Morgunblaðið - 13.03.1985, Síða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985
Pleat
gerir
5 ára
samning
Frá Bob Honnessy, fréttamanni
Morgunblaösins á Englandi.
DAVID Pleat, framkvæmda-
stjóri Luton, hofur gert nýjan
fimm ára samning við félagió
og nú hefur hann einnig tekið
sæti í stjórn félagsins.
Portsmouth hefur selt fram-
herjann kunna Alan Biley til
Brighton fyrir 50.000 sterl-
ingspund. Biley var í þrjú og
hálft keppnistímabil á Frutton
Park og skoraöi 50 mörk fyrir
Portsmouth á þeim tíma. „Ég
vildi aö ég gæti tekiö áhorfend-
ur á heimaleikjum Portsmouth
meö mér til Brighton,” sagöi
Biley eftir aö hafa skrifaö undir
hjá Brighton, en þeir þykja ein-
hverjir hinir bestu á öllu Eng-
landi. Formaöur Portsmouth
sagöi, eftir aö gengiö haföi ver-
iö frá sölunni: „Biley var mjög
vinsæll hér, en ég vil taka þaö
skýrt fram aö hann fór sjálfur
tvívegis fram á sölu.“
‘ • Forráðamenn West Ham
hafa gefið John Lyall, fram-
kvæmdastjóra liösins, þrjár
vikur til umhugsunar hvort
hann vilji gera nýjan samning
viö félagió. Lyall hefur veriö í
þrjátíu ár hjá félaginu, sem leik-
maöur, þjáffari og nú fram-
kvæmdastjóri síöastlióin ellefu
ár. Starf stjóra hjá West Ham
þykir eitt þaö öruggasta í ensku
knattspyrnunni, aðeins fjórir
menn hafa gegnt starfinu frá
'striöslokum. Er Terry Venables
hætti hjá QPR í fyrra var Lyall
boöin staöan og 70.000 pund í
árslaun — sem er talsvert
meira en hann hefur hjá West
Ham, en starfiö á Upton Park
þykir talsvert öruggara en hjá
QPR ...
• Southampton hefur selt
framherjann lan Baird til Leeds
fyrir 50.000 pund. Hann er tví-
tugur. Hann var í láni hjá New-
castle nýlega og lék þar tals-
vert en komst ekki í liöið hjá
Southampton þar sem gamla
kempan Joe Jordan hefur leikiö
mjög vel í vetur.
Barcelona
trónar á
toppnum
á Spáni
BARCELONA heldur enn éfram
•igurgöngu sinni í 1. deildinni é
Spéni og hefur nú 11 stiga for-
skot é næsta líð.
Úrslit leikja é Spéni um helgina
voru þessi:
Sarcelona — Malaga 1—0
Gíjon — Hercules 4—0
Sevilla — Atletico de Madrid 2—4
Valladolid — Valencia 1—0
Athletic de Bílbao — Murcia 1—0
Santander — Real Sociedad 1—0
Real Madrid — Betis 3—2
Zaragoza — Osasuna 1—2
Staöan í 1. deildinni á Spéni er
nú þessi: Barcalona 28 19 8 1 63—21 46
AUatico da Madrid 27 13 9 5 43—24 35
Gijon 28 10 14 4 28—19 34
RaalMadríd 28 11 10 7 38—29 32
Athlatic da Bilbao 28 9 13 6 28—22 31
rmI Qocixlid 28 9 11 8 35—25 29
ValMKia 28 8 12 8 34—29 28
Zaragoza 28 9 10 9 30—30 28
Santander 28 9 10 9 22—25 28
Eipanoi 28 8 11 9 34—38 27
Stviila 28 9 9 10 25—33 27
Oiatuna 27 10 8 11 32—32 26
Valladolid 28 6 14 8 34—38 26
Malaqa 28 7 11 10 20—30 25
Battia 28 1 7 13 28—37 23
Hercuto* 28 5 12 11 21—38 22
Eleha 28 4 11 13 11—31 19
Murcia 28 3 10 15 17—40 18
• Gunnar Gunnarsson fær mjög lofsamlega dóma í dönskum blööum fyrir leik sinn gegn Helsinger. En hann og Gísli Feiix Bjarnason fóru é
kostum í leiknum sem kom liöi Ribe í 4 liöa úrslitin. Gunnar sem é myndinni sést skjóta é mark Helsinger skoraði fimm mörk í leiknum, öll
gullfalleg, og Bjarni varði markið af hreinni snilld. Dönsku blöðin segja aö þeir félagar hafi hleypt miklu lífi í lið Ribe og handknattleikinn í
bænum, enda er éhugi þar meiri en nokkru sinni fyrr.
Gunnar og Gísli Felix
fá mjög lofsamlega dóma
ÞAÐ kom mjög é óvart um síð-
ustu helgi í Danmörku þegar 2.
deildar lið Ribe vann stórliöið
Helsingör í étta liöa úrslitum
dönsku bikarkeppninnar i hand-
knattleik. Þaö fór bókstaflega allt
é annan endann í dómkírkjubæn-
um Ribe. Uppselt haföi verið é
leikinn og komust færri aö en
vildu. Og þegar sigurinn var í
höfn þé brutust út gífurleg fagn-
aðarlæti meðal éhorfenda. Ýmsir
telja að ekkert geti stöðvaö Ribe
og að liðið verði danskur bikar-
meistari í handknattleik.
Ribe hefur líka gengiö mjög vel í
2. deildinni í vetur. Varla tapaö leik
og næsta öruggt má teljast aö liöiö
sigrar í deildinni og leikur í 1. deild
á næsta ári. Ribe þarf aöeins eitt
• Gísli Felix Bjarnason
stig til viöbótar til þess aö vera
öruggt um 1. deildar sæti.
Þaö er enginn annar en Anders
Dahl Nielsen handknattleikskapp-
inn margreyndi og snjalli sem
þjálfar Ribe. Hann þjálfaöi liö KR
hér fyrir tveimur árum og fékk til
liös viö sig tvo snjalla leikmenn. Þá
Gísla Felix Bjarnason markvörö og
Gunnar Gunnarsson. Og þeir eru
mennirnir á bak viö stórgóöan
árangur liösins. Þeir hafa fengiö
mjög lofsamlega dóma í vetur og
þá sérstaklega nú fyrir síöasta leik
sinn.
Vegna velgengni Ribe-liösins
hefur áhugi á handknattieik aukist
mjög í bænum og uppselt er á
hvern einasta heimaleik. Þeir
Bjarni og Gunnar hafa því upplifaö
ævintýri þarna ytra um leiö og
frammistaöa þeirra er þeim til
sóma og góö landkynning. Dönum
þykir mikiö til þeirra koma og telja
annaö útilokaö en aó íslenska
landsliðiö í handknattleik geti not-
aö krafta þeirra.
122 mættu á samæfingu
hjá Karatesambandinu
Nýstofnað Karatesamband
íslands, KAÍ, gekkst fyrir sam-
æfingu Karateféiaganna síð-
astliðiö mánudagskvöld. lök-
endum í Karate fjölgar stöðugt
og nú eru Karatefélögin orðin
ellefu talsins.
Sú gróska sem nú ríkir í
íþróttinni kom vel í Ijós á samæf-
ingunni því aö alls mættu 122
iökendur úr sjö félögum. Þó var
mæting ekki nægilega góö úr
stærstu félögunum. Mikil örtröö
myndaöist á samæfingunni þvi
enginn átti von á svo mörgum
þátttakendum.
Níutíu og fimm karlar og tutt-
ugu og sjö konur mættu á æfing-
una. Flestir þátttakendur voru
frá Gerplu, fjörutíu og fjórir tals-
ins. Þórshamar sendi þrjátíu og
tvo þátttakendur og Breiöablik
fimmtán. Fjórtán komu frá Sel-
fossi.
Kennarar á námskeiöinu voru
Árni Einarsson og Karl Sigur-
jónsson, Jónína Olsen og Karl
Gauti Hjaltason.
Johnston
til Spurs?
Frá Bob Hennessy,
fréttamanni Morgunblaósins á Englandi.
Þær sögusagnir hafa gengið
hér að undanförnu að Maurice
Johnston, skoski landsliðs-
framherjínn, sé é leiðinni fré
Celtic til Tottenham.
Johnston lék í fyrra meö
Watford sem kunnugt er en þar
sem hann kunni aldrei viö sig í
London var hann seldur til Celt-
ic. Á dögunum kom hann síöan
ásamt umboösmanni sínum á
White Hart Lane, völl Totten-
ham, og fylgdist þar meö viöur-
eign liösins viö Real Madrid í
Evrópukeppninni. Þaö þótti
enskum blaöamönnum grun-
samlegt...
• Portúgölsku meisturunum
Benfica hefur gengiö illa í vetur.
Til aö ráöa bót á því hafa for-
ráöamenn félagsins áhuga á aö
fá Englendinginn John Mortim-
er sem þjálfara, en hann þjálf-
aöi liöið einmitt árin 1976 til
1979 og náöi þá góðum
árangri. Mortimer þessi er nú
aöstoðarmaöur Lawrie
McMenemy hjá Southampton.
• Tommy Docherty stjóri
Wolves vildi ekki selja hinn
unga og bráðefnilega markvörö
sinn Tim Flowers um helgina er
hann fékk tilboð í hann sem
nam 160.000 pundum. Flowers
er 18 ára. Docherty vildi ekki
gefa upp liöiö sem bauö í strák-
inn — en fullvíst er taliö aö þaö
hafí verið Everton.