Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 40
c!8<íl JIHS/' Oí HTIO/aUXlVaiM aiaAJH'/IIOHOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 10. APRÍL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Norrænu ráðherra- nefndarinnar óskar eftir aö ráöa fjármálastjóra/ deildarstjóra Norræna ráðherranefndin er samvinnustofn- un ríkisstjórna Noröurlanda og var sett á stofn áriö 1971. Samvinnan snýst um flest sviö samfélagsins. Ritaraembættin í Osló og Kaupmannahöfn hafa umsjón meö þeirri samvinnu sem fram fer á vegum nefndarinnar, og þeirra stofn- ana sem henni tengjast, og sjá þau um und- irbúning og framkvæmd verkefna. í apríl 1986 veröa ritaraembættin sameinuö í eitt og veröur aösetur þess í Kaupmanna- höfn. Fjármálastjóri ritaraembættisins iætur af störfum þann 30. júní 1985 og er staöa hans því laus til umsóknar. Fjármálastjóri hefur umsjón meö fjármálum og bókhaldi stofnun- arinnar. Ákveöiö hefur verið aö fjármálastjórinn gegni einnig stööu deildarstjóra viö stjórnunardeild ritaraembættisins þegar þaö tekur til starfa í Kaupmannahöfn. Áætlaö er aö 30 manns komi til meö aö starfa viö þá deild. Veriö er aö vinna að lýsingu á stööu deildarstjóra. Fram að sameiningu ritaraembættanna mun fjármálastjórinn vinna aö undirbúningi henn- ar. Framlag til nýja embættisins fyrir áriö 1986 mun veröa u.þ.b. 400 milljónir norskra króna. Krafist er víðtækrar reynslu á sviöi stjórnun- ar. Þá er einnig nauðsynlegt aö viökomandi hafi starfað viö fjármálastjórn helst á vegum hins opinbera. Umsækjendur þurfa aö geta starfað sjálf- stætt og vera samvinnufúsir. Krafist er góör- ar dönsku-, norsku- eöa sænskukunnáttu. Samningstíminn er venjulega 3 til 4 ár. Ríkis- starfsmenn á Norðurlöndum eiga rétt á leyfi frá núverandi starfi. Ritaraembættiö hvetur konur jafnt sem karla til aö sækja um stööu þessa. Góö laun eru í boði. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1985. /Eski- legt er aö viökomandi taki til starfa í júlí eöa ágúst 1985. Nánari upplýsingar veita Kari Gjesteby, vara- maöur aöalritara, Ragnar Kristoffersen fram- kvæmdastjóri eöa Tauno Pesola fjármala- stjóri í síma 47 11 10 52. Skriflegar umsóknir skal senda. Nordisk Ministerráds Generalsekretær, postboks 6753, St. Olavs Plass, 0130 Oslo, Norge. Aðalbókari — Vestfirðir Fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki á Vestfjörö- um óskar aö ráöa aðalbókara. Leltaö er aö manni meö góöa þekkingu á bók- haldsstörfum. Viöskiptafræöimenntun æski- leg en ekki skilyröi. Skrifstofustarf fyrir maka viökomandi er einnig í boöi. Gott húsnæöi til staðar. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. þessa mánaðar. Endurskoðunar- |“2T5“i ; miostoöin nt. 125 revkjavik ÍN.Manscher EM Mötuneyti Óskum eftir starfskrafti sem fyrst til þess aö sjá um mötuneyti okkar aö Lynghálsi 1, Ár- bæjarhverfi. Vinnutími 08.00-16.00. Upplýs- ingar veittar á skrifstofunni þann 11. april kl. 09.00-14.00. Hans Pedersen hf. Saumastörf og fleira Viö óskum aö ráöa strax starfsfólk til eftirtalinna starfa: Ýmissa saumastarfa á overlock- og bein- saumavélar viö saum á Pollux-vinnufatnaði og Storm-sportfatnaöi. Jafnframt vantar starfsfólk á hátíönibræösluvélar viö vinnslu á Max-regnfatnaði. Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstaklings- bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar gefur verkstjóri. Verksmiðjan MAX Ármúla 5 v/Hallarmúla, Sími 82833. Háseta vantar á 180 tonna netabát. Upplýsingar í síma 92-2304 og 92-1333. Ritari óskast Fasteignasala — lögmannsstofa óskar eftir ritara til starfa allan daginn frá 1. maí nk. Um er að ræöa framtíðarstarf hjá grónu fyrirtæki. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „X 2469“ Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laus til umsóknar: 1. Starf fulltrúa á skrifstofu rafmagnsveitu- stjóra. Um er aö ræöa starf ritara sem vinnur við ritvinnslu og getur annast kennslu, leiðbeiningar og þjálfun ritara og annarra starfsmanna i ritvinnslu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og ríkis- ins. 2. Starf skrifstofumanns (vélritun, skjala- varzla). Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingi BSRB og ríkisins. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 23. apríl nk. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Sölufólk óskast Duglegt sölufólk óskast strax til aö selja auð- seljanlegar vörur. Góö sölulaun í boði. Viö- komandi hafi bíl til umráöa. Upplýsingar í símum 12555 og 621332 alla virka daga frá kl. 9—17. Líffræðingar Kirkjubæjarskóli á Síöu auglýsir eftir líf- fræðingi meö kennsluréttindi. Starfiö er fólgiö í kennslu i grunnskóla, kennslu í fiskirækt og fiskeldi, auk nokkurra möguleika á rannsókn- um á vatnasvæöi Skaftár i tengslum viö kennsluna. Laun skv. launakerfi opinberra st- , starfsmanna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-7640 og formaður skólanefndar í síma 99-7618. Sinfóníuhljómsveit íslands Starfsmanna- og skrifstofustjóri Sinfóníuhljómsveit íslands óskar aö ráöa nú þegar starfsmanna- og skrifstofustjóra. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna Umsóknir meö upplýsingum um fyrrt störf skulu berast skrifstofu hljómsveitarinnar, Hverfisgötu 50, eigi síöar en 20. apríl nk Sinfóníuhljómsveit íslands. Vinna á matsölustað Kanntu á hjólaskauta og vantar þig vinnu? Viltu læra á hjólaskauta til aö fá vinnu? Ef svo er skalt þú leggja nafn þitt og sima til Morgunblaðsins merkt- „Nýr veitingastaður — 3558“ fyrir 15. apríl. P.s. Þú þarft aö vera goöu formi og ekki yngri en 18 ára Veitingastaöurinn er nýr og opnar 1. mas. Sinfóníuhljómsveit íslands Lausar stöður Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausar stöður í fiöludeild og violudeild frá 1. septem- ber nk. Hæfnispróf fer fram 11. maí nk. Upplýsingar á skrifstofu hljómsveitarinnar, Hverfisgötu 50, sími 22310. Sinfóníuhljómsveit íslands. Nýr veitingastaður sem opnar 1. maí vantar matreiöslumann til starfa. Maöurinn sem viö leitum aö þarf aö vera stundvís, heiðarlegur, snyrtilegur, hafa hæfileika til aö stjórna fólki, skapgóöur og standa undir nafninu „matreiöslumaöur“. Umsóknir sendist til Morgunblaösins fyrir 15. apríl merkt: „Nýr veitingastaður — 3559“ NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun óskar aö ráöa 2—3 starfsmenn tii aö hafa umsjón meö verkefnum á sviöi námsefnis- geröar Kennaramenntun er tilskilin og reynsla at námsefnisgerö æskileg. Nanari upplýsingar gefur Sigurður Pálsson, deildarstjóri Umsóknum ásamt upplysingum urr. menntun og fyrri störf se skilaö til Namsgagnastofnunar fyrir 1. maí. Hárgreiðslusveinn Hársnyrtistofa sem þjónar aö jöfnu dömum og herrum óskar aö ráöa ahugasaman hár- greiðslusvein. Mjög góö vinnuaöstaöa. Vinnu- timi samkomulag Hársnyrtistotan Fígaró, Laugavegi 51, sími 12704.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.