Morgunblaðið - 22.02.1985, Síða 44

Morgunblaðið - 22.02.1985, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 Föstudagur: Gömlu dansarnir 21—03. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur og syngur. Nú veröur stanslaust fjör. Aðg. 150 kr. Laugardagur: Lokað vegna einkasamkvæmis. Sunnudagur kl. 21.00—00.30. Samkvæmisdansar, diskótek. Aðg. 150 kr. 46500. Vínveitingar ekki enn sem komið er. Snyrtilegur klæönaður. Aldurstakmark 18 ára. Lokað í kvöld Veitingahúsið í Glæsibæ S s Jazzhátíð í Félagsstofnun stúdenta 22. -23. febr. kl. 21.00. Dagskrá 22. febr. (föstud.). Einleikur: Fred van Hove (píanó). Kvartett: Peter Kowald (bassi) — Irene Schweizer (píanó) — Paul Lovens (trommur) — Heinz Becker (trompet). Dúett: Han Bennink (trommur) — Peter Brötz- mann (saxófónn, klarinett). 23. febr. (laugard.). Einleikur: Ulrich Gumpert (píanó). Tríó: Alexander von Schlippenbach (píanó) — Ev- an Parker (saxófónn) — Paul Lovens (trommur). Einleikur: Irene Schweizer (píanó). Forsala aögöngumiöa í Gramm- inu, Laugavegi 17, s. 12040. Ath.: Islandsmeistarakeppni unglinga í treestyle-dansi 1985 veröur haldin i Tónabæ i mars. Fyrst forkeppni út um allt land í byrjun mars og svo urslitakeppnin í Tónabæ 16. mars. Þetta er eina löglega freestyle-keppnin haldin 4. árið í röð í Tónabæ. Að sjálfsögðu samþykkt af DSÍ. . \ \ -rT^ \ P.S. Danskeppnin hennar Sönnu brjóstalitlu hefst 3. ágúst. \ \ ^—' \ \ \ m xy WX -X 1 nSuranog W jéAéíééé keppni j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.