Morgunblaðið - 10.04.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.04.1985, Qupperneq 6
6________ Reykjavík: MORGUNBLAÐIÐ, MISVIKUDAGUR 10. APRlL 1985 Fjöldi ferm- ingarbarna er svipaður og undanfarin ár „Á siinnudaginn fermdust rúm- lega rimmhundruð börn í Reykjavík- urprófastsdæmi,“ sagði Sr. Olafur Skúlason, dómprófastur, þegar hann var spurður um hvað fermingarbörn- in í hans umdæmi væru mörg í ár. „Eins og undanfarin ár eru flest fermingarbörn fyrsta daginn sem fermt er. Á annan í páskum verð- ur fermt í öllum söfnuðum, en heildarfjöldi fermingarbarna í ár er svipaður og undanfarin ár. Fyrir nokkrum árum var sam- þykkt að fermingar færu fram í apríl og nú í ár verður þeim lokið í flestum söfnuðum 14. apríl, en ein- staka söfnuðir ferma fram til 21. apríl.“ ÞjóÖminjasafn íslands: Fyrirlestur um rannsókn- ir í Jórvík Peter Addyman, safnstjóri frá Jórvík, heldur fyrirlestur á vegum Minningarsjóðs Ásu Guðmunds- dóttur Wright um fornleifarann- sóknir í Jórvík í Norræna húsinu, miðvikudaginn 10. apríl kl. 20.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgang- ur. Háskóla- tónleikar ÁTTUNDU Hískólatónleikar á vor- misseri verða haldnir í Norræna hús- inu miðvikudaginn 10. april í hádeg- inu. Flytjendur eru Carmel Russill selló og Stephen Yates píanó. Þau flytja sónötu fyrir selló og píanó eftir Cesar Franck. Tónleikarnir hefjast klukkan 12.30. Námsstefna á vegum al- mannavarna ALMANNAVARNIR ríkisins geng- ust fyrir námsstefnu á Akureyri dag- ana 20. til 22. mars sl., fyrir menn úr almannavarnanefndum. Námsstefnuna sóttu yfir 40 full- trúar 19 almannavarnanefnda, víðsvegar að af landinu, en fyrir- lesarar voru sérfræðingar frá Raunvísindastofnun Háskólans, Geislavörnum ríkisins, Lögregl- unni í Reykjavík og Almanna- vörnum ríkisins. Var námsstefnan liður í fræðslu og þjálfunaráætlun almannavarna. Félag alifuglabænda: Fagnar stofnun Félags kúabænda FÉLAG alifuglabænda fagnar stofnun Félags kúabænda á Suð- urlandi og lýsir stuðningi sínum við baráttu hins nýja félags fyrir afnámi kjarnfóðurskatts og uppstokkun á landbúnaðar- kerfinu og þar með bættum hag bænda. (FrétUtilkynning frá stjórn 1'éUgH alifuglabænda). ÚTVARP/SJÓNVARP Viltu vinnaíbanka? ■i Starfskynn- 20 ingarþátturinn „Hvað viltu verða?" er á dagskrá út- varps í kvöld kl. 20.20. Umsjónarmenn eru þær Erna Arnardóttir og Sig- rún Halldórsdóttir. Að þessu sinni verður fjallað um störf í bönkum. í því sambandi verður rætt við þrjá bankastarfs- menn hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrenn- is. Ólafur Haraldsson starfsmannastjóri segir frá bankaskólanum og námi bankastarfsmanna almennt. Þau íris Blöndal gjaldkeri og Bárður Helgason starfsmaður í lánadeild segja frá starf- inu og kröfum þeim sem uppfylla þarf til að geta orðið bankastarfsmaður. Þá flytur Erna pistil um upphaf og starfsemi banka á Islandi og leikin verða létt lög sem fjalla um peninga á einhvern hátt. Kalli ullarskott — ný útvarpssaga barnanna ■■■■ Morgunstund 9 05 barnanna er að — venju á dagskrá útvarps í dag kl. 9.05 og byrjar Guðrún Snæ- björnsdóttir þá lestur þýðingar Eyjólfs Guð- mundssonar á sögunni „Kalli ullarskott" eftir R.W. Escameyer. Sagan gerist á Englandi og segir frá Jakobi bónda og Boga syni hans. Þegar sagan hefst er komið vor og allt Líf er að lifna við eftir veturinn. í einu horninu á túni Jakobs bónda er kanína að reyta af sér hárið. Hún notar það til að fóðra innan hreiður sitt sem er hola, grafin djúpt í jörðu. Áður en langt um líður eru fimm kanínuungar komn- ir í heiminn, pínulitlir og ósjálfbjarga. Einn þeirra er Kalli ullarskott sem við fáum að heyra meira um næstu morgna. Um höfundinn, R.W. Escameyer er það að segja að hann hefur verið virtur náttúruverndarmaður í meira en 20 ár. Hann nam við háskólana í Heidel- berg, Indiana og Michig- an. Hann var meðlimur nefndar sem stjórnaði Michigan Institute for Fishing research í átta ár og sat í stjórn TVA í 12 ár. Þegar bók hans var gefin út, 1952, starfaði hann sem forseti sport- fiskrannsóknanna. Eyjólfur Guðmundsson, þýðandi sögunnar, hefur fengist nokkuð við þýð- ingar um ævina. Hann starfaði sem kennari í tæp 50 ár, frá 1931 til 1979, en hefur nú sest í helgan stein. ■■■■ Fimmti þáttur an 40 breska heimild- &U armynda- flokksins Lifandi heimur er á dagskrá sjónvarps í kvöld og nefnist hann „Sólheitir sandar". Um- sjónarmaður er David Attenborough en þýðandi og þulur óskar Ingi- marsson. f þessum þætti kannar Attenborough helstu eyði- merkursvæði jarðarinnar, í Asíu, Arizona-eyði- mörkina í Bandaríkjun- um, Sahara-eyðimörkina í Afríku o.fl. Lýsir hann Lifandi heimur 5. þáttur, „Sólheitir sandar“ loftslaginu á hverjum stað fyrir sig og út frá því gróðrinum og dýralífinu. Á sumum stöðunum er afskaplega erfitt fyrir dýr og plöntur að þrífast og þó sérstaklega plöntur þar sem þær þola ekkert eins illa og þurrk. Á mörgum stöðum er því lítið um plöntur en hins vegar fjöldi dýrategunda. Attenborough segir frá búskmönnum sem lifa i Afríku og eru snillingar í að bjarga sér þegar vatn þrýtur. Grafa þeir upp nokkurskonar rótarhnýði djúpt úr jðrðu, gera úr því mauk og kreista úr þeim safann. Ekki er nokkur leið að greina af yfirborð- inu hvar hnýðin eru graf- in og því með ólíkindum hvað búskmennirnir eru lagnir við að finna þau. Er engu líkast en að þeir finni það á sér hvar hnýð- in eru í jörðu. í þættinum fáum við einnig að kynnast alls kyns merkilegum dýrum eyðimarkanna, hvernig þau fara að því að lifa við svo erfiðar aðstæður. Búskmennirnir í Afríku sjúga safann úr slíkum rótarhnýó- um þegar vatn þrýtur. ÚTVARP V MIÐVIKUDAGUR 10. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. • A vírkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Sólveig As- geirsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kalli ullarskott" eftir Ft.W. Escameyer Guðrún Snæbjörnsdóttir byrjar lestur þýðingar Eyjólts Guðmundssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. da9bl- (útdr). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Asgeirs Blðndal Magnússonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13JÍ0 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Blús af ýmsu tagi 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson Helgi Þorláksson les (12). 14.30 Miðdegistónleikar Frönsk rapsódla eftir Darius Milhaud. Hljómsveit belglska lltvarðarins leikur: Yvon Duc- ene stjórnar. 14.45 Popphólfið — Bryndls Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Islensk tónlist a. Eiður A. Gunnarsson syngur lög ettir Skúla Hall- dórsson og Einar Markan. 19.25 Aftanstund. Barnapáttur meö innlendu og erlendu efni: Sðguhornið — Þrastarskeggur konung- ur, sögumaður Þórður B. Sigurðsson. Kanfnan með köflóttu eyrun og Hðgni Hinriks, sögumaður Helga Thorberg. 19J0 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lifandi heimur. 5. Sólheitir sandar. Breskur hemildarmynda- tlokkur I tólt páttum. Umsjónarmaður David Att- enborough. Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á pianó. b. Hamrahllöarkórinn syngur lög eftir Islensk tónskáld. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 17.10 Sfðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Málræktarpáttur Baldur Jónsson formaöur ís- lenskrar málnefndar flytur. 19.50 Horft f strauminn með Úlfi Ftagnarssyni (RÚVAK). 20.00 Utvarpssaga barnanna: 10. aprll Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.50 Herstjórinn. Niundl þáttur. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur I tólf þáttum, gerður eftir metsðluPókinni „Shogun" eftir James Clav- ell. Leikstjóri: Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune og Yoko Shimada. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Sonur nágranna þlns (Din nabos san). Endursýn- ing. Leikin, dðnsk heimildarmynd frá 1981 tekin I Grikklandi. „Grant skipstjóri og börn hans" eftir Jules Verne Ragnheiður Arnardóttir les þýðingu Inga Sigurðssonar (17). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynningarþáttur I um- sjá Ernu Arnardóttur og Sig- rúnar Halldórsdóttur. 21.00 Bach-tónleikar I Dóm- kirkjunni islenskir organleikarar leika á tónleikum 4. febrúar sl. 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Leikstjórn: Erik Flindt Ped- ersen og Erik Stephensen, sem einnig sömdu handrit I samráði við Mika Haritou- Fatouros, Panos Sakelleri- adas og Gorm Wagner. Myndin lýsir atburðum, sem gerðust I Grikklandi á dögum herforingjastjórnarinnar 1967—1974. Jafnframt er sýnt hvernig ungum mönnum er kennt að beita samborgara slna grimmd og ofbeldi. Þýðandi Jón Gunnarsson. Myndin var áður sýnd I sjón- varpinu I febrúar 1983. 00.05 Fréttir I dagskrárlok. Orð kvöldsins. 22.35 Tímamót Þáttur I tali og tónum. Um- sjón: Arni Gunnarsson. 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 14.00—15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00—16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 16.00—17.00 Vetrarbrautin Þáttur um tómstundir og úti- vist. Stjórnandi: Júllus Einarsson. 17.00—18.00 Tapað fundiö Sögukorn um soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sig- fússon. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15 00 16.00 og 17,00. SJÓNVARP MIDVIKUDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.