Morgunblaðið - 22.02.1985, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985
rao3nu-
ípá
HRÚTURINN
klll 21. MARZ—19.APRIL
Þú getur hætt *A hafa áhyggjur
af vinnunni. Allt mun leysast í
dag ef þú ert þolinmóóur. Gættu
vel aA heilsunni og reyndu aA
styrkja þig líkamlega. Mundu
aA heima er best.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAl
ÞaA er óþarfi aA vera meó
hundshaus þó allt gangi ekki
upp f hvelli. ÞaA er betra aA fara
meA hægA en aA gera hlutina
fljótfærnislega. FarAu f bíó f
kvðld.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Reyndu ad koma lagi á öll smá-
atriAi f dag. Ef þú átt stefnumót
f dag reyndu þá aó klæAa þig f
samræmi viA skapiA. FarAu í
beimsókn f kvöld til gamalla
vina.
krabbinn
21. JÚNl—22. JÚLl
LffiA er dásamleg reynsla fyrir
krabba í dag. Reyndu aA kom-
ast f samband viA þá sem eru
þér reynslunni rfkari. ÞaA mun
verAa þér aA miklu gagni. Vertu
ekki heima i kvöld.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Sköpunargáfa þín er með end-
emum góA í dag. NotfærAu þér
þaA og reyndu aA láta hana
koma þér aA notum í vinnunni.
Ef til vill gætir þú átt von á
hrósi. Sýndu af þér kæti í kvöld.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Gakktu hægt um gleAinnar dyr f
dag. Þú gætir átt von á óvenju-
legu sfmtali. Þó aó þú fáir góAar
fréttir skaltu ekki gleAjast of
fljótt. Sinntu áhugamálum þfn-
um f kvöld.
Wk\ VOGIN
iffÍTsl 23.SEPT.-22.OKT.
Morgunstund gefur gull í mund.
FarAu því snemma á fætur og
láttu þér verAa mikiö úr verki.
Þú getur þá notaA sfðdegiA til
hvfldar og undirbúnings fyrir
næsta dag.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú hefur kynnst mörgum nýjum
manneskjum undanfariA.
Reyndu nú vinskap þeirra, þá
getur þú valið og hafnaA. Fjöl-
skyldan er í góAu skapi i dag,
farAu þvf eitthvert meA henni.
BOGMAÐURINN
ISKÍla 22. NÖV.-21. DES.
Hlutirnir snúast til hins betra í
dag þér til mikillar gleði. Fjöl-
skyldumálin eru f meira sam-
ræmi nú. Rifrildi eru ekki mikil
og þér líður betur andlega og
líkamlega.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vinir þfnir geU hjálpaA þér til
að ná lengra í vinnunni. Ovenju-
legar kringumstæður gera þetU
að skemmtilegum degi. HljóA-
látt kvöld heima fyrir er val þitt
í kvöld.
VATNSBERINN
20.JAN.-18.PEB.
Vertu ekki of hvatvis i ákvarð-
anatöku í dag. Samvinna vió
fjölskyldumeðlimi er erfið en
þaó er óþarfi að láU þá fara í
Uugarnar á sér. HorfAu á sjón-
varpið í kvöld.
* FISKARNIR
1». FEB.-20. MARZ
Notaóu daginn til að Ijúka verk-
efnum sem þú hefðir átt að vera
búinn með fyrir longu Gerðu
fjárhagsáætlun fvrir næsta mán-
uð því þú verður að fara spar
lega með peningana þína.
X-9
::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::: DYRAGLENS
iiiiiMnniinfiiffrnuTiimHiiHiiniinmimiiiiuiniitiiinmiiiniiiiimTrMáiifftmruiHifimmiiinimMimnniimir
TOMMI OG JENNI
HAMNJ QtOTTlf? EiNS OG
hakim hafi GueyPT MO^> '
' LÍTTU i SPBGIUHT^
~TÖMM\ I
FERDINAND
mUlÁFÓl K
ijll-nii'" oniMrviuiv
vouVe alreapv been fep..
I REMEMBER V0UR. FACE!
I PIDNTTHINK
WAITER5 PAlP THAT
MUCH ATTENTI0N
Dað er búið að fóðra þig ...
Ég man eftir fésinu á þér!
Ér hélt ekki að þjónar ta k
svona vel eftir.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Skemmtilegustu spilin eru
þau sem gefa bæði í vörn og
sókn tilefni til tilþrifa. Eitt
slíkt kom upp í barómeter-
keppni Bridgefélags Reykja-
víkur sl. miðvikudagskvöld:
Norður
4Á6
V ÁD8765
Vestur ♦ 75
♦ K7542 + 1085
V2
| OG Suður
♦ KG974 ♦ DG83
♦ K964
♦ ÁD2
Austur
♦ 109
VG943
♦ Á10832
♦ 63
Spilið gekk þannig fyrir sig
á einu borðinu:
Vestur NorAur Austur SuAur
— — — 1 tigull
1 spaði Dobl Pass 1 grand
2 lauf 2 hjörtu Pass 3 grönd
Alllr pass
Dobl norðurs á einum spaða
var neikvætt og tvö hjörtu yfir
tveimur laufum voru ekki
krafa. Eigi að síður stökk suð-
ur í þrjú grönd, og hlaut því að
hafa gott vald á svörtu litun-
um og hámark fyrir grandinu
sínu, eða 15 punkta.
Vestri leist illa á að reyna
að sækja annan hvorn litinn
sinn, og valdi að spila út tíg-
uldrottningu, sem er eina út-
spilið sem setur titring í spilið.
Hann fékk að eiga þann slag
og spilaði áfram tígli, sem
sagnhafi drap á kóngínn og fór
í hjartað. Legan kom í ljós og
sagnhafi sætti sig við að fara
einn niður með þvi að gefa
austri slag á hjarta. Hann
leiddi ekki hugann að þeim
möguleika að austur gæti átt
109 blankt í spaða. Ef hann
snýr sér að spaöanum nást á
hann átta slagir og hann getur
auðveldlega búið til þann ní-
unda síðar með því að spila
vestri inn á lauf og fá slag á
laufdrottninguna.
Hann hefði lfka getað gefiö
seinni tígulinn. Besta vörn
vesturs er þá að spila spaða-
kóngi — rífa innkomuna úr
borðinu. En þaö dugir þó ekki
til, því enn á sagnhafi átta
slagi og getur fengið þann ní-
unda á sama hátt og áður.
Hitt er svo annað mál, að
það hefði ekki gefið mörg stig
að vinna þrjú grönd slétt, með
lauf út er handavinna að fá 10
slagi og fjögur hjörtu ættu
líka oftast að vinnast.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Viktor Korchnoi vegnaði
ekki sérlega vel á Wijk aan
Zee-skákmótinu um daginn.
Hann endaði í 6.-9. sæti með
aðeins 50% vinninga. Hér lýk-
ur hann þó skák sinni við
tékkneska stórmeistarann
Ftacnik á glæsilegan hátt.
Korchnoi hefur hvítt og á leik.
Svartur er biskup yfir í augna-
blikinu, en Korchnoi hirti
samt ekki um að leika 34.
hxg4, en fann miklu sterkara
framhald:
34. I)e7! - Hr8 (Ef 34. ...
Dxdo, þá 35. Hf8+!) 35. Hf6! og
svartur gafst upp því hann á
enga viðunandi vörn við hót-
uninni 36. Hxh6 mát.