Morgunblaðið - 10.04.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.04.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR10. APRÍL1985 25 Selfoss: Söngur og dans hjá Samkórnum SelfoHNÍ, 1. apríl. FÉLAGSSTARF hinna ýnisu félaga hér í bænum nær hámarki sínu um þessar mundir og afrakstur þess mun birtast með ýmsu móti. Samkór Selfoss hefur æft af fullum krafti í vetur og hyggjast kórfélagar gefa bæjarbúum kost á að sjá og heyra afraksturinn á sóngskemmtun í Selfossbíói 12. apríl nk. Kórnum verður ýmist skipt niður i smærri hópa eða hann syngur allur. Léttur hljómsveitarleikur verður undir sumum lögunum og allt undir stjórn Helga E. Kristjánssonar. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Bach í tilefni 300 ára afmælis hans. Samkórinn verður ekki nefndur nema geta um skemmtikraft hans, svokallaðan „Litla Sam“, sem sungið hefur létt lög á skemmtun- um hér og víðar. Að loknum tónleikunum 12. apr- íl verður haldinn dansleikur í Sel- fossbíói, þar sem hljómsveitin Lótus mun leika og syngja fyrir þá sem náð hafa 16 ára aldri. Samkórinn og Ámeskórinn hafa átt árvisst samstarf undanfarin ár. Kóramir halda sameiginlega söngskemmtun í safnaðarheimili Selfosskirkju 20. apríl kl. 14.00 og síðan í Árnesi í Gnúpverjahreppi um kvöldið kl. 21.00. Eftir skemmtunina í Árimsi ætlar söng- fólkið að bjóða upp á dans og enn sér Lótus um fjörið. Lokatónleikar Samkórsins verða síðan 1. maí í Selfossbíói kl. 21.00. í lok maí setur kórinn punktinn aftan við vetrarstarfið með söngferðalagi en ekki mun ákveðið hvert farið verður. Án efa munu margir leggja leið sína á þessa söngskemmtun, minnugir hressileika fyrri tónleika. SigJóns. Stálfélagiö: Reiknum með breyttri afstöðu stjórnvalda — segir Leifur Isaksson stjórnarformaöur „VIÐ trúum því ekki »ð þetta séu endanleg svör stjórnvalda," sagði Leifur fsaksson stjórnarformaður Stálfélagsins hf., er hann var spurður álits á þeirri ákvörðun iðnaðarráð- berra að afturkalla 50 millj. kr. ríkis- ábyrgð vegna láns til fyrirtækisins frá Norræna fjárfestingarbankanum. Leifur sagði að stjórn félagsins hefði rætt mál þetta á stjórnar- fundum, en þar sem Alþingi hefði með heimildarlögum frá árinu 1981 tekið ákvörðun um fyrirtækið neit- uðu stjórnarmenn að trúa því, að þetta væri endanlegt svar. „Við reiknum með breyttri afstöðu, því vil ég ekki segja meira um málið að sinni," sagði hann. Félagsfundur hjá Manneldisfélagi íslands MANNELDISFÉLAG íslands boðar til félagsfundar í stofu 101 í hinu nýja hugvísindahúsi Háskóla íslands mið- vikudaginn 10. april og hefst hann klukkan 20.45. Á fundinum mun prófessor Helgi Valdimarsson læknir flytja erindi um: Ónæmiskerfið og ofnæmisvið- brögð gegn fæðuefnum. Þá mun Guðrún Þóra Hjaltadóttir sjúkra- fæðissérfræðingur segja frá helstu niðurstöðum ráðstefnu um fæðu- ofnæmi sem haldin var nýlega i Odense i Danmörku. / aprílblaðinu er þetta m.a.: Nýir litir — nýjar litasamsetningar. Fatnaöur í Grace Kelly stfl. Hawaii-skyrtur í mildum og sterkum litum, allt eftir sama sniöinu. Breytingar T-bola t.d. meö litun o.fl. Yfirstæröir — Fallega sumarlínan í nýju sumar- litunum. APRILBLAÐID NYKOMID A UTSOLUSTAÐI Tíllaeq med syanvisninger til : ot ífr rfr 9fr sfr v
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.