Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 B 47 Veitingahusið Gummi og Jórunn hafa opnaö nýtt veitingahús í hjarta borgarinnar Laugavegi 126. Bjóöum upp á fjölbreyttan matseöil viö allra hæfi og Ijúffenga drykki. Höfum opið frá kl. 10—23.30 alla daga. Borðapantanir í síma 24631. Flugfreyjur og flugþjónar Flugleiðir útskrifuðu í gær þennan fríða og föngulega hóp af námskeiði sem staðið hefur undanfarið fyrir flugfreyjur og flugþjóna. Myndina tók Ólafur K. Magnússon. STEINÞÓR HELGASON Ekki látinn, heldur maður vel látinn. Glöggur og merkur aldraður maður, Steinþór Helgason, sem búsettur er á DAS í Hafnar- firði, var af mistökum sagður lát- inn hér í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Þó að leiðrétting hafi þeg- ar birst fannst okkur viðeigandi að líta til Steinþórs og eiga við hann orðastað, þó ekki væri nema um fyrrgreinda og heldur ótima- bæra fregn um hann sjálfan. Steinþór reyndist hinn allra hressasti og hafði eftirfarandi að segja, þegar hann var spurður, hvernig honum hefði orðið við þegar hann sá sig látinn á prenti. — Ég tók þetta nú ekki mikið nærri mér. Mér er alveg sama hvort ég er sagður lifandi eða dauður úr því sem komið er. Það voru nú aðallega krakkarnir mínir sem voru að amast eitthvað útaf þessu. í rauninni er þetta ekkert til að gera veður útaf, svona hlutir geta alltaf komið fyrir. — Hefurðu verið lengi hérna á DAS? — Það eru ein þrjú eða fjögur ár síðan ég flutti suður frá Akur- eyri en þar var ég búinn að vera nokkuð lengi sem fisksali og í út- gerð. Reyndar var ég búinn að gera út 5 skip þar á 15 árum. Ég hef víða komið við og ekki veriö alltaf á Akureyri, m.a. hef ég verið búsettur í Vestmannaeyjum og á Siglufirði. Það er fínt að vera hérna á DAS og þetta er eins og hótelherbergi gerast best. — Nú hefur þú ritað sögur og leikrit. — Já ég hef ritað nokkur verk undir nafninu Eysteinn ungi, nán- ar tiltekið tvö leikrit og þrjár sög- ur. Leikritin hafa ekki komið út ennþá, en minn draumur er að Iðnó reyni við leikrit mitt „Bænd- ur“ einhverntíma. Það er alda- mótaverk sem ég held að væri ekki sem verst fyrir Iðnó að taka. — Að svo mæltu kveðjum við þennan hressa heiðursmann sem hefur brugðið fyrir sig ýmsu um dagana bæði á sviði lífsbjargar og andlegra iðkana og við óskum honum allra heilla að „kvöldi" í norðurbænum. Steinþór Helgason Morvunblaðið/ Bjarni COSPER Þetta er vonlaust, við getum ekki lokað ferðatöskunni. Auói GOLF JETTA PASSAT TRANSPORTER AUDI100 Pýsku kostagiipiinii 50 ára reynsla i bílainnílutningi og þjónustu HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Áskriftarsímmn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.