Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 36
36 fí8Cl JIHU .»f flUUAClUýilVGlM .(JIGAJHKUOflUNI MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1985 Heildarafli landsmanna frá áramótum: 90.000 lestum minni en í fyrra — verulegur samdráttur loðnuafla og annarra botnfisktegunda en þorsks HEILDARAFLI landsmanna fyrsta fjórðung þessa árs varð rúmum 90.000 lestum minni en á sama tíma síðasta ár. Munar þar mestu, að loðnuaflinn er um 74.000 lestum minni og afli annars botnfisks 25.500 lestum minni nú. Þorskafli er hins vegar um 9.500 lestum meiri nú. Vegna minnkandi afla annarra botnfisktegunda en þorsks < Lækjum fslendinga í Bandaríkjunum. í marz var þorskafli báta 3.397 lestum meiri en á sama tíma í fyrra eða alls 39.331 lest. Annar botnfiskafli var 3.833 lestum minni eða alls 11.856. Loðnuafli nú var samtals 57.650 lestir á móti 170.323 í fyrra. Heildarafli báta í marz var því samtals 113.028 lest- um minni en i fyrra. Þorskafli togara í marz var 11.829 lestir eða 2.323 lestum minni en í fyrra og annar botn- fiskafli var 9.800 lestum minni eða samtals 9.356 lestir. Heildarafli togaranna nú var þvi 12.123 lest- um minni en sama mánuð í fyrra. nú skortur á þeim hjá fisksölufyrir- Afli báta og togara í marzmánuði varð samtals 132.855 lestir á móti 258.006 lestum í fyrra. Frá áramótum er heildarþorsk- aflinn 93.559 lestir á móti 84.066 lestum í fyrra, annar botnfiskafli 49.151 lest á móti 74.716 í fyrra og heildaraflinn 496.303 lestir á móti 586.512 í fyrra. Þorskafli togara er nú 5.313 lestum meiri og þorskafli báta 4.180 lestum meiri. Annar botnfiskafli togara er 14.430 lest- um minni og báta 11.135 lestum minni. Loðnuafli þennan tíma var 344.572 lestir á móti 418.713 í fyrra. Aflakvótinn endurskoðaður ENDUR8KOÐUN afiakvóta helztu botnfisktegunda er nú að hefjast og á að vera lokið fyrir miðjan mánuð. Skal aftakvótinn endurskoðaður með ákveð- nu millibili með tilliti til hugsanlegra breytinga samkvæmt lögum þar að lútandi. Aflatölur fyrsta ársfjórðungs þessa árs liggja nú fyrir hjá Fiski- félagi íslands. Samkvæmt bráða- birgðaniðurstöðu er þorskaflinn nú 9.500 lestum meiri en á sama tíma i fyrra, en afli annarra botnfisktegunda um 25.500 lestum minni. Þá stendur nú yfir úrvinnsla gagna rannsóknarleiðangurs á helztu botnfisktegundum hjá Haf- rannsóknastofnun. Er búist við því að niðurstöður liggi þar fyrir á næstu dögum og þá verði hægt að hefja af fullum krafti endurskoð- un aflakvótans. Halldór Ás- grímsson, sjávarútvegsráðherra, sagði í samtali við blm. Morgun- blaðsins að hann vildi ekkert tjá sig um hugsanlega niðurstöðu endurskoðunarinnar. Það væri of snemmt þar sem niðurstöður Hafrannsóknastofnunar lægju ekki fyrir. Skíðað um fjöll og sæ á ísafirði , ...... v O lsafirdi á páskadag. FIMMTUGASTA skíðavikan á ísafirði hefur farið fram með hefð- hundnum hætti. Mikið hefur verið um skíðaferðir almennings á Selja- landsdal, enda veðrið afargott flesta dagana og skíðamót hafa verið haldin. Á kvöldin hafa verið kabarettsýningar, dansleikir og fleira, fólki til afþreyingar. Fréttaritari Morgunblaðsins tók þessar myndir af ungum stúlkum að sleikja sólina við skíðaskálann Skíöheima á Selja- landsdal. Nú skiða menn viðar en til fjalla. Þeir Magnús Jóhannsson og Guðmundur Harðarson voru á seglbrettum á Prestabugtinni og sögðu það ekkert minna ævin- týri að renna sér undir seglum um gáraðan hafflötinn en að renna sér niður góða skíða- brekku. Úlfar Peningamarkadurinn GENGIS- SKRÁNING 9. apríl 1985 Kr. Kr. Toll- Kia. KL 09.15 Kaop Sata ffeiW 1 DoUari 41570 41590 40,710 1 SLpund 50,040 50,185 50587 Kul dollan 30,113 30501 29,748 1 Doosk kr. 3,6683 3,6789 3,6397 1 Norsk kr. 45627 45760 45289 1 Sjensk kr. 45552 45684 45171 IFLmark 6,3075 65258 65902 1 Fr. franki 45034 45160 45584 1 fír* fraaki 0,6523 0,6542 0,6467 18». ftaaki 155472 155924 155507 1 llolL zyllini 11,6352 11,6690 115098 IV-þmark 13,1391 13,1773 1.3,0022 lÍLKra 0,02059 0,02065 0,02036 1 Auntarr. sck. 15704 15758 15509 1 Port rorado 05365 05372 05333 1 Sp. pexeti 05358 05364 05344 IJapjen 0,16203 0,16250 0,16083 1 írskt puod SDR. (Sérst 41,084 41504 40,608 dráttarr.) 40,4910 40,6095 40,1878 [l Belg. fraaki 0,6496 0,6515 INNLÁNSVEXTIR: Sparwjóðtbækur------------------- 24,00% Sparwjóótnikningár mað 3ja mánaða uppaðgn Alþýöubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn............. 27,00% tönaöarbankinn1*............ 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Sparisjóöir3*............... 27,00% Utvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% nað t mánaða upptðgn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaóarbankinn.............. 31,50% lðnaöarbankinn1)............ 36,00% Samvinnubankinn............. 31,50% Sparisjóöir3*.................3150% Utvegsbankinn................31,50% Verzkmarbankinn............. 30,00% nað 12 minaða uppaðgn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,50% Sparisjóðir3*............... 32,50% Utvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppaðgn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlanaak írtei ni Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn...................3150% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir................. 31,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánakjaravititölu með 3ja mánaða uppaögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaóarbankinn................. 250% lönaðarbankinn1 *............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................ 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaða uppaögn Alþyöubankinn.................. 650% Búnaöarbankinn................. 350% Iðnaðarbankinn1*............... 350% Landsbankinn................... 350% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3*................. 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn...... ....... 2,00% Ávíaana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaóarbankinn................ 18,00% lónaöarbankinn................ 11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar..... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán - heimilialán — IB-lán - plúalán með 3ja tH 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir.....................3150% Utvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankana: Eftir þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Áunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá þvi aö lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. begar innstæöa hefur staöió í þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaóur á hliöstæöan hátt, þó þannig að viömiöun er tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikn- inga. Kjðrbók Landt bankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaóri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggðum reikn- ingi að viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aó innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býóur á hverjum tima. Sparíbók með sérvðxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörótting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mónaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggóra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparívettureikningar Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 950% Búnaoarbankinn................8,00% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóöir...................8,00% Utvegsbankinn................. 750% Verzlunarbankinn.............. 750% Sterlingspund Alþýöubankinn................. 950% Búnaóarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn..... ....... 13,00% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................5,00% lónaöarbankinn................5,00% Landsbankinn..................5,00% Samvinnubankinn...............5,00% Sparisjóöir...................4,00% Útvegsbankinn.................4,00% Verzlunarbankinn............ 4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lónaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn........ ........10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóöir................... 850% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávðxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiöréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávðxtun vérði miðuð við það reikningstorm, sem hærri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggöir og geta þeir sem annaö hvort eru eidri en 64 ára eða yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borin saman við ávðxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjðrín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir___________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaóarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yhrdráttartán al hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Endurteljanleg lén fyrír innlendan markað_______________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl.___ 9,70% Skuldabréf, almenn:__________________ 34,00% Viðskiptaskuldabréf:_________________ 34,00% Samvinnubankinn______________________ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisitðtu í allt aö 2% ár.......................... 4% lengur en 2'h ár......................... 5% Vanskilavextir___________________________48% /báæAlfUJMA ekeiljliftlvfÁI uvefotryggo SKUKiaDrei útgefin fyrir 11.08.’84.............. 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphasöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitalan fyrir apríl 1985 er 1106 stig en var fyrlr mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavmitala fyrir apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.