli, þegar hann reynir að bjarga sér út úr þessari klípu, en við sendum honum skeyti í land, um að áhöfnin stæði einhuga að þessu með skipstjóranum að fara í land. Það er alveg rétt að við undirmenn erum ekki í verk- falli, en við stöndum með okkar félögum í baráttunni, þó að við séum ekki í verkfalli. Yfirmenn eru í verkfalli, og það segir sig sjálft að það getur ekkert skip verið á sjó, nema bæði undir- menn og yfirmenn séu um borð.“ Loks sagði Þórólfur: „Þá vil ég benda á að sú röksemd fram- kvæmdastjórans að fólkið í landi missi vinnuna við það að við sigldum í land stenst ekki. Við áttum pantaðan söludag þann 4. mars í Englandi, og er það þá fólkið í Englandi sem hann er að hugsa um að missi vinnuna, eða er það fólkið á Djúpavogi?"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.