Morgunblaðið - 13.03.1985, Side 9

Morgunblaðið - 13.03.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 9 Námskeið í bókbandi Nýtt námskeið í handbókbandi er að byrja. Uppl. \ bókabúöinni Flatey, Skipholti 70, sími 38780. MÁLMPTLLTUR EDA PULVERFYLLTUR GÆDA SUÐUVÍR Á RÚLLUM FRÁ ESAB Nýjungar: OK TUBROD 14.00. Málmfylltur suðuvír á rúllum hentugur í stúf- og kverksuður (öllum stellingum. Hraðvirkur og gefur áferðarfallega suðu án gjalls. OK TUBROD 14.04. Málmfylltur suðuvír á rúllum. Hefur breitt notkunarsvið, einnig þar sem miklar kröfur eru gerðar við lágt hitastig. OK TUBROD 15.00. Basiskur púlverfylltur suðuvír á rúllum. Hentugur í stúf- og kverksuðu þar sem miklar kröfur eru gerðar. OK TUBROD 15.15. Rútil púlverfylltur suðuvír á rúllum. Sýður í öllum suðustellingum. Gefur áferðarfallega suðu með lausu gjalli. Einnig massífurOK 12.51 vír á rúllum frá 0,6 mm í þvermál. Þjónustudeild okkar veitir allar upplýsingar — hafið samband. FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG GÓÐRI ÞJÓNUSTU. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SEUAVEGI2 REYKJAVÍK.SÍMI 24260 Svisslendingar vilja ekki lengra sumarfrí Bn.srtakii.aM.Ap. ....... I .. fraai Mr ( Stíbi í f*r. w haÍB- •*, a* tcHuubmb yflr fcrtagt r«fja teafra mmartrí ea ►eir kafa aé. SrMeadlaffar kafa eiaaiff hafaa* H í I atytta (eafaU í i*arfkj» Veatariaada. Auffljóet var af fyrstu tðlum. að umtalaverður meirihluti kjóaenda var andviffur því að breyta stjórn- arskránni þannig að allir verka- menn yfir fertugt, um 700.000 manns, fengju fimm vikna sumar- fri hið minnsta eins og Jafnað- armannaflokkurinn og verka- lýðaaamtðkin höfðu lagt til. Svissneska stjórnin, þar & meðal tveir ráðherrar úr flokki jafnað- armanna. hvatti kjósendur til að fella tillöguna. Sagði hún, að sam- þykkt hennar gseti haft allt önnur áhrif en Ktlast v*ri til og valdið því, að atvinnurekendur skirrtust við að hafa fulloröna menn l þjón- ustu sinni. Svisslendingar hafa tvisvar fellt tillðgur um að stytta vinnuvikuna og síðast fyrir níu árum þegar meirihlutinn gegn þvl var fjórir á móti einum. Samkvæmt akýrslu A Iþjóðavi n numál astof nunari nnar vinna Svisslendingar að jafnaði 43,7 stundir á viku, Vestur-bjóð- verjar 40,4, Japanir 40,3, Prakkar 39,3, Bandaríkjamenn 35 og Belg- ar 33,5. Heita má, að varla hafí verið gert verkfall i Svisa i hálfa öld. Sviss — ríki hagsældar og stööugleika Fá ríki heims búa viö meiri efnahagslegan stöðugleika, betri almenn lífskjör eöa meiri ró á vinnumarkaöi en Sviss. Þessi stööugleiki byggist ekki hvaö sízt á ábyrgri almennri afstööu til þjóðmála. Staksteinar staldra í dag viö fréttir af þjóðaratkvæði, sem eru tíðari í Sviss en annars staöar, sem lýsir viöhorfum sem koma islendingum máske spánskt fyrir sjónir. Þá eru nokkrar spurningar lagðar fyrir kaupfélagsstjórann á Djúpavogi. Styttri vinnu- vika, lengra sumarfrí — nei takk „í þjóðaratkvæða- greiðslu, sem fram fór í Sviss í gær, var því hafnað, að verkamenn yfir fertugt fengju lengra sumarfrí en þeir hafa nú. Svisslend- ingar hafa einnig hafnað því í tveimur atkvæða- greiðslum að stytta vinnu- víkuna, sem nú er sú lengsta í iðnríkjum Vestur- landa." I>annig hófst frétt í Morgunblaðinu í gær. Verkalýðssamtökin og Jafnaðarmannaflokkurinn í Sviss höfðu barizt fyrir því að verkamenn yfir fer- tugt, um 700.000 talsins, fengju fimm vikna sumar- frí hið minnsta. Svissneska stjórnin, þ. ám. tveir ráð- herrar úr flokki jafnaðar- mahna, hvöttu kjósendur til að fella tillögu um þetta efni, enda myndi samþykkt hennar veikja stöðu eldra fólks á vinnumarkaðinum. Svissk'ndingar hafa og tvisvar fellt tillögu um að stytta vinnuviku á tíu ár- um. Samkvæmt skýrslu Al- þjóðavinnumálastofnunar- innar vinna Svisslendingar að jafnaði 43,7 stundir á viku, V-I»jóðverjar 40,4, Japanir 40,3, Krakkar .‘(9,3 og Bandaríkjamenn 35. Svisslendingar hafa ekki gert verkfall í hálfa öld, enda gera þeir sér grein fyrir því að lífskjör verða ekki til í vinnudeilum, heldur í verðmætum, sem aðeins verða til í þjóðar- búskapnum. I*eir gera sér Ijóst að ekkert verður til af engu og að ríkjandi velferð hjá þeim byggist fyrst og síðast á vinnusemi og stöð- ugleika í þjóðarhúskapn- um. í þeim löndum sem búa við tíð verkfoll hrakar lífskjörum, enda kemur hver glötuð vinnuvika til frádáttar frá þjóðartekjum, skiptahlutunum, sem lífs- kjörum ræður í raun. Hætt er við að atkvæði okkar hefðu fallið á annan veg en Svisslendinga, ef þjóðaratkvæði færí hér fram um lengd vinnuviku og sumarfría, enda stöðug- leikinn i efnahagslífi okkar, almennu verðlagi og þróun atvinnuvega ann- ar og glænepjulegri en í Sviss. Kaupfélags- stjórinn á Djúpavogi Gunnlaugur Ingvarsson, kaupfélagsstjóri á Djúpa- vogi, ritar grein í NT í gær undir hinu frumlega heiti: Morgunblaðið og Guðs riki. Andi Baldurs Krist- jánssonar, nýjasta sérfræð- ings framsóknarmanna i munnsöfnuði, svífur þar yf- ir vötnum. Eftir þessa ritsmíð sem Gunniaugur segist hafa fest á blað með hálfum huga kcmst hann ekki hjá því að svara nokkrum spurningum og rökstyðja mál sitfc 1. Hvenær hefur Morgun- blaðið veríð með „árás- ir“ á „ýmsa þjóðholla kirkjunnar menn fyrir baráttu þeirra fýrír friði og afvopnun“? 2. Hvenær hefur Morgun- blaðið sagt, að „réttast væri“ að kasta kjarn- orkusprengju í Víetnam „og sprengja þetta bölv- aða dót allt í loft upp“? Gunnlaugur Ingvarsson segist hafa lesið allt um Ví- etnamstríðið í Morgun- blaðinu á sínum tíma og það rifjist nú allt upp fyrir honum „þó með hálfgerð- um hryllingi séð“. í næsta mánuði eru 10 ár liðin frá brottför Bandaríkjamanna frá Saigon. Kn stríðinu lauk ekki þá. Kommúnist- ar í Víetnam eru stríðsóði aðilinn ■ Suðaustur-Asíu. Gunnlaugur Ingvarsson gefur til kynna, að nú setji cngan hroll að sér, þegar hann leiði hugann að Ví- etnömum, honum hrylli að- eins við þegar hann hugsi til Bandaríkjamanna ■ Vé etnam og frásagna Morg- unblaðsins, sem hann las barn að aldri. Lesandi greinar hans í NT ■ gær hlýtur að spyrja: Finnst kaupfélagsstjóranum á Djúpavogi það ástand til fyrirmyndar sem nú ríkir ■ Víetnam? Telur hann að mat Morgunblaðsins á því hvað gerast myndi á þess- um slóðum, næðu komm- únistar Víetnam á vald sitt, hafi reynst rangt? Baldur Kristjánsson sem Gunnlaugur hælir í grein sinni kemst að þeirri niður- stöðu í grein í NT í gær, að Geir Hallgrímsson, Arnór llannibaLsson og Jón Kald- vin Hannibalsson séu „hægrí öfgamenn". I*essi andi svífur yfir vötnunum hjá Gunnlaugi Ingvarssyni. hað er ekki von að rök- scmdafærslan gangi upp og það sé með „hálfum huga“ sem höfundur „sendir þessa grein undir fullu nafni“. Vtaterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! —Bílabúi Benna Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Vagnhöföa 23 110 Reykjavík Sími 685825 YAGNHJ@LIÐ Vélaupptekningar Vatnskassar og vélahlutir i ameriska bíla á lager. Mjög hagstætt verð. r m m VARAHLUTIR OG AUKAHLUTIR í BIFREIÐIR PERSÓNULEG EN EkKI tölvustYrð afgreidsla SERPONTUM VARA- OG AUKAHLUTI í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA. VIÐ ERUM í ALFARALEIÐ FYRIR BORGARBUA 0G AÐ- EINS EINU SÍMTALI j BURTU FRÁ ÖÐRUM. ATHUGAÐU FYRST VERÐID HJÁ OKKUR ÁÐUR EN ÞÚ KAUPIR í BÍLINN ANNARSTAÐAR. EITT SÍMTAL GETUR SPARAD MARGAR KRÓNUR VARA- OG AUKAHLUTIR í BIFREIÐIR. varahluTaverslunin VARAHLUTAVERSLUNIN V A R A HLUTAVERSLUNI N RILMULI RILMULI RILMULT II S I Ð UMULA 3-5 I IJs 1 Ð U M U LA 3-5 | ■ Js 1 Ð U M U LA 3-5 | SlMAR- 34980 Og 37273 PÓSTSENDUM UM LAND l ALLT J SlMAR: 34980 og 37273 PÓSTSENDUM UM LAND ALLT SIMAR: 34980 Og 37273 PÓSTSENDUM UM LAND L ALLT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.