Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRlL 1986 21 Verðlaunasamkeppni um „Bestu uppskriftirnar ’85‘ UppmeÖ Við hjá Osta- og smjörsölunni bjóðum nú öllu áhugafólki um matargerð að vera með í verðlaunasamkeppni um „Bestu uppskriftirnar ’85“. Hugmyndaflug, ostur og smjör ráða ferðinni. Keppnisreglur eru í stuttu máli þessar: • Ostar og/eða smjör þurfa að stlipa veglegan sess í uppskriftunum. • Uppskriftirnar þurfa að falla iná í einhvern af eftirtöldum flokkum: sjávarréttir, bakstur (brauð og kökur) eða eftirréttir. • Uppskriftirnar mega ekki hafa birst áður á prenti eða annars staðari • Þátttökurétt hefur allt áhugafólk um matargerð. • Heimilt er að senda fleiri en eina uppskrift en ekki á sama blaði. • Tilgreinið nákvæmlega öll mál ( dl, matskeiðum, teskeiðum, grömmum o.s.frv. Þetta á einnig við um salt og annað krydd. • Tilgreinið einnig fyrir hve margsa rétturinn er og hvað hentar að fram með honum Síðasti skiladagur er 15. apríl 1985. Uppskriftir skal senda fyrir 15. a „Bestu uppskriftirnar 85“ Osta- og smjörsalan, pósthólf Ef nánari upplýsinga er óskað, v síma 82511. íl n.k. í umslagi merktu: 0100, 130 Reykjavík. tir Dómhildur Sigfúsdóttir þær í Heiti uppskriftar þarf aolyTgja pverri uppsKrirt • Nafn höfundar, heimilisfang og sími skal fylgja í lokuðu umslagi merktu heiti uppskriftar. Þá áskiljum við okkur rétt til að birta þær uppskriftir sem berast eða hagnýta þær á annan hátt, án endurgjalds. [ dómnefnd sitja Hilmar B. Jónsjson, „Gestgjafi”, Jóhanna Sveinsdóttir, „Matkráka" og Dómhildur Sigfúsdóttir, uppskrifta- og matreiðslusérfræðingur okkar. Til „Koben" á góðri uppskrift! Verðlaunin eru ekki af lakara tag|iu: 1. verðlaun eru helgarferð fyri kvöldverði á einu þekktasta 2. verðlaun eru helgarferð fyri 3. verðlaun eru helgarferð fyri Einnig verða veittar 20 viðurkenníigar í hverjum uppskriftaflokki, sarptals 60. Verðlaunaafhending fer fram í lok maí. tvo til Kaupmannahafnar með veitingahúsi borgarinnar. tvo til Akureyrar eða Reykjavíkur. tvo til Húsavíkur eða Reykjavíkur. Láttu nú reyna á hugmyndaflugið, ef þú hefur áhuga á matargerð og ferðalögum. Hver veit nema þú komist þá t Osta- og smjörsalan „Koben"?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.