Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1986
KarateKid
Ein vinsœiasta myndin vestan hats á
siðasta ári. Hún er hörfcuspennandl.
fyndin, alveg frábærl Myndin hefur
hlotið mjðg góöa dóma, hvar sem hún
hefur verlö sýnd. Tónlistin er eftir Bitl
Conti, og hefur hún náó mifclum
tdOMMum. Má þár neina lagíð
.Moment of Truth", sungið af
.Survlvor", og .Youre the Best', flutt
af Joe Esposito. Leikstjóri er John
Q. AvUdsen, sem m.a. leikstýröi
.Rocfcy'. Hæfcfcað verð.
nni POLBYSTEHEO |
Sýnd (A-sal kl. 5,7.30 og 10.
SýndfB-salkl. 11.
B-salur:
GHOSTBUSTERS
Sýnd kl. 5 og 9.
Bðnnuð börnum innsn 10 árs.
Hækkað vsrð.
THE DRESSER
Sýnd kl. 7.
Allrs siðasts sýníng.
Sími50249
Vopnasalarnir
(Deal of the century)
Sprenghlægileg ný bandarisfc
gamanmynd meö hinum vinsæla
gamanleifcara Chevy Chase.
SýndkLt.
$ÆjAme$
—1Sími 50184
Sýning laugardag fcl. 14.00.
Sýning sunnudag kl. 14.00.
Miöapantanir allan sólarhringinn i
sima 46600.
Miðasalan sr opin trt kl. 12.00
sýningardaga.
REYÍBIEIIHÉSIB
Þú svalar lestrarþ<)rf dagsins
ásí()um Moggans! ^
2*1
°ra
TÓNABlÓ
Sími31182
Frumsýnir:
Hefndin
Viöfræg og snilldarvel gerö
og hörfcuspennandi ný stórmynd i
litum. Um 1870 hafa Bretar efcki enn
getaö friöaö Nýja Sjáland. Þegar
menn af ensfcu bergi brotnlr flykktust
þangaö snemma á siöustu öld hittu
þeir fyrir hersfcáa og hrausta þjóö,
Maoriana. sem efcki viidu láta hlut
sinn fyrir aöfcomumönnunum. Mynd-
in er byggö á sögulegum staö-
reyndum. Aöalhlutverk: Zac Wallace,
Tim Elliott. Leikstjóri: Geoff Murphy.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.10.
Bönnuð innan 16 ára.
DOLBY STEREO |
Myndin er tefcin i Dolby og sýnd i
Eprad Starscope.
*!■
ilí^
ÞJÓDLEIKHÚSID
Kardemommubærinn
i dag kl. 15.
Laugardag kl. 14. Uppselt.
Sunnudag kl. 14. Uppselt.
Þriðjudag kl. 17.
Gæjar og píur
í kvöld kl. 20. Uppselt.
Laugardag kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.
Rashomon
4. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviöiö:
'Jénrude Stein,
Gertrude Stein,
Gertrude Stein
Sunnudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15 - 20.
Simi 11200.
í
IGNIS
H: 85 Br.: 45 D: 60.
Kr. 10.716
Rafiðjan sf.j
Ármúla 8,108 Reykiavlk,
stmi 91-19294.
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
540
_ LASER
WfklLLINN AD VANDAORI LITPRENTUN
MYNDAMÓTHF
FALjliiKÓLiljf
I. iSBEI SJMI 22140
GULLPÁLMINN%
' CANNES'84
ol WIM WENDERS • „l SAM SHEPARD
- Heimsfræg verölaunamynd -
Stirbrviiv Hstavsrii sem fékk Qull-
pálmann á kvikmyndahátíöinni I
Cannes 1994.
.......Njótiö myndarinnar oft, þvi
aö i hvert sinn sem þiö sjáiö hana,
fcoma ný áhugaverö atriöi i ljós.“
Extrabladet.
Leifcstjóri: Wim Wenders.
Aðalhlutverk: Harry Dsan Stanton og
Nastassja Kinski.
Sýnd kLS.
SKEMMTUN
FRAMHALDSSKÓLA
KL. 21.30.
Tvær aukasýningar veröa
I kvðld föstudag 22. febr. kl.
20.00 og
laugardag 23. febr. kl. 20.00
vegna komu
Kristins Sigmundssonar
i hlutverk nautabanans.
I öörum aöalhlutverkum eru:
Anna Júlíana Sveinsdóttir,
Garöar Cortes,
Ólöf Kolbrún Haröardóttir.
Miöasala opin frá kl. 14.00-19.00
nema sýningardaga til kl.
20.00. Sími 11475.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
þriðjudaginn 26. febrúar kl.
12.15.
Elísabet F. Eiriksdóttir sópran,
Ólafur Vignir Albertsson pianó.
Á efnisskrá: Óperuariur og
antikariur.
Miöasala við innganginn
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Dagbók
Önnu Frank
í kvöld kl. 20.30.
Draumur á
Jónsmessunótt
Frums. laugardag, uppselt.
2. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
Rauö kort gilda.
4. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
Gísl
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
Frumsýning:
TARZAN
APABRÓÐIR
(Greystoke - The Legend ol Tarzan,
Lord ol Iho Apos)
Stórfcostlega vel geró og mjög
spennandi ný ensfc-bandarlsfc
stórmynd I htum og Cinemascope
Myndin er byggö á hinni fyrstu og
sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice
Burroughs. Þessi mynd hefur alls
staöar veriö sýnd viö óhemju aösókn
og hlotió einróma lof, enda er öll gerö
myndarlnnar ævintýralega vel af
hendi leyst.
Aöalhlutverk: Christopher Lambort,
Ralph Ríchardson, Andie Mac-
Dowell.
íslenakur taxli.
DOLBY STEREO |
Bönnuö innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkaöverö.
Salur 2
Ungfrúin opnar sig
Djarfasta kvifcmynd sem sýnd hefur
veriö.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
Frumsýning á hinni heimsfrægu
músfkmynd:
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
díjh ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í Nýlistasafninu
KLASSAPÍUR
3. sýn. sunnud. kl. 20.30.
4. sýn. fimmtud. kl. 20.30.
Sýnt í Nýlistasafninu Vatnsstig.
Miöapantanir í síma 14350 all-
an sólarhringinn.
Á Kjarvalsstöðum
BEISK TÁR
PETRU VON KANT
Aukasýningar:
Laugardag kl. 16.00.
Sunnudag kl. 16.00.
Mánudag kl. 20.30.
Miöapantanir i sima 26131.
VZterkurog
LJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
fttorjjxmhlafciíi
Bachelor Party
Splunkunýr geggjaöur farsi geröur
af framleiöendum .Police Academy"
meö stjörnunum úr .Splash".
sólarhringurlnn fyrir balliö er allt
annaö, sérstafclega þegar bostu
vinirnir gera allt til aö reyna aö freista
þin meó heljar mikilli veislu. lausa-
konum af léttustu geró og glaum og
gleói. Bachelor Party (.Steggja—
parti') er mynd sem slær hressilega
i gegnll! Grlnararnir Tom Hanks,
Adrian Zmod, William Tapper,
Tawny Kilaon og leikstjórinn Neal
Israel sjá um fjörió.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.15.
LAUGARÁS
Símsvari
■ V/ 32075
Hitchcock-hátíð
Tho frouble with Harry
THE TROUBLE
WITPI HARRY
Enn sýnum viö eitt
af meistaraverkunr>
fluCuúócks. i þess-
ari mynd kemur
Shirley MacLaine
fram i fcvifcmynd I
fyrsta sinn.
Hún hlaut Oskarinn
á siöasta ári.
Mynd þessi er mjög
spennandi og er um
þaö hvernig á aö
losa sig viö
stirðnaö lifc.
Aöalhlutverfc: Edmund Gwenn, John
Forsythe og Shírley MacLaine.
Sýndkl. 5og7.
Siöaata sýningarhelgi.
STEVt MARTIN
Dead men don’t wear
plaid
Stórsfcemmtileg mynd meó Steve
Martin (All og me) og Rachel Ward
(Megan i Þyrnifuglunum) i aöal-
hlutverkum
Sýndkl. 9og 11.
Myndin er enduraýnd f aðeina
nokkra daga áöur en við byrjum aö
aýna
„Conan the daatroyar".