Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRlL 1985 59 „íslenskar verksmiðjur eru full- s ^ færar um að framleiða iðnað- arvörur fyrir innanlandsmarkað — segir Aðalsteinn Jónsson, forstjóri Efnaverksmiðjunnar Sjafnar, Akureyri EFNAVERKSMIÐJAN Sjöfn á Akureyri var með kynningu í Byggingaþjónustunni í Reykja- vík í síðustu viku á framleiðslu sinni. Haldnar voru fjórar kynningar. Fyrsta kynningin var fyrir múrara og dúklagn- ingamenn, síðan kom starfs- fólk verslana. Þriðja kynningin var fyrir verkfræðinga, arki- málara og fjórða fyrir málara- flutningi iðnaðarvara, svo sem málningar, líms, fúavarnarefna, gólfefna og fleiri vörutegunda. „Með kynningunni viljum við sýna iðnaðarmönnum, arkitekt- um, verslunarmönnum og fleiri aðiíum fram á að þessar ís- lensku verksmiðjur eru fullfær- ar um að framleiða flest þessi efni og ennfremur að Sjöfn legg- ur nú þunga áherslu á að hanna .U og markaðssetja gæðavörur sem eiga að veita innfluttu vörunum aukna samkeppni," sagði Aðal- steinn. „Sjöfn hefur áður gengist fyrir kynningum sem þessum og er ætlunin að halda þær fram- vegis ekki sjaldnar en annað- hvert ár. Það kom berlega í ljós á kynningunni að fólk vissi lítið um gæði innlendrar framleiðslu og eiginleika í samanburði við þá erlendu," sagði Aðalsteinn að lokum. Á kynningu Efnaverksmiðjunnar Sjafnar. Frí vinstri: Kristinn Sigurharðar- son tæknifreðingur, Ingimar Friðriksson Ueknifræðingur og Aðalsteinn Jónsson forstjóri Sjafnar. var tekta og kynningin nema. Aðalsteinn Jónsson forstjóri sagði að kynningin væri haldin vegna þess að Sjöfn hefði áhyggjur af gegndarlausum inn- Verðlagsstofnun: „Vanhöld á verð- merkingum verslana“ Verðmerkingum í gluggum svokallaðra sérverslana er ábótavant í 40—50% tilvika, samkvæmt könnun á verð- merkingum í verslunum og hjá þjónustuaðilum á höfuðborgar- svæðinu og á nokkrum stöðum úti á landi, sem Verðlagsstofn- un lét gera í nóvember og febrúar sl. Sérstakar reglur eru um það hvernig skal staðið að verð- merkingum á vörum og þjónustu, innan dyra, i sýningargluggum og víðar. En þótt hefur brenna við, að ekki væri farið eftir þessum regl- um og því hefur Verðlagsstofnun talið þörf á að brýna fyrir seljend- um að fara betur eftir þeim. Segir í frétt frá Verðlagsstofn- un, að þeir seljendur vöru og þjón- ustu, sem ekki bæta ráð sitt í þess- um efnum, megi eiga von á frekari aðgerðum í kjölfar athugana á verðmerkingum. Meðal annars, sem fram kom í könnuninni, var að um 90% bak- aría upplýstu um einingaverð á söluvörum, en aðeins 15% upp- lýstu um samanburðarverð (þ.e. verð pr. kg.), sem þó hefur verið skylt að upplýsa um á öllum brauðum í meira en eitt ár. Verðmerking innan dyra var ónóg i 30% verslana og upplýs- ingar um verð, sem sjá mátti utan dyra, voru til staðar hjá um 45% matsölustaða. Aðeins einn mat- sölustaður var ekki með verðupp- lýsingar innan dyra. Þá vantaði verðupplýsingar utan dyra, sem skylt er að hafa, hjá þremur fjórðu hlutum allra hársnyrtistofa og hjá 15% var heldur ekki að finna verðupplýs- ingar innan dyra. Hvetur Verðlagsstofnun selj- endur til þess að sinna skyldu sinni hvað varðar verðmerkingar, til þess að firra neytendur óþarfa óþægindum og neytendur til að beita sér fyrir því, að sjálfsögðum reglum um verðmerkingar sé framfylgt. Cterkurog kD hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.