Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 13.03.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.03.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 9 Námskeið í bókbandi Nýtt námskeið í handbókbandi er að byrja. Uppl. \ bókabúöinni Flatey, Skipholti 70, sími 38780. MÁLMPTLLTUR EDA PULVERFYLLTUR GÆDA SUÐUVÍR Á RÚLLUM FRÁ ESAB Nýjungar: OK TUBROD 14.00. Málmfylltur suðuvír á rúllum hentugur í stúf- og kverksuður (öllum stellingum. Hraðvirkur og gefur áferðarfallega suðu án gjalls. OK TUBROD 14.04. Málmfylltur suðuvír á rúllum. Hefur breitt notkunarsvið, einnig þar sem miklar kröfur eru gerðar við lágt hitastig. OK TUBROD 15.00. Basiskur púlverfylltur suðuvír á rúllum. Hentugur í stúf- og kverksuðu þar sem miklar kröfur eru gerðar. OK TUBROD 15.15. Rútil púlverfylltur suðuvír á rúllum. Sýður í öllum suðustellingum. Gefur áferðarfallega suðu með lausu gjalli. Einnig massífurOK 12.51 vír á rúllum frá 0,6 mm í þvermál. Þjónustudeild okkar veitir allar upplýsingar — hafið samband. FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG GÓÐRI ÞJÓNUSTU. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SEUAVEGI2 REYKJAVÍK.SÍMI 24260 Svisslendingar vilja ekki lengra sumarfrí Bn.srtakii.aM.Ap. ....... I .. fraai Mr ( Stíbi í f*r. w haÍB- •*, a* tcHuubmb yflr fcrtagt r«fja teafra mmartrí ea ►eir kafa aé. SrMeadlaffar kafa eiaaiff hafaa* H í I atytta (eafaU í i*arfkj» Veatariaada. Auffljóet var af fyrstu tðlum. að umtalaverður meirihluti kjóaenda var andviffur því að breyta stjórn- arskránni þannig að allir verka- menn yfir fertugt, um 700.000 manns, fengju fimm vikna sumar- fri hið minnsta eins og Jafnað- armannaflokkurinn og verka- lýðaaamtðkin höfðu lagt til. Svissneska stjórnin, þar & meðal tveir ráðherrar úr flokki jafnað- armanna. hvatti kjósendur til að fella tillöguna. Sagði hún, að sam- þykkt hennar gseti haft allt önnur áhrif en Ktlast v*ri til og valdið því, að atvinnurekendur skirrtust við að hafa fulloröna menn l þjón- ustu sinni. Svisslendingar hafa tvisvar fellt tillðgur um að stytta vinnuvikuna og síðast fyrir níu árum þegar meirihlutinn gegn þvl var fjórir á móti einum. Samkvæmt akýrslu A Iþjóðavi n numál astof nunari nnar vinna Svisslendingar að jafnaði 43,7 stundir á viku, Vestur-bjóð- verjar 40,4, Japanir 40,3, Prakkar 39,3, Bandaríkjamenn 35 og Belg- ar 33,5. Heita má, að varla hafí verið gert verkfall i Svisa i hálfa öld. Sviss — ríki hagsældar og stööugleika Fá ríki heims búa viö meiri efnahagslegan stöðugleika, betri almenn lífskjör eöa meiri ró á vinnumarkaöi en Sviss. Þessi stööugleiki byggist ekki hvaö sízt á ábyrgri almennri afstööu til þjóðmála. Staksteinar staldra í dag viö fréttir af þjóðaratkvæði, sem eru tíðari í Sviss en annars staöar, sem lýsir viöhorfum sem koma islendingum máske spánskt fyrir sjónir. Þá eru nokkrar spurningar lagðar fyrir kaupfélagsstjórann á Djúpavogi. Styttri vinnu- vika, lengra sumarfrí — nei takk „í þjóðaratkvæða- greiðslu, sem fram fór í Sviss í gær, var því hafnað, að verkamenn yfir fertugt fengju lengra sumarfrí en þeir hafa nú. Svisslend- ingar hafa einnig hafnað því í tveimur atkvæða- greiðslum að stytta vinnu- víkuna, sem nú er sú lengsta í iðnríkjum Vestur- landa." I>annig hófst frétt í Morgunblaðinu í gær. Verkalýðssamtökin og Jafnaðarmannaflokkurinn í Sviss höfðu barizt fyrir því að verkamenn yfir fer- tugt, um 700.000 talsins, fengju fimm vikna sumar- frí hið minnsta. Svissneska stjórnin, þ. ám. tveir ráð- herrar úr flokki jafnaðar- mahna, hvöttu kjósendur til að fella tillögu um þetta efni, enda myndi samþykkt hennar veikja stöðu eldra fólks á vinnumarkaðinum. Svissk'ndingar hafa og tvisvar fellt tillögu um að stytta vinnuviku á tíu ár- um. Samkvæmt skýrslu Al- þjóðavinnumálastofnunar- innar vinna Svisslendingar að jafnaði 43,7 stundir á viku, V-I»jóðverjar 40,4, Japanir 40,3, Krakkar .‘(9,3 og Bandaríkjamenn 35. Svisslendingar hafa ekki gert verkfall í hálfa öld, enda gera þeir sér grein fyrir því að lífskjör verða ekki til í vinnudeilum, heldur í verðmætum, sem aðeins verða til í þjóðar- búskapnum. I*eir gera sér Ijóst að ekkert verður til af engu og að ríkjandi velferð hjá þeim byggist fyrst og síðast á vinnusemi og stöð- ugleika í þjóðarhúskapn- um. í þeim löndum sem búa við tíð verkfoll hrakar lífskjörum, enda kemur hver glötuð vinnuvika til frádáttar frá þjóðartekjum, skiptahlutunum, sem lífs- kjörum ræður í raun. Hætt er við að atkvæði okkar hefðu fallið á annan veg en Svisslendinga, ef þjóðaratkvæði færí hér fram um lengd vinnuviku og sumarfría, enda stöðug- leikinn i efnahagslífi okkar, almennu verðlagi og þróun atvinnuvega ann- ar og glænepjulegri en í Sviss. Kaupfélags- stjórinn á Djúpavogi Gunnlaugur Ingvarsson, kaupfélagsstjóri á Djúpa- vogi, ritar grein í NT í gær undir hinu frumlega heiti: Morgunblaðið og Guðs riki. Andi Baldurs Krist- jánssonar, nýjasta sérfræð- ings framsóknarmanna i munnsöfnuði, svífur þar yf- ir vötnum. Eftir þessa ritsmíð sem Gunniaugur segist hafa fest á blað með hálfum huga kcmst hann ekki hjá því að svara nokkrum spurningum og rökstyðja mál sitfc 1. Hvenær hefur Morgun- blaðið veríð með „árás- ir“ á „ýmsa þjóðholla kirkjunnar menn fyrir baráttu þeirra fýrír friði og afvopnun“? 2. Hvenær hefur Morgun- blaðið sagt, að „réttast væri“ að kasta kjarn- orkusprengju í Víetnam „og sprengja þetta bölv- aða dót allt í loft upp“? Gunnlaugur Ingvarsson segist hafa lesið allt um Ví- etnamstríðið í Morgun- blaðinu á sínum tíma og það rifjist nú allt upp fyrir honum „þó með hálfgerð- um hryllingi séð“. í næsta mánuði eru 10 ár liðin frá brottför Bandaríkjamanna frá Saigon. Kn stríðinu lauk ekki þá. Kommúnist- ar í Víetnam eru stríðsóði aðilinn ■ Suðaustur-Asíu. Gunnlaugur Ingvarsson gefur til kynna, að nú setji cngan hroll að sér, þegar hann leiði hugann að Ví- etnömum, honum hrylli að- eins við þegar hann hugsi til Bandaríkjamanna ■ Vé etnam og frásagna Morg- unblaðsins, sem hann las barn að aldri. Lesandi greinar hans í NT ■ gær hlýtur að spyrja: Finnst kaupfélagsstjóranum á Djúpavogi það ástand til fyrirmyndar sem nú ríkir ■ Víetnam? Telur hann að mat Morgunblaðsins á því hvað gerast myndi á þess- um slóðum, næðu komm- únistar Víetnam á vald sitt, hafi reynst rangt? Baldur Kristjánsson sem Gunnlaugur hælir í grein sinni kemst að þeirri niður- stöðu í grein í NT í gær, að Geir Hallgrímsson, Arnór llannibaLsson og Jón Kald- vin Hannibalsson séu „hægrí öfgamenn". I*essi andi svífur yfir vötnunum hjá Gunnlaugi Ingvarssyni. hað er ekki von að rök- scmdafærslan gangi upp og það sé með „hálfum huga“ sem höfundur „sendir þessa grein undir fullu nafni“. Vtaterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! —Bílabúi Benna Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Vagnhöföa 23 110 Reykjavík Sími 685825 YAGNHJ@LIÐ Vélaupptekningar Vatnskassar og vélahlutir i ameriska bíla á lager. Mjög hagstætt verð. r m m VARAHLUTIR OG AUKAHLUTIR í BIFREIÐIR PERSÓNULEG EN EkKI tölvustYrð afgreidsla SERPONTUM VARA- OG AUKAHLUTI í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA. VIÐ ERUM í ALFARALEIÐ FYRIR BORGARBUA 0G AÐ- EINS EINU SÍMTALI j BURTU FRÁ ÖÐRUM. ATHUGAÐU FYRST VERÐID HJÁ OKKUR ÁÐUR EN ÞÚ KAUPIR í BÍLINN ANNARSTAÐAR. EITT SÍMTAL GETUR SPARAD MARGAR KRÓNUR VARA- OG AUKAHLUTIR í BIFREIÐIR. varahluTaverslunin VARAHLUTAVERSLUNIN V A R A HLUTAVERSLUNI N RILMULI RILMULI RILMULT II S I Ð UMULA 3-5 I IJs 1 Ð U M U LA 3-5 | ■ Js 1 Ð U M U LA 3-5 | SlMAR- 34980 Og 37273 PÓSTSENDUM UM LAND l ALLT J SlMAR: 34980 og 37273 PÓSTSENDUM UM LAND ALLT SIMAR: 34980 Og 37273 PÓSTSENDUM UM LAND L ALLT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.